Helena: Mjög gott eftir alla dramatíkina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. mars 2016 21:48 Helena fagnar með liðsfélögunum í kvöld. Vísir/anton „Það vilja allir gullmedalíu um hálsinn og þess vegna er maður í þessu,“ sagði hún eftir að Haukar urðu deildarmeistarar í Domino's-deild kvenna í kvöld. „Nú erum við með heimaleikjaréttinn og það skiptir okkur miklu máli því við höfum ekki tapað leik hér á Ásvöllum í allan vetur. Nú erum við líka á ellefu leikja sigurgöngu sem er ágætt.“ Sjá einnig: Haukar deildarmeistarar 2016 Haukar lentu í smá basli með botnlið Hamars í kvöld en sigldu fram úr í fjórða leikhluta. „Við héldum að þetta hefði verið komið í þriðja leikhluta og hættum að spila. Þær voru hins vegar ekkert hættar og gáfu okkur góðan leik. Eigum við ekki að segja að þetta hafi verið skemmtilegra fyrir áhorfendur svona.“ Það hefur gengið á ýmsu í herbúðum Hauka í vetur. Liðið fékk Chelsie Schweers á miðju tímabili og hún fór svo frá liðinu, auk þess sem að ýmsar breytingar voru gerðar á þjálfaraliði Hauka. Sjá einnig: Haukar láta Chelsie Schweers fara „Við lentum í tveimur atvikum í vetur. Annars vegar þegar Chelsie kom og svo þegar hún fór. Auðvitað var mikið drama í kringum það en liðið er á frábærum stað í dag.“ „Við þurftum að koma saman og gerðum það. Yngri stelpurnar hafa stigið upp og Pálína hefur verið frábær eftir að Chelsie fór. Þetta hefur verið mjög gott.“ Sjá einnig: Chelsie tók heilmikið frá mér og öllu liðinu Haukar mæta Grindvík í undanúrslitum úrslitakeppninnar og Helena segir að það verði gaman að mæta þeim gulklæddu. „Þetta er hörkulið. Við töpuðum fyrir þeim í bikarnum og okkur finnst að við þurfum að sýna að við eigum eitthvað inni á móti þeim. Þetta verður hörkusería.“ Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Hristu seigt lið Hvergerðinga af sér í fjórða leikhluta. Helena Sverrisdóttir náði frábærri þrennu. 22. mars 2016 20:54 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Sjá meira
„Það vilja allir gullmedalíu um hálsinn og þess vegna er maður í þessu,“ sagði hún eftir að Haukar urðu deildarmeistarar í Domino's-deild kvenna í kvöld. „Nú erum við með heimaleikjaréttinn og það skiptir okkur miklu máli því við höfum ekki tapað leik hér á Ásvöllum í allan vetur. Nú erum við líka á ellefu leikja sigurgöngu sem er ágætt.“ Sjá einnig: Haukar deildarmeistarar 2016 Haukar lentu í smá basli með botnlið Hamars í kvöld en sigldu fram úr í fjórða leikhluta. „Við héldum að þetta hefði verið komið í þriðja leikhluta og hættum að spila. Þær voru hins vegar ekkert hættar og gáfu okkur góðan leik. Eigum við ekki að segja að þetta hafi verið skemmtilegra fyrir áhorfendur svona.“ Það hefur gengið á ýmsu í herbúðum Hauka í vetur. Liðið fékk Chelsie Schweers á miðju tímabili og hún fór svo frá liðinu, auk þess sem að ýmsar breytingar voru gerðar á þjálfaraliði Hauka. Sjá einnig: Haukar láta Chelsie Schweers fara „Við lentum í tveimur atvikum í vetur. Annars vegar þegar Chelsie kom og svo þegar hún fór. Auðvitað var mikið drama í kringum það en liðið er á frábærum stað í dag.“ „Við þurftum að koma saman og gerðum það. Yngri stelpurnar hafa stigið upp og Pálína hefur verið frábær eftir að Chelsie fór. Þetta hefur verið mjög gott.“ Sjá einnig: Chelsie tók heilmikið frá mér og öllu liðinu Haukar mæta Grindvík í undanúrslitum úrslitakeppninnar og Helena segir að það verði gaman að mæta þeim gulklæddu. „Þetta er hörkulið. Við töpuðum fyrir þeim í bikarnum og okkur finnst að við þurfum að sýna að við eigum eitthvað inni á móti þeim. Þetta verður hörkusería.“
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Hristu seigt lið Hvergerðinga af sér í fjórða leikhluta. Helena Sverrisdóttir náði frábærri þrennu. 22. mars 2016 20:54 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Sjá meira
Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Hristu seigt lið Hvergerðinga af sér í fjórða leikhluta. Helena Sverrisdóttir náði frábærri þrennu. 22. mars 2016 20:54