Bill Gates styður við bakið á FBI Samúel Karl Ólason skrifar 23. febrúar 2016 09:48 Vísir/EPA Bill Gates, einn stofnenda Microsoft, segir alríkislögreglu Bandaríkjanna hafa rétt fyrir sér. FBI hefur krafist þess að Apple hjálpi til við að brjóta öryggiskerfi iPhone síma árásarmanns í San Bernardino í Bandaríkjunum. Apple segir að það gæti ógnað öryggi allra síma fyrirtækisins.Gates segir FBI eiga rétt á því að krefjast samstarfs frá tæknifyrirtækjunum í Sílikondalnum við rannsókn á málum sem tengjast hryðjuverkum. Haft er eftir Gates á vef Guardian að FBI sé ekki að biðja um eina allsherjarlausn á því að opna síma Apple. Þeir séu að biðja um að tiltekinn sími verði opnaður. Tim Cook, yfirmaður Apple, segir aftur á móti að verði fundin leið til að opna einn síma væri hægt að nota hana til að opna alla síma fyrirtækisins. Þar að auki myndi málið setja slæmt fordæmi.Gates stendur nú andspænis öðrum tæknifyrirtækjum eins og Google, Facebook og fleiri. Meira að segja Microsoft hefur að vissu leyti stutt við bakið á Apple. Samtök sem nefnast Reform Government Surveilance, sem Microsoft er aðili að, sendu út tilkynningu til stuðnings Apple. Þá tísti æðsti lögmaður Microsoft yfirlýsingunni.In a world where we need to keep both the public safe and privacy rights secure, backdoors take us backwards. https://t.co/YkWk57cXHu— Brad Smith (@BradSmi) February 19, 2016 Tækni Tengdar fréttir Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 19. febrúar 2016 10:55 Fórnarlömb styðja FBI gegn Apple Vilja að tæknirisinn opni síma annars árásarmannanna í San Bernardino. 22. febrúar 2016 10:49 Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
Bill Gates, einn stofnenda Microsoft, segir alríkislögreglu Bandaríkjanna hafa rétt fyrir sér. FBI hefur krafist þess að Apple hjálpi til við að brjóta öryggiskerfi iPhone síma árásarmanns í San Bernardino í Bandaríkjunum. Apple segir að það gæti ógnað öryggi allra síma fyrirtækisins.Gates segir FBI eiga rétt á því að krefjast samstarfs frá tæknifyrirtækjunum í Sílikondalnum við rannsókn á málum sem tengjast hryðjuverkum. Haft er eftir Gates á vef Guardian að FBI sé ekki að biðja um eina allsherjarlausn á því að opna síma Apple. Þeir séu að biðja um að tiltekinn sími verði opnaður. Tim Cook, yfirmaður Apple, segir aftur á móti að verði fundin leið til að opna einn síma væri hægt að nota hana til að opna alla síma fyrirtækisins. Þar að auki myndi málið setja slæmt fordæmi.Gates stendur nú andspænis öðrum tæknifyrirtækjum eins og Google, Facebook og fleiri. Meira að segja Microsoft hefur að vissu leyti stutt við bakið á Apple. Samtök sem nefnast Reform Government Surveilance, sem Microsoft er aðili að, sendu út tilkynningu til stuðnings Apple. Þá tísti æðsti lögmaður Microsoft yfirlýsingunni.In a world where we need to keep both the public safe and privacy rights secure, backdoors take us backwards. https://t.co/YkWk57cXHu— Brad Smith (@BradSmi) February 19, 2016
Tækni Tengdar fréttir Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 19. febrúar 2016 10:55 Fórnarlömb styðja FBI gegn Apple Vilja að tæknirisinn opni síma annars árásarmannanna í San Bernardino. 22. febrúar 2016 10:49 Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 19. febrúar 2016 10:55
Fórnarlömb styðja FBI gegn Apple Vilja að tæknirisinn opni síma annars árásarmannanna í San Bernardino. 22. febrúar 2016 10:49
Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24