Rafael Nadal: Ég er algjörlega hreinn gæi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2016 11:30 Spænski tenniskappinn Rafael Nadal. Vísir/Getty Spænski tenniskappinn Rafael Nadal segist aldrei hafa notað ólöglegt efni til þess að hjálpa sér inn á tennisvellinum. Spánverjinn var spurður út í lyfjamál í kjölfarið á því að lyfjahneyksli rússnesku tenniskonunnar Mariu Sharapovu sem er eitt stærsta íþróttamál heimsins þessa dagana. Nadal segist vera orðinn þreyttur á orðróminum um að hann hafi freistast til þess að nota ölögleg lyf. „Ég er algjörlega hreinn gæi. Ég hef aldrei freistast til þess að gera eitthvað rangt," sagði Rafael Nadal í viðtali við BBC og bætti við: „Ég trúi á íþróttirnar og hinn rétta íþróttaanda," sagði Rafael Nadal. Nadal hefur aldrei fallið á lyfjaprófi en hefur samt ekki losnað við sögusagnirnar. „Íþróttin er fyrirmynd fyrir samfélagið. Við erum fyrirmyndir krakkanna og ef ég væri að gera eitthvað sem stangast á við það þá væri ég að ljúga að sjálfum mér en ekki að mótherjunum mínum," sagði Nadal. Yannick Noah gekk mjög langt árið 2011 þegar hann skrifaði blaðagrein þar sem hann hélt því fram að árangur Nadal væri kominn til vegna ólöglegra lyfja. Rafael Nadal hefur breitt óhefðbundnum lækningaraðferðum til að hjálpa sér með hnémeiðsli sín en segir að allt sér gert fyrir opnum dyrum. „Ég hef aldrei reynt að fela neitt. Læknirinn minn hefur verið með alla spænsku spilarana í mörg ár. Ég myndi aldrei taka annað inn en það sem hann er sáttur með," sagði Nadal. Rafael Nadal var einnig fenginn til að segja sitt álit á máli Mariu Sharapovu. „Það er erfitt að sjá fyrir sér að svona geti gerst en fólk gerir mistök. Ég trúi því að Maria hafi gert mistök. Hún vildi ekki gera þetta en auðvitað er þetta gáleysi. Hún verður að taka út sína refsingu," sagði Nadal. Tennis Tengdar fréttir „Var Sharapova með kransæðasjúkdóm?“ Teitur Guðmundsson, læknir, veltir því fyrir sér hvort það sé í lagi að svindla ef enginn fatti það. 9. mars 2016 08:44 Sharapova fékk fimm viðvaranir Tók inn lyf í áratug sem fór á bannlista á áramótin. Sharapova féll á lyfjaprófi nokkrum vikum síðar. 10. mars 2016 08:15 Tennisdrottning hrynur af stalli Tekjuhæsta íþróttakona heims undanfarin ellefu ár féll á lyfjaprófi. Ber við sig kæruleysi en gengst við brotum sínum. Gæti fengið allt að fjögurra ára bann. 9. mars 2016 06:00 „Íþróttamenn munu deyja vegna bannsins“ Maðurinn sem fann upp á lyfinu meldóníum segir að það muni hafa alvarlegar afleiðingar að banna það. 10. mars 2016 09:45 Sharapova átti hugsanlega að vita betur Guðjón Guðmundsson ræðir við Birgi Sverrisson hjá Lyfjaeftirlitsnefnd ÍSÍ um Mariu Sharapovu. 8. mars 2016 19:15 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Sjá meira
