Arnþór Ari Atlason er ekkert á förum úr Kópavoginum því hann er búinn að framlengja við Blika.
Arnþór Ari er búinn að skrifa undir nýjan þriggja ára samning við Kópavogsliðið en hann kom til félagsins frá Þrótti haustið 2014.
Hann spilaði vel fyrir Blika í fyrra er hann lék í 21 leik í Pepsi-deildinni.
Arnþór Ari hefur spilað þrjá leiki með yngri landsliðum Íslands.
Arnþór Ari framlengdi við Blika
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

„Hann hefði getað fótbrotið mig“
Enski boltinn


VAR í Bestu deildina?
Íslenski boltinn


Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum
Enski boltinn




