Aron vann jafnmarga leiki á stórmótum og Bogdan Kowalczyk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2016 18:00 Aron Kristjánsson. Vísir/Getty Aron Kristjánsson fagnaði sigri í 10 af þeim 22 leikjum sem hann stýrði íslenska handboltalandsliðinu á stórmótum. Íslenska landsliðið fór á fjögur stórmót undir stjórn Arons Kristjánsson, tvö heimsmeistaramót (Spánn 2013, Katar 2015) og tvö Evrópumót (Danmörk 2014, Pólland 2016). Íslenska liðið náði bestum árangri undir hans stjórn þegar liðið krækti í fimmta sætið á EM í Danmörku 2014 en varð síðan neðar en tíunda sæti á hinum þremur mótunum.Sjá einnig:Aron um gagnrýnina: Ég veit hvað ég lagði í starfið Aron jafnaði árangur Bogdans Kowalczyk og Þorbjarnar Jenssonar þegar Ísland vann Noreg í fyrsta leik á EM í Póllandi en þeir hafa allir fagnað sigri í tíu leikjum sem þjálfarar íslenska handboltalandsliðsins á stórmótum. Sigrar íslenska landsliðsins í B-keppninni í Frakklandi 1989 teljast ekki með enda stórmótin aðeins Heimsmeistaramót, Evrópumeistaramót og Ólympíuleikar. Aron fékk tvö tækifæri til að komast einn í annað sætið en íslenska liðið tapaði síðustu tveimur leikjum sínum við Hvíta Rússland og Króatíu og datt úr keppni.Sjá einnig:Ekki landsliðsþjálfari fyrir sjálfan mig heldur fyrir þjóðina Það hafa bara tveir landsliðsþjálfarar komist ofar með íslenska landsliðið á stórmóti en það eru þeir Guðmundur Guðmundsson og Þorbergur Aðalsteinsson. Guðmundur hefur yfirburðarforystu í sigurleikjum og á einnig þrjú af fjórum bestu stórmótum Íslands frá upphafi.Flestir sigurleikir íslenskra þjálfara með Ísland á stórmótum: Guðmundur Guðmundsson 32 (63 leikir, 58 prósent sigurhlutfall) Bogdan Kowalczyk 10 (26, 44 prósent)Aron Kristjánsson 10 (22, 50 prósent) Þorbjörn Jensson 10 (21, 52 prósent) Þorbergur Aðalsteinsson 9 (21, 45 prósent) Alfreð Gíslason 6 (16, 38 prósent) Viggó Sigurðsson 4 (11, 46 prósent) Hilmar Björnsson 3 (11, 32 prósent) Hallsteinn Hinriksson 3 (9, 39 prósent)Besti árangur hjá einstökum þjálfurum með íslenska landsliðið á stórmóti: 2. sæti - Guðmundur Guðmundsson á ÓL 2008 4. sæti - Þorbergur Aðalsteinsson á Ól 19925. sæti - Aron Kristjánsson á EM 2014 5. sæti - Þorbörn Jensson á Hm 1997 6. sæti - Bogdan Kowalczyk á ÓL 1984 og HM 1986 6. sæti - Hallsteinn Hinriksson á HM 1961 7. sæti - Viggó Sigurðsson á EM 2006 8. sæti - Alfreð Gíslason á HM 2007 EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Aron: Ekki landsliðsþjálfari fyrir sjálfan mig heldur fyrir þjóðina Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta kom fram á blaðamannfundi HSÍ í dag. Aron mætti á fundinn og fór yfir ákvörðun sína en það var hann sem nýtti sér uppsagnarákvæði í tveggja ára samningi sínum sem átti að renna út 2017. 22. janúar 2016 12:16 Aron hættir með landsliðið Tilkynnt á blaðamannafundi í hádeginu í dag, þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi. 22. janúar 2016 12:00 Formaður HSÍ: Enginn tímarammi fyrir ráðningu nýs landsliðsþjálfara Segir óvíst að næsti landsliðsþjálfari Íslands verði íslenskur og setur ekki fyrir sig kostnaðinn sem fylgir því að ráða erlendan þjálfara. 22. janúar 2016 12:46 Aron um gagnrýnina: Ég veit hvað ég lagði í starfið "Menn þurfa oft að hugsa sig um áður en þeir segja hlutina,“ segir Aron Kristjánsson um gagnrýnisraddir. 22. janúar 2016 12:38 Svona var blaðamannafundurinn þegar Aron tilkynnti að hann væri hættur Aron Kristjánsson og Handknattleikssamband Íslands voru með blaðamannafund í hádeginu þar sem Aron tilkynnti að hann væri hættur sem þjálfari íslenska liðsins aðeins þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM. 22. janúar 2016 11:30 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Aron Kristjánsson fagnaði sigri í 10 af þeim 22 leikjum sem hann stýrði íslenska handboltalandsliðinu á stórmótum. Íslenska landsliðið fór á fjögur stórmót undir stjórn Arons Kristjánsson, tvö heimsmeistaramót (Spánn 2013, Katar 2015) og tvö Evrópumót (Danmörk 2014, Pólland 2016). Íslenska liðið náði bestum árangri undir hans stjórn þegar liðið krækti í fimmta sætið á EM í Danmörku 2014 en varð síðan neðar en tíunda sæti á hinum þremur mótunum.Sjá einnig:Aron um gagnrýnina: Ég veit hvað ég lagði í starfið Aron jafnaði