Hópurinn sem fer til Noregs | Alexander þarf hvíldina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. mars 2016 16:37 Bjarki Már Elísson er í landsliðshópnum og fær örugglega að spila því Guðjón Valur Sigurðsson er ekki með. Vísir/EPA Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson verða ekki í hópnum sem fer til Noregs. Geir Sveinsson hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp í handbolta en hann var kynntur sem landsliðsþjálfari í dag. Af sterkustu leikmönnum Íslands eru þeir Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson ekki í hópnum en Geir útskýrði fjarveru þeirra í dag. „Aron er að spila á föstudaginn og sunnudaginn og missir því af leikjunum. Það er þar að auki gott tækifæri fyrir Ólaf Guðmundsson, sem er að spila vel í Svíþjóð, að fá mínútur með landsliðinu.“ „Það þarf svo ekki að ræða getu Guðjóns Vals. Hann er okkar besti leikmaður og fyrirlið. En fyrir aftan hann eru Stefán Rafn og Bjarki már að slást um stöðuna. Þetta er kjörkomið tækifæri fyrir þá báða.“ Guðjón Valur mun þó koma til Íslands eftir æfingaleikina í Noregi og æfa með liðinu á Íslandi til vikuloka. Alexander Petersson fær hins vegar frí. „Ástandið á honum er þannig að hann þarf hvíldina. Hann spilar sáralítið með sínu félagsliði og ef við viljum að hann nýtist okkur í framtíðinni er skynsamlegt að gefa honum fríið. Þetta er þar að auki tækifæri fyrir Rúnar Kárason.“ Hér fyrir neðan má sjá landsliðshópinn fyrir leikina gegn Noregi.Leikirnir eru: Sunnudagur 3.apríl Ísland – Noregur kl.15.30 Þriðjudagur 5.apríl Ísland – Noregur kl.16.30Hópurinn er eftirfarandi:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Alaborg Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnór Atlason, St. Raphael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Guðmundur Árni Ólafsson, Mors Thy Handball Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Tandri Konráðsson, Ricoh HK Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApSBlaðamannafundur HSÍ var í beinni útsendingu á Vísi en upptöku má honum má sjá í heild sinni hér að neðan. Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur: Er ekki svo einfaldur að halda hommar hafi ekki áhuga á íþróttum Fyrirliði karlalandsliðsins í handbolta vill að þjálfarar verði fræddir um samkynhneigð til að taka á málum leikmaður kemur út úr skápnum. 31. mars 2016 12:30 Geir Sveinsson ráðinn landsliðsþjálfari Íslands Fyrrverandi fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta tekur við keflinu hjá strákunum okkar. 31. mars 2016 15:30 Formaður HSÍ: Þannig týnist tíminn Guðmundur B. Ólafsson fór yfir ráðningaferlið á nýjum landsliðsþjálfara sem tók 69 daga. 31. mars 2016 16:26 Svona var blaðamannafundur HSÍ Geir Sveinsson var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í handbolta til 2018. 31. mars 2016 16:00 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira
Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson verða ekki í hópnum sem fer til Noregs. Geir Sveinsson hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp í handbolta en hann var kynntur sem landsliðsþjálfari í dag. Af sterkustu leikmönnum Íslands eru þeir Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson ekki í hópnum en Geir útskýrði fjarveru þeirra í dag. „Aron er að spila á föstudaginn og sunnudaginn og missir því af leikjunum. Það er þar að auki gott tækifæri fyrir Ólaf Guðmundsson, sem er að spila vel í Svíþjóð, að fá mínútur með landsliðinu.“ „Það þarf svo ekki að ræða getu Guðjóns Vals. Hann er okkar besti leikmaður og fyrirlið. En fyrir aftan hann eru Stefán Rafn og Bjarki már að slást um stöðuna. Þetta er kjörkomið tækifæri fyrir þá báða.“ Guðjón Valur mun þó koma til Íslands eftir æfingaleikina í Noregi og æfa með liðinu á Íslandi til vikuloka. Alexander Petersson fær hins vegar frí. „Ástandið á honum er þannig að hann þarf hvíldina. Hann spilar sáralítið með sínu félagsliði og ef við viljum að hann nýtist okkur í framtíðinni er skynsamlegt að gefa honum fríið. Þetta er þar að auki tækifæri fyrir Rúnar Kárason.“ Hér fyrir neðan má sjá landsliðshópinn fyrir leikina gegn Noregi.Leikirnir eru: Sunnudagur 3.apríl Ísland – Noregur kl.15.30 Þriðjudagur 5.apríl Ísland – Noregur kl.16.30Hópurinn er eftirfarandi:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Alaborg Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnór Atlason, St. Raphael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Guðmundur Árni Ólafsson, Mors Thy Handball Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Tandri Konráðsson, Ricoh HK Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApSBlaðamannafundur HSÍ var í beinni útsendingu á Vísi en upptöku má honum má sjá í heild sinni hér að neðan.
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur: Er ekki svo einfaldur að halda hommar hafi ekki áhuga á íþróttum Fyrirliði karlalandsliðsins í handbolta vill að þjálfarar verði fræddir um samkynhneigð til að taka á málum leikmaður kemur út úr skápnum. 31. mars 2016 12:30 Geir Sveinsson ráðinn landsliðsþjálfari Íslands Fyrrverandi fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta tekur við keflinu hjá strákunum okkar. 31. mars 2016 15:30 Formaður HSÍ: Þannig týnist tíminn Guðmundur B. Ólafsson fór yfir ráðningaferlið á nýjum landsliðsþjálfara sem tók 69 daga. 31. mars 2016 16:26 Svona var blaðamannafundur HSÍ Geir Sveinsson var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í handbolta til 2018. 31. mars 2016 16:00 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira
Guðjón Valur: Er ekki svo einfaldur að halda hommar hafi ekki áhuga á íþróttum Fyrirliði karlalandsliðsins í handbolta vill að þjálfarar verði fræddir um samkynhneigð til að taka á málum leikmaður kemur út úr skápnum. 31. mars 2016 12:30
Geir Sveinsson ráðinn landsliðsþjálfari Íslands Fyrrverandi fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta tekur við keflinu hjá strákunum okkar. 31. mars 2016 15:30
Formaður HSÍ: Þannig týnist tíminn Guðmundur B. Ólafsson fór yfir ráðningaferlið á nýjum landsliðsþjálfara sem tók 69 daga. 31. mars 2016 16:26
Svona var blaðamannafundur HSÍ Geir Sveinsson var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í handbolta til 2018. 31. mars 2016 16:00