Nýir leikmenn með mikil áhrif Óskar Ófeigur Jónsson og Tómas Þór Þórðarson skrifa 12. mars 2016 09:00 Indriði Sigurðsson er einn af nýju mönnunum í Pepsi-deildinni næsta sumar. vísir/vilhelm Leikmannamarkaður Pepsi-deildar karla hefur verið líflegur í vetur og margir sterkir leikmenn munu klæðast nýjum búningum í sumar. Fréttablaðið hefur farið yfir félagsskiptin sem hafa verið staðfest og flokkað þau niður eftir mögulegum áhrifum sem leikmennirnir munu hafa innan sinna nýju liða. KR-ingar kræktu sér í tvo af fjórum öflugustu leikmönnunum en þeir misstu líka einn í Víking og misstu ennfremur af gömlum félaga í Stjörnuna. Það hefur verið mikið í gangi í kringum KR í vetur eftir vonbrigði síðasta sumars og KR-ingar á förum eða nýir KR-ingar eru mjög áberandi í samantekt okkar. FH-ingar urðu Íslandsmeistarar síðasta sumar og þeir hafa lagt ofurkapp á að styrkja varnarlínu sína. Stjarnan hefur einnig gert góð kaup í vetur og fleiri lið hafa einnig nýja menn sem eru líklegir til afreka. Við flokkum athyglisverðustu félagaskiptin í fjóra flokka og það er vert að taka það fram að hér eru aðeins teknir fyrir leikmenn sem hafa spilað á Íslandi áður. Það eru líka nýir erlendir leikmenn á leiðinni í deildina og þeir eru ekki hluti af þessari samantekt.Hér má sjá umfjöllunina í Fréttablaðinu í dag. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Sjá meira
Leikmannamarkaður Pepsi-deildar karla hefur verið líflegur í vetur og margir sterkir leikmenn munu klæðast nýjum búningum í sumar. Fréttablaðið hefur farið yfir félagsskiptin sem hafa verið staðfest og flokkað þau niður eftir mögulegum áhrifum sem leikmennirnir munu hafa innan sinna nýju liða. KR-ingar kræktu sér í tvo af fjórum öflugustu leikmönnunum en þeir misstu líka einn í Víking og misstu ennfremur af gömlum félaga í Stjörnuna. Það hefur verið mikið í gangi í kringum KR í vetur eftir vonbrigði síðasta sumars og KR-ingar á förum eða nýir KR-ingar eru mjög áberandi í samantekt okkar. FH-ingar urðu Íslandsmeistarar síðasta sumar og þeir hafa lagt ofurkapp á að styrkja varnarlínu sína. Stjarnan hefur einnig gert góð kaup í vetur og fleiri lið hafa einnig nýja menn sem eru líklegir til afreka. Við flokkum athyglisverðustu félagaskiptin í fjóra flokka og það er vert að taka það fram að hér eru aðeins teknir fyrir leikmenn sem hafa spilað á Íslandi áður. Það eru líka nýir erlendir leikmenn á leiðinni í deildina og þeir eru ekki hluti af þessari samantekt.Hér má sjá umfjöllunina í Fréttablaðinu í dag.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Sjá meira