Margrét látin fara hjá Keflavík | Sigurinn í Grindavík var síðasti leikurinn hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2016 20:11 Margrét Sturlaugsdóttir. Vísir/Stefán Margréti Sturlaugsdóttur hefur verið sagt upp störfum hjá kvennaliði Keflavíkur í Domino's deildinni í körfubolta en hún staðfesti þetta við Víkurfréttir í kvöld. Margrét sagði í samtali við Víkurfréttir að hún hefði viljað vera áfram með liðið en því miður hafði það ekki gengið. Falur Harðarson, eiginmaður Margrétar, er formaður Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, og samkvæmt heimildum Vísis þá er hann einnig hættur sem formaður. Keflavíkurkonur unnu glæsilegan endurkomusigur á Grindavík á þriðjudaginn í síðasta leik liðsins undir stjórn Margrétar en Keflavíkurliðið hefur verið á uppleið undir hennar stjórn. Margrét skilur við Keflavíkurliðið í 3. sæti Domino´s deildarinnar með sex sigra og sex töp. Sigurinn í Grindavík var fyrsti útisigur tímabilsins en Keflavíkurkonur hafa aftur á móti unnið 5 af 6 heimaleikjum sínum í vetur. Í byrjun tímabilsins yfirgaf landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir Keflavíkurliðið eftir deilur við Margréti og Bryndís spilar nú með Snæfelli. Margrét hætti í framhaldinu sem aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins. Keflavík mætir Skallagrími í átta liða úrslitum bikarsins á morgun. Marín Rós Karlsdóttir mun stýra liðinu þar til nýr þjálfari hefur verið ráðinn, en í bikarleiknum á morgun gegn Skallagrím mun Sigurður Ingimundarson vera henni til aðstoðar. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Bryndís vildi ekki láta öskra á sig | Margrét bauðst til að hætta hjá Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir setti upp fjögur skilyrði til að vera áfram í Keflavík að sögn Margrétar Sturlaugsdóttur. 19. október 2015 12:50 Bryndís samdi við Íslandsmeistarana Bryndís Guðmundsdóttir yfirgefur Keflavík og spilar með Snæfelli í Dominos-deild kvenna í körfubolta. 16. október 2015 22:23 Margrét hættir að þjálfa landsliðið vegna Bryndísar Margrét Sturlaugsdóttir missti Bryndísi Guðmundsdóttir frá Keflavík og hættir nú sem aðstoðarlandsliðsþjálfari svo henni líði vel á æfingum. 19. október 2015 11:15 Framlenging í Körfuboltakvöldi: Af hverju var Margrét að þessu? Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson ræddu fimm málefni á fimm mínútum í framlengingu Dominos-Körfuboltakvölds. 20. október 2015 13:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Margréti Sturlaugsdóttur hefur verið sagt upp störfum hjá kvennaliði Keflavíkur í Domino's deildinni í körfubolta en hún staðfesti þetta við Víkurfréttir í kvöld. Margrét sagði í samtali við Víkurfréttir að hún hefði viljað vera áfram með liðið en því miður hafði það ekki gengið. Falur Harðarson, eiginmaður Margrétar, er formaður Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, og samkvæmt heimildum Vísis þá er hann einnig hættur sem formaður. Keflavíkurkonur unnu glæsilegan endurkomusigur á Grindavík á þriðjudaginn í síðasta leik liðsins undir stjórn Margrétar en Keflavíkurliðið hefur verið á uppleið undir hennar stjórn. Margrét skilur við Keflavíkurliðið í 3. sæti Domino´s deildarinnar með sex sigra og sex töp. Sigurinn í Grindavík var fyrsti útisigur tímabilsins en Keflavíkurkonur hafa aftur á móti unnið 5 af 6 heimaleikjum sínum í vetur. Í byrjun tímabilsins yfirgaf landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir Keflavíkurliðið eftir deilur við Margréti og Bryndís spilar nú með Snæfelli. Margrét hætti í framhaldinu sem aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins. Keflavík mætir Skallagrími í átta liða úrslitum bikarsins á morgun. Marín Rós Karlsdóttir mun stýra liðinu þar til nýr þjálfari hefur verið ráðinn, en í bikarleiknum á morgun gegn Skallagrím mun Sigurður Ingimundarson vera henni til aðstoðar.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Bryndís vildi ekki láta öskra á sig | Margrét bauðst til að hætta hjá Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir setti upp fjögur skilyrði til að vera áfram í Keflavík að sögn Margrétar Sturlaugsdóttur. 19. október 2015 12:50 Bryndís samdi við Íslandsmeistarana Bryndís Guðmundsdóttir yfirgefur Keflavík og spilar með Snæfelli í Dominos-deild kvenna í körfubolta. 16. október 2015 22:23 Margrét hættir að þjálfa landsliðið vegna Bryndísar Margrét Sturlaugsdóttir missti Bryndísi Guðmundsdóttir frá Keflavík og hættir nú sem aðstoðarlandsliðsþjálfari svo henni líði vel á æfingum. 19. október 2015 11:15 Framlenging í Körfuboltakvöldi: Af hverju var Margrét að þessu? Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson ræddu fimm málefni á fimm mínútum í framlengingu Dominos-Körfuboltakvölds. 20. október 2015 13:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Bryndís vildi ekki láta öskra á sig | Margrét bauðst til að hætta hjá Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir setti upp fjögur skilyrði til að vera áfram í Keflavík að sögn Margrétar Sturlaugsdóttur. 19. október 2015 12:50
Bryndís samdi við Íslandsmeistarana Bryndís Guðmundsdóttir yfirgefur Keflavík og spilar með Snæfelli í Dominos-deild kvenna í körfubolta. 16. október 2015 22:23
Margrét hættir að þjálfa landsliðið vegna Bryndísar Margrét Sturlaugsdóttir missti Bryndísi Guðmundsdóttir frá Keflavík og hættir nú sem aðstoðarlandsliðsþjálfari svo henni líði vel á æfingum. 19. október 2015 11:15
Framlenging í Körfuboltakvöldi: Af hverju var Margrét að þessu? Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson ræddu fimm málefni á fimm mínútum í framlengingu Dominos-Körfuboltakvölds. 20. október 2015 13:45