Spænski tenniskappinn Rafael Nadal segist aldrei hafa notað ólöglegt efni til þess að hjálpa sér inn á tennisvellinum. Spánverjinn var spurður út í lyfjamál í kjölfarið á því að lyfjahneyksli rússnesku tenniskonunnar Mariu Sharapovu sem er eitt stærsta íþróttamál heimsins þessa dagana. Nadal segist vera orðinn þreyttur á orðróminum um að hann hafi freistast til þess að nota ölögleg lyf. „Ég er algjörlega hreinn gæi. Ég hef aldrei freistast til þess að gera eitthvað rangt," sagði Rafael Nadal í viðtali við BBC og bætti við: „Ég trúi á íþróttirnar og hinn rétta íþróttaanda," sagði Rafael Nadal. Nadal hefur aldrei fallið á lyfjaprófi en hefur samt ekki losnað við sögusagnirnar. „Íþróttin er fyrirmynd fyrir samfélagið. Við erum fyrirmyndir krakkanna og ef ég væri að gera eitthvað sem stangast á við það þá væri ég að ljúga að sjálfum mér en ekki að mótherjunum mínum," sagði Nadal. Yannick Noah gekk mjög langt árið 2011 þegar hann skrifaði blaðagrein þar sem hann hélt því fram að árangur Nadal væri kominn til vegna ólöglegra lyfja. Rafael Nadal hefur breitt óhefðbundnum lækningaraðferðum til að hjálpa sér með hnémeiðsli sín en segir að allt sér gert fyrir opnum dyrum. „Ég hef aldrei reynt að fela neitt. Læknirinn minn hefur verið með alla spænsku spilarana í mörg ár. Ég myndi aldrei taka annað inn en það sem hann er sáttur með," sagði Nadal. Rafael Nadal var einnig fenginn til að segja sitt álit á máli Mariu Sharapovu. „Það er erfitt að sjá fyrir sér að svona geti gerst en fólk gerir mistök. Ég trúi því að Maria hafi gert mistök. Hún vildi ekki gera þetta en auðvitað er þetta gáleysi. Hún verður að taka út sína refsingu," sagði Nadal.
Tennis Tengdar fréttir „Var Sharapova með kransæðasjúkdóm?“ Teitur Guðmundsson, læknir, veltir því fyrir sér hvort það sé í lagi að svindla ef enginn fatti það. 9. mars 2016 08:44 Sharapova fékk fimm viðvaranir Tók inn lyf í áratug sem fór á bannlista á áramótin. Sharapova féll á lyfjaprófi nokkrum vikum síðar. 10. mars 2016 08:15 Tennisdrottning hrynur af stalli Tekjuhæsta íþróttakona heims undanfarin ellefu ár féll á lyfjaprófi. Ber við sig kæruleysi en gengst við brotum sínum. Gæti fengið allt að fjögurra ára bann. 9. mars 2016 06:00 „Íþróttamenn munu deyja vegna bannsins“ Maðurinn sem fann upp á lyfinu meldóníum segir að það muni hafa alvarlegar afleiðingar að banna það. 10. mars 2016 09:45 Sharapova átti hugsanlega að vita betur Guðjón Guðmundsson ræðir við Birgi Sverrisson hjá Lyfjaeftirlitsnefnd ÍSÍ um Mariu Sharapovu. 8. mars 2016 19:15 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Sjá meira
„Var Sharapova með kransæðasjúkdóm?“ Teitur Guðmundsson, læknir, veltir því fyrir sér hvort það sé í lagi að svindla ef enginn fatti það. 9. mars 2016 08:44
Sharapova fékk fimm viðvaranir Tók inn lyf í áratug sem fór á bannlista á áramótin. Sharapova féll á lyfjaprófi nokkrum vikum síðar. 10. mars 2016 08:15
Tennisdrottning hrynur af stalli Tekjuhæsta íþróttakona heims undanfarin ellefu ár féll á lyfjaprófi. Ber við sig kæruleysi en gengst við brotum sínum. Gæti fengið allt að fjögurra ára bann. 9. mars 2016 06:00
„Íþróttamenn munu deyja vegna bannsins“ Maðurinn sem fann upp á lyfinu meldóníum segir að það muni hafa alvarlegar afleiðingar að banna það. 10. mars 2016 09:45
Sharapova átti hugsanlega að vita betur Guðjón Guðmundsson ræðir við Birgi Sverrisson hjá Lyfjaeftirlitsnefnd ÍSÍ um Mariu Sharapovu. 8. mars 2016 19:15