Ísland eftirbátur Norðurlandanna í netöryggi Ingvar Haraldsson skrifar 27. júlí 2015 10:30 Hrafnkell V. Gíslason forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar Ísland er eftirbátur Norðurlandanna þegar kemur að netöryggi. Til að bregðast við því þarf að víkka út starf CERT-ÍS, netöryggissveitar Póst- og fjarskiptastofnunar. Þetta segir Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri stofnunarinnar. Óvissa ríkir um starfsemi CERT-ÍS þar sem ekki hefur orðið af fyrirhuguðum flutningi hópsins til almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra líkt og ráðgert hefur verið frá því í fyrravor þar sem nauðsynlegar lagabreytingar hafi ekki verið afgreiddar á Alþingi.Í nýútkominni ársskýrslu CERT-ÍS eru framtíðarhorfur sveitarinnar sagðar dekkri en áður. Ekki hafi tekist að veita nægjanlega aðstoð í baráttunni gegn netárásum. Starfsmönnum stofnunarinnar hafi jafnframt fækkað úr þremur í tvo sem sé of lítið miðað við starfsemi stofnunarinnar. „Þetta gerði það að verkum að ýmis verkefni sveitarinnar voru upp frá þessu í óvissu og hreinlega náðust ekki fram,“ segir í ársskýrslunni. Hrafnkell bendir á að netárásum fari fjölgandi bæði hér á landi og á heimsvísu. Við því þurfi að bregðast. „Það þarf að víkka út starfsemina yfir á alla mikilvæga upplýsingainnviði,“ segir Hrafnkell í samtali við Fréttablaðið og nefnir þar banka- og orkugeirana en engin opinberir netöryggissveit starfar nú í þeim geirum. Alþingi Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira
Ísland er eftirbátur Norðurlandanna þegar kemur að netöryggi. Til að bregðast við því þarf að víkka út starf CERT-ÍS, netöryggissveitar Póst- og fjarskiptastofnunar. Þetta segir Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri stofnunarinnar. Óvissa ríkir um starfsemi CERT-ÍS þar sem ekki hefur orðið af fyrirhuguðum flutningi hópsins til almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra líkt og ráðgert hefur verið frá því í fyrravor þar sem nauðsynlegar lagabreytingar hafi ekki verið afgreiddar á Alþingi.Í nýútkominni ársskýrslu CERT-ÍS eru framtíðarhorfur sveitarinnar sagðar dekkri en áður. Ekki hafi tekist að veita nægjanlega aðstoð í baráttunni gegn netárásum. Starfsmönnum stofnunarinnar hafi jafnframt fækkað úr þremur í tvo sem sé of lítið miðað við starfsemi stofnunarinnar. „Þetta gerði það að verkum að ýmis verkefni sveitarinnar voru upp frá þessu í óvissu og hreinlega náðust ekki fram,“ segir í ársskýrslunni. Hrafnkell bendir á að netárásum fari fjölgandi bæði hér á landi og á heimsvísu. Við því þurfi að bregðast. „Það þarf að víkka út starfsemina yfir á alla mikilvæga upplýsingainnviði,“ segir Hrafnkell í samtali við Fréttablaðið og nefnir þar banka- og orkugeirana en engin opinberir netöryggissveit starfar nú í þeim geirum.
Alþingi Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira