Norðmenn unnu Finna og EM-lið Sviss tapaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2016 20:40 Jo Inge Berget fagnar marki sínu. Vísir/Getty Norðmenn, næstu mótherjar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, unnu 2-0 sigur á Finnum í vináttulandsleik í Osló í kvöld. Bosnía vann EM-lið Svisslendinga á sama tíma. Bæði Noregur og Bosnía komust ekki í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi í sumar. Norðmenn sátu eftir í umspili á móti Ungverjum en Írar komu í veg fyrir að Bosníumenn kæmust á EM. Leikurinn fór fram á Ullevaal Stadion í Osló og komu bæði mörkin í seinni hálfleik. Jo Inge Berget skoraði fyrra markið á 57. mínútu en Stefan Johansen það síðara á 83. mínútu. Þeir komu báðir inná sem varamenn í leiknum. Norðmenn mæta Íslandi í vináttulandsleik í Osló 1. júní næstkomandi en það er næstsíðasti undirbúningsleikur Íslands fyrir EM. Bosníumenn komust ekki á EM en þeir sýndu styrk sinn með því að vinna 2-0 sigur á EM-liði Sviss í Bern. Edin Dzeko, leikmaður Roma, skoraði fyrra markið strax á 14. mínútu og Miralem Pjanić, liðsfélagi hans hjá Roma bætti öðru marki við á 57. mínútu leiksins. Pjanić skoraði markið sitt beint úr aukaspyrnu. Aleksandar Kolarov tryggði Serbum 1-0 sigur á Eistland í Tallin með marki á 81. mínútu. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og ég sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Sjá meira
Norðmenn, næstu mótherjar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, unnu 2-0 sigur á Finnum í vináttulandsleik í Osló í kvöld. Bosnía vann EM-lið Svisslendinga á sama tíma. Bæði Noregur og Bosnía komust ekki í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi í sumar. Norðmenn sátu eftir í umspili á móti Ungverjum en Írar komu í veg fyrir að Bosníumenn kæmust á EM. Leikurinn fór fram á Ullevaal Stadion í Osló og komu bæði mörkin í seinni hálfleik. Jo Inge Berget skoraði fyrra markið á 57. mínútu en Stefan Johansen það síðara á 83. mínútu. Þeir komu báðir inná sem varamenn í leiknum. Norðmenn mæta Íslandi í vináttulandsleik í Osló 1. júní næstkomandi en það er næstsíðasti undirbúningsleikur Íslands fyrir EM. Bosníumenn komust ekki á EM en þeir sýndu styrk sinn með því að vinna 2-0 sigur á EM-liði Sviss í Bern. Edin Dzeko, leikmaður Roma, skoraði fyrra markið strax á 14. mínútu og Miralem Pjanić, liðsfélagi hans hjá Roma bætti öðru marki við á 57. mínútu leiksins. Pjanić skoraði markið sitt beint úr aukaspyrnu. Aleksandar Kolarov tryggði Serbum 1-0 sigur á Eistland í Tallin með marki á 81. mínútu.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og ég sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Sjá meira