Fórnarlömb styðja FBI gegn Apple Samúel Karl Ólason skrifar 22. febrúar 2016 10:49 FBI segist vilja að Apple opni einungis þennan eina síma, en Apple segir að það myndi ógna öryggi allra. Vísir/EPA Hluti fórnarlamba í skotárásinni í San Bernardino ætla að styðja alríkislögreglu Bandaríkjanna gegn Apple. Þau vilja að tæknirisinn opni síma annars árásarmannanna, Syed Rizwan Farook. Lagabarátta stendur nú yfir þar sem Apple neitar að gera FBI kleift að opna símann og segja það ógna öryggi allra síma fyrirtækisins. Fjórtán manns létu lífið í árásinni og 22 særðust í árás hjóna sem felld voru af lögreglu skömmu seinna. Lögmaður þeirra fórnarlamba sem styðja FBI, vill ekki segja Reuters, hve mörg þeirra hann starfar fyrir. Hann segir skjólstæðinga sína hafa verið skotmörk hryðjuverkamanna og að þau verði að fá að vita hvers vegna og hvernig.Sjá einnig: Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingjaFBI segist vilja að Apple opni einungis þennan eina síma. Apple segir hins vegar að það sé ómögulegt að útbúa leið til að opna einn síma. Geri þeir yfirvöldum kleyft að opna einn, muni aðferðin leka og að það myndi setja „hættulegt“ fordæmi. Yfirvöld notast við 227 ára gömul lög, til að reyna að þvinga Apple til samstarfs. Þegar hefur Apple afhent rafræn gögn úr síma Farook til FBI, en hann hætti að setja gögn úr símanum á netið um einum og hálfum mánuði fyrir árásina. FBI vill komast í þau gögn með því að opna símann. Síminn er læstur með fjögurra stafa lykilorði, en ef vitlaust lykilorð er slegið inn tíu sinnum læsist síminn og gögnin verða óaðgengileg. Tækni Tengdar fréttir Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 19. febrúar 2016 10:55 Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Hluti fórnarlamba í skotárásinni í San Bernardino ætla að styðja alríkislögreglu Bandaríkjanna gegn Apple. Þau vilja að tæknirisinn opni síma annars árásarmannanna, Syed Rizwan Farook. Lagabarátta stendur nú yfir þar sem Apple neitar að gera FBI kleift að opna símann og segja það ógna öryggi allra síma fyrirtækisins. Fjórtán manns létu lífið í árásinni og 22 særðust í árás hjóna sem felld voru af lögreglu skömmu seinna. Lögmaður þeirra fórnarlamba sem styðja FBI, vill ekki segja Reuters, hve mörg þeirra hann starfar fyrir. Hann segir skjólstæðinga sína hafa verið skotmörk hryðjuverkamanna og að þau verði að fá að vita hvers vegna og hvernig.Sjá einnig: Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingjaFBI segist vilja að Apple opni einungis þennan eina síma. Apple segir hins vegar að það sé ómögulegt að útbúa leið til að opna einn síma. Geri þeir yfirvöldum kleyft að opna einn, muni aðferðin leka og að það myndi setja „hættulegt“ fordæmi. Yfirvöld notast við 227 ára gömul lög, til að reyna að þvinga Apple til samstarfs. Þegar hefur Apple afhent rafræn gögn úr síma Farook til FBI, en hann hætti að setja gögn úr símanum á netið um einum og hálfum mánuði fyrir árásina. FBI vill komast í þau gögn með því að opna símann. Síminn er læstur með fjögurra stafa lykilorði, en ef vitlaust lykilorð er slegið inn tíu sinnum læsist síminn og gögnin verða óaðgengileg.
Tækni Tengdar fréttir Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 19. febrúar 2016 10:55 Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 19. febrúar 2016 10:55
Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24