Víkingur og KR í átta liða úrslitin en Skagamenn eru úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2016 22:52 Þórður Þorsteinn Þórðarson og félagar í ÍA eru úr leik í Lengjubikarnum. Vísir/Ernir Víkingur og KR komust í kvöld í átta liða úrslit Lengjubikars karla en Skagamenn sitja eftir í riðlinum þrátt fyrir 3-2 sigur á móti Víkingum í Egilshöllinni. Skagamenn stöðvuðu fjögurra leikja sigurgöngu Víkingsliðsins í Lengjubikarnum en það dugði ekki til. Eftir 3-0 sigur KR á Grindavík fyrr í kvöld þá varð það ljóst að Skagamenn þyrftu þriggja marka sigur á Víkingum til að komast upp fyrir Vesturbæjarliðið. Vonir Skagamanna dvínuðu verulega þegar Ívar Örn Jónsson kom Víkingum í 1-0 á 32. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Albert Hafsteinsson jafnaði metin aðeins sjö mínútum síðar og því var ennþá möguleiki fyrir Akurnesinga í seinni hálfleiknum. Víkingar fengu fjölda dauðafæra til að tryggja sér sigurinn en tókst ekki að skora sem kom heldur betur í bakið á þeim. Arnar Már Guðjónsson kom Skagamönnum í 2-1 á 84. mínútu en markið var fyrst dæmt af. Dómarinn ræddi við aðstoðardómara sinn og dæmdi síðan markið gilt. Andri Rúnar Bjarnason fiskaði víti fyrir Víkinga í lokin. Gary Martin skoraði af öryggi úr því í uppbótartíma og jafnaði metin í 2-2. Martin fékk færi til að skora sigurmarkið skömmu síðar en lét verja frá sér úr fínu færi. Skagamenn hætta aldrei og Steinar Þorsteinsson skoraði sigurmarkið á þriðju mínútu í uppbótartíma. KR og ÍA enda bæði með tíu stig en KR-ingar eru með betri markatölu sem skilar þeim öðru sætinu og sæti í átta liða úrslitunum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Valsmenn í átta liða úrslitin eftir mikla dramatík í lokin Valsmenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Lengjubikars karla eftir 3-2 sigur á Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Tómas Óli Garðarsson skoraði sigurmark Valsmanna í uppbótartíma en jafntefli hefði dugað Garðbæingum. 31. mars 2016 19:54 KR-ingar unnu en þurfa að treysta á Víkinga í kvöld KR-ingar kláruðu sitt í Egilshöllinni í kvöld en vita það ekki fyrr en seinna í kvöld hvort þeir komast í átta liða úrslit Lengjubikarsins í fótbolta. 31. mars 2016 20:49 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Sjá meira
Víkingur og KR komust í kvöld í átta liða úrslit Lengjubikars karla en Skagamenn sitja eftir í riðlinum þrátt fyrir 3-2 sigur á móti Víkingum í Egilshöllinni. Skagamenn stöðvuðu fjögurra leikja sigurgöngu Víkingsliðsins í Lengjubikarnum en það dugði ekki til. Eftir 3-0 sigur KR á Grindavík fyrr í kvöld þá varð það ljóst að Skagamenn þyrftu þriggja marka sigur á Víkingum til að komast upp fyrir Vesturbæjarliðið. Vonir Skagamanna dvínuðu verulega þegar Ívar Örn Jónsson kom Víkingum í 1-0 á 32. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Albert Hafsteinsson jafnaði metin aðeins sjö mínútum síðar og því var ennþá möguleiki fyrir Akurnesinga í seinni hálfleiknum. Víkingar fengu fjölda dauðafæra til að tryggja sér sigurinn en tókst ekki að skora sem kom heldur betur í bakið á þeim. Arnar Már Guðjónsson kom Skagamönnum í 2-1 á 84. mínútu en markið var fyrst dæmt af. Dómarinn ræddi við aðstoðardómara sinn og dæmdi síðan markið gilt. Andri Rúnar Bjarnason fiskaði víti fyrir Víkinga í lokin. Gary Martin skoraði af öryggi úr því í uppbótartíma og jafnaði metin í 2-2. Martin fékk færi til að skora sigurmarkið skömmu síðar en lét verja frá sér úr fínu færi. Skagamenn hætta aldrei og Steinar Þorsteinsson skoraði sigurmarkið á þriðju mínútu í uppbótartíma. KR og ÍA enda bæði með tíu stig en KR-ingar eru með betri markatölu sem skilar þeim öðru sætinu og sæti í átta liða úrslitunum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Valsmenn í átta liða úrslitin eftir mikla dramatík í lokin Valsmenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Lengjubikars karla eftir 3-2 sigur á Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Tómas Óli Garðarsson skoraði sigurmark Valsmanna í uppbótartíma en jafntefli hefði dugað Garðbæingum. 31. mars 2016 19:54 KR-ingar unnu en þurfa að treysta á Víkinga í kvöld KR-ingar kláruðu sitt í Egilshöllinni í kvöld en vita það ekki fyrr en seinna í kvöld hvort þeir komast í átta liða úrslit Lengjubikarsins í fótbolta. 31. mars 2016 20:49 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Sjá meira
Valsmenn í átta liða úrslitin eftir mikla dramatík í lokin Valsmenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Lengjubikars karla eftir 3-2 sigur á Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Tómas Óli Garðarsson skoraði sigurmark Valsmanna í uppbótartíma en jafntefli hefði dugað Garðbæingum. 31. mars 2016 19:54
KR-ingar unnu en þurfa að treysta á Víkinga í kvöld KR-ingar kláruðu sitt í Egilshöllinni í kvöld en vita það ekki fyrr en seinna í kvöld hvort þeir komast í átta liða úrslit Lengjubikarsins í fótbolta. 31. mars 2016 20:49