árangur Bogdans Kowalczyk og Þorbjarnar Jenssonar þegar Ísland vann Noreg í fyrsta leik á EM í Póllandi en þeir hafa allir fagnað sigri í tíu leikjum sem þjálfarar íslenska handboltalandsliðsins á stórmótum. Sigrar íslenska landsliðsins í B-keppninni í Frakklandi 1989 teljast ekki með enda stórmótin aðeins Heimsmeistaramót, Evrópumeistaramót og Ólympíuleikar. Aron fékk tvö tækifæri til að komast einn í annað sætið en íslenska liðið tapaði síðustu tveimur leikjum sínum við Hvíta Rússland og Króatíu og datt úr keppni.Sjá einnig:Ekki landsliðsþjálfari fyrir sjálfan mig heldur fyrir þjóðina Það hafa bara tveir landsliðsþjálfarar komist ofar með íslenska landsliðið á stórmóti en það eru þeir Guðmundur Guðmundsson og Þorbergur Aðalsteinsson. Guðmundur hefur yfirburðarforystu í sigurleikjum og á einnig þrjú af fjórum bestu stórmótum Íslands frá upphafi.Flestir sigurleikir íslenskra þjálfara með Ísland á stórmótum: Guðmundur Guðmundsson 32 (63 leikir, 58 prósent sigurhlutfall) Bogdan Kowalczyk 10 (26, 44 prósent)Aron Kristjánsson 10 (22, 50 prósent) Þorbjörn Jensson 10 (21, 52 prósent) Þorbergur Aðalsteinsson 9 (21, 45 prósent) Alfreð Gíslason 6 (16, 38 prósent) Viggó Sigurðsson 4 (11, 46 prósent) Hilmar Björnsson 3 (11, 32 prósent) Hallsteinn Hinriksson 3 (9, 39 prósent)Besti árangur hjá einstökum þjálfurum með íslenska landsliðið á stórmóti: 2. sæti - Guðmundur Guðmundsson á ÓL 2008 4. sæti - Þorbergur Aðalsteinsson á Ól 19925. sæti - Aron Kristjánsson á EM 2014 5. sæti - Þorbörn Jensson á Hm 1997 6. sæti - Bogdan Kowalczyk á ÓL 1984 og HM 1986 6. sæti - Hallsteinn Hinriksson á HM 1961 7. sæti - Viggó Sigurðsson á EM 2006 8. sæti - Alfreð Gíslason á HM 2007
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Aron: Ekki landsliðsþjálfari fyrir sjálfan mig heldur fyrir þjóðina Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta kom fram á blaðamannfundi HSÍ í dag. Aron mætti á fundinn og fór yfir ákvörðun sína en það var hann sem nýtti sér uppsagnarákvæði í tveggja ára samningi sínum sem átti að renna út 2017. 22. janúar 2016 12:16 Aron hættir með landsliðið Tilkynnt á blaðamannafundi í hádeginu í dag, þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi. 22. janúar 2016 12:00 Formaður HSÍ: Enginn tímarammi fyrir ráðningu nýs landsliðsþjálfara Segir óvíst að næsti landsliðsþjálfari Íslands verði íslenskur og setur ekki fyrir sig kostnaðinn sem fylgir því að ráða erlendan þjálfara. 22. janúar 2016 12:46 Aron um gagnrýnina: Ég veit hvað ég lagði í starfið "Menn þurfa oft að hugsa sig um áður en þeir segja hlutina,“ segir Aron Kristjánsson um gagnrýnisraddir. 22. janúar 2016 12:38 Svona var blaðamannafundurinn þegar Aron tilkynnti að hann væri hættur Aron Kristjánsson og Handknattleikssamband Íslands voru með blaðamannafund í hádeginu þar sem Aron tilkynnti að hann væri hættur sem þjálfari íslenska liðsins aðeins þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM. 22. janúar 2016 11:30 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Aron: Ekki landsliðsþjálfari fyrir sjálfan mig heldur fyrir þjóðina Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta kom fram á blaðamannfundi HSÍ í dag. Aron mætti á fundinn og fór yfir ákvörðun sína en það var hann sem nýtti sér uppsagnarákvæði í tveggja ára samningi sínum sem átti að renna út 2017. 22. janúar 2016 12:16
Aron hættir með landsliðið Tilkynnt á blaðamannafundi í hádeginu í dag, þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi. 22. janúar 2016 12:00
Formaður HSÍ: Enginn tímarammi fyrir ráðningu nýs landsliðsþjálfara Segir óvíst að næsti landsliðsþjálfari Íslands verði íslenskur og setur ekki fyrir sig kostnaðinn sem fylgir því að ráða erlendan þjálfara. 22. janúar 2016 12:46
Aron um gagnrýnina: Ég veit hvað ég lagði í starfið "Menn þurfa oft að hugsa sig um áður en þeir segja hlutina,“ segir Aron Kristjánsson um gagnrýnisraddir. 22. janúar 2016 12:38
Svona var blaðamannafundurinn þegar Aron tilkynnti að hann væri hættur Aron Kristjánsson og Handknattleikssamband Íslands voru með blaðamannafund í hádeginu þar sem Aron tilkynnti að hann væri hættur sem þjálfari íslenska liðsins aðeins þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM. 22. janúar 2016 11:30