Búnir að safna fyrir Hreiðari Levý | Verður næsti markvörður HTH í Noregi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2016 17:18 Hreiðar Levý Guðmundsson. Vísir/Ernir Hreiðar Levý Guðmundsson verður næsti markvörður norska úrvalsdeildarliðsins Halden Topphåndball en félagið stöð fyrir vel heppnaðri söfnun fyrir nýjum markverði liðsins. Markvörður HTH liðsins, Rasmus Bech, er á leið til Þýskalands og Hreiðar mun nú leysa hann af hólmi en Hreiðar er með reynslu úr norska boltanum síðan hann lék með Nøtterøy við góðan orðstír. Félagið vantaði 100 þúsund norskar krónur eða eina og hálfa milljón íslenskra króna til að eiga fyrir nýjum markverði. Söfnunin gekk vonum framar og alls hafa safnast 130 þúsund norskar krónur eða rétt tæplega tvær milljónir íslenskra króna. Sá sem hefur gefið mest í söfnunina er Green Jobs v / Dan Mario Røian sem gáfu 15 þúsund norskar krónur. Söfnuninni lýkur í kvöld en þeir sem gefa mest frá áritaða treyju liðsins með nöfnum allra leikmanna liðsins og að auki markmannstreyju áritaða af Hreiðari Levý sjálfum. Hreiðar Levý Guðmundsson hefur staðið í marki Akureyrar á þessu tímabili og liðið er að spila úrslitaleik um sjöunda sætið á móti Fram í kvöld. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Akureyri 30-30 | Jafnt á Nesinu Grótta og Akureyri skildu jöfn, 30-30, í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. 17. mars 2016 21:15 Norskt félag stendur fyrir söfnun svo hægt sé að kaupa Hreiðar Levý Norska úrvalsdeildarliðið Halden Topphåndball er á eftir markverði Akureyrar, Hreiðari Levý Guðmundssyni, og safnar fé meðal stuðningsmanna til þess að geta fengið Hreiðar í markið hjá félaginu. 29. mars 2016 10:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Hreiðar Levý Guðmundsson verður næsti markvörður norska úrvalsdeildarliðsins Halden Topphåndball en félagið stöð fyrir vel heppnaðri söfnun fyrir nýjum markverði liðsins. Markvörður HTH liðsins, Rasmus Bech, er á leið til Þýskalands og Hreiðar mun nú leysa hann af hólmi en Hreiðar er með reynslu úr norska boltanum síðan hann lék með Nøtterøy við góðan orðstír. Félagið vantaði 100 þúsund norskar krónur eða eina og hálfa milljón íslenskra króna til að eiga fyrir nýjum markverði. Söfnunin gekk vonum framar og alls hafa safnast 130 þúsund norskar krónur eða rétt tæplega tvær milljónir íslenskra króna. Sá sem hefur gefið mest í söfnunina er Green Jobs v / Dan Mario Røian sem gáfu 15 þúsund norskar krónur. Söfnuninni lýkur í kvöld en þeir sem gefa mest frá áritaða treyju liðsins með nöfnum allra leikmanna liðsins og að auki markmannstreyju áritaða af Hreiðari Levý sjálfum. Hreiðar Levý Guðmundsson hefur staðið í marki Akureyrar á þessu tímabili og liðið er að spila úrslitaleik um sjöunda sætið á móti Fram í kvöld.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Akureyri 30-30 | Jafnt á Nesinu Grótta og Akureyri skildu jöfn, 30-30, í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. 17. mars 2016 21:15 Norskt félag stendur fyrir söfnun svo hægt sé að kaupa Hreiðar Levý Norska úrvalsdeildarliðið Halden Topphåndball er á eftir markverði Akureyrar, Hreiðari Levý Guðmundssyni, og safnar fé meðal stuðningsmanna til þess að geta fengið Hreiðar í markið hjá félaginu. 29. mars 2016 10:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Akureyri 30-30 | Jafnt á Nesinu Grótta og Akureyri skildu jöfn, 30-30, í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. 17. mars 2016 21:15
Norskt félag stendur fyrir söfnun svo hægt sé að kaupa Hreiðar Levý Norska úrvalsdeildarliðið Halden Topphåndball er á eftir markverði Akureyrar, Hreiðari Levý Guðmundssyni, og safnar fé meðal stuðningsmanna til þess að geta fengið Hreiðar í markið hjá félaginu. 29. mars 2016 10:00