Íslendingar þjálfa bestu lið Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2015 06:30 Guðmundur Guðmundsson og Þórir Hergeirsson. Vísir/AFP Evrópska handboltasambandið hefur gefið út nýjasta styrkleikalista sinn yfir bestu karla- og kvennalandsliðs álfunnar og þar kemur í ljós að það eru Íslendingar sem þjálfa bæði besta karlalið og besta kvennalið Evrópu. Listinn er settur saman út frá árangri landsliðanna á síðustu þremur Evrópumótum. Danir geta verið stoltir af handboltalandsliðum sínum því bæði karla- og kvennalandslið Dana eru á meðal þriggja bestu. Guðmundur Guðmundsson þjálfar danska karlalandsliðið og er á leiðinni með liðið á sitt fyrsta Evrópumót í Póllandi í byrjun næsta árs. Danir eiga að baki eitt stórmót með Guðmund við stjórnvölinn en liðið endaði í 5. sæti á HM í Katar í upphafi ársins. Það sem er að skila Dönum í toppsætið er frábær árangur liðsins á síðustu Evrópumótum en liðið hefur unnið tvö gull og eitt silfur í síðustu fjórum Evrópukeppnum. Íslenska karlalandsliðið er í 9. sæti nýjasta listans, einu sæti á undan Þjóðverjum þar sem Dagur Sigurðsson er landsliðsþjálfari. Heims-, Evrópu og Ólympíumeistarar Frakka eru í fjórða sæti listans en þar hefur mikið að segja slakur árangur liðsins á EM í Serbíu 2012 þegar liðið náði aðeins 11. sæti. Á undan franska karlalandsliðinu á listanum eru, auk danska landsliðsins, landslið Spánverja og Króata. Íslendingur þjálfar einnig besta kvennalandslið heims en Norðmenn skipa þar efsta sætið. Þórir Hergeirsson hefur þjálfað norska kvennalandsliðið frá 2009 og liðið vann sitt fjórða stórmót undir hans stjórn þegar norsku stelpurnar urðu Evrópumeistarar í Búdapest í desember síðastliðnum. Það ógnar fátt þeim norsku á næstu árum enda hefur liðið náð í fimm gull og tvö silfur á síðustu sjö Evrópukeppnum kvennalandsliða. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjá meira
Evrópska handboltasambandið hefur gefið út nýjasta styrkleikalista sinn yfir bestu karla- og kvennalandsliðs álfunnar og þar kemur í ljós að það eru Íslendingar sem þjálfa bæði besta karlalið og besta kvennalið Evrópu. Listinn er settur saman út frá árangri landsliðanna á síðustu þremur Evrópumótum. Danir geta verið stoltir af handboltalandsliðum sínum því bæði karla- og kvennalandslið Dana eru á meðal þriggja bestu. Guðmundur Guðmundsson þjálfar danska karlalandsliðið og er á leiðinni með liðið á sitt fyrsta Evrópumót í Póllandi í byrjun næsta árs. Danir eiga að baki eitt stórmót með Guðmund við stjórnvölinn en liðið endaði í 5. sæti á HM í Katar í upphafi ársins. Það sem er að skila Dönum í toppsætið er frábær árangur liðsins á síðustu Evrópumótum en liðið hefur unnið tvö gull og eitt silfur í síðustu fjórum Evrópukeppnum. Íslenska karlalandsliðið er í 9. sæti nýjasta listans, einu sæti á undan Þjóðverjum þar sem Dagur Sigurðsson er landsliðsþjálfari. Heims-, Evrópu og Ólympíumeistarar Frakka eru í fjórða sæti listans en þar hefur mikið að segja slakur árangur liðsins á EM í Serbíu 2012 þegar liðið náði aðeins 11. sæti. Á undan franska karlalandsliðinu á listanum eru, auk danska landsliðsins, landslið Spánverja og Króata. Íslendingur þjálfar einnig besta kvennalandslið heims en Norðmenn skipa þar efsta sætið. Þórir Hergeirsson hefur þjálfað norska kvennalandsliðið frá 2009 og liðið vann sitt fjórða stórmót undir hans stjórn þegar norsku stelpurnar urðu Evrópumeistarar í Búdapest í desember síðastliðnum. Það ógnar fátt þeim norsku á næstu árum enda hefur liðið náð í fimm gull og tvö silfur á síðustu sjö Evrópukeppnum kvennalandsliða.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn