Error 53 gæti eyðilagt iPhone-símann þinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. febrúar 2016 16:28 Óvottuð viðgerð og uppfærsla yfir í iOS 9 gæti gert iPhone-símann þinn ónothæfann. Vísir/Getty iPhone 6 eigendur eru margir hverjir ósáttir við Apple eftir að hafa fengið villumeldinguna 'Error 53' upp á skjá síma síns. Gerir hún það að verkum að síminn verður algjörlega ónothæfur og svo virðist sem ekkert sé hægt að gera við því. Villumeldingin kemur upp hjá þeim sem látið hafa lagað 'home-takkann' á símum sínum af einhverjum sem ekki er vottaður af Apple og í kjölfarið sett upp nýjustu útgáfu af iOS-stýrikerfinu, iOS 9. Eftir að villumeldingin kemur upp deyr síminn algjörlega og ómögulegt getur reynst að sækja þau gögn sem á honum voru. Í frétt The Guardian um málið kemur fram að tæknisérfræðingar haldi því fram að Apple viti af vandamálinu en ætli sér ekki að gera neitt í því. Einnig er rætt við ljósmyndarann Antonio Olmos sem varð svo óheppinn að fá villumeldinguna upp hjá sér. Hann hafi látið laga síma sinn í Makedóníu þar sem hann var við störf. Hafi síminn virkað fullkomlega þangað til hann setti upp nýjustu útgáfu af iOS á símanum sínum. Innan örfárra sekúndna hafi villumeldingin komið upp og síminn hafi verið ónothæfur síðan. Talsmaður Apple segir að villumeldingin sé af öryggisástæðum. Hver iPhone-sími sé paraður við fingrafaraskannan í símanum. Sé þetta samband rofið með því að setja upp óvottaðan takka á óvottuðu Apple-verkstæði verði síminn ónothæfur. Tækni Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
iPhone 6 eigendur eru margir hverjir ósáttir við Apple eftir að hafa fengið villumeldinguna 'Error 53' upp á skjá síma síns. Gerir hún það að verkum að síminn verður algjörlega ónothæfur og svo virðist sem ekkert sé hægt að gera við því. Villumeldingin kemur upp hjá þeim sem látið hafa lagað 'home-takkann' á símum sínum af einhverjum sem ekki er vottaður af Apple og í kjölfarið sett upp nýjustu útgáfu af iOS-stýrikerfinu, iOS 9. Eftir að villumeldingin kemur upp deyr síminn algjörlega og ómögulegt getur reynst að sækja þau gögn sem á honum voru. Í frétt The Guardian um málið kemur fram að tæknisérfræðingar haldi því fram að Apple viti af vandamálinu en ætli sér ekki að gera neitt í því. Einnig er rætt við ljósmyndarann Antonio Olmos sem varð svo óheppinn að fá villumeldinguna upp hjá sér. Hann hafi látið laga síma sinn í Makedóníu þar sem hann var við störf. Hafi síminn virkað fullkomlega þangað til hann setti upp nýjustu útgáfu af iOS á símanum sínum. Innan örfárra sekúndna hafi villumeldingin komið upp og síminn hafi verið ónothæfur síðan. Talsmaður Apple segir að villumeldingin sé af öryggisástæðum. Hver iPhone-sími sé paraður við fingrafaraskannan í símanum. Sé þetta samband rofið með því að setja upp óvottaðan takka á óvottuðu Apple-verkstæði verði síminn ónothæfur.
Tækni Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira