Enn ein ögurstundin leið hjá Guðsteinn Bjarnason skrifar 23. júní 2015 07:00 Forsætisráðherra Grikklands fékk léttan löðrung í gær frá forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, en Juncker á slíkt til þegar sá gállinn er á honum. nordicphotos/AFP Fjármálaráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittust í Brussel í gær til að ræða skuldavanda Grikkja. Stuttu fyrir fundinn sendu Grikkir nýjar tillögur, og seðlabanki Evrópusambandsins hafði samþykkt að gefa þeim meira svigrúm. Lítill árangur varð samt af fundinum. Að einhverju leyti skrifast það á klúður grískra stjórnvalda, sem höfðu um helgina sent skjal með tillögum sínum til Brussel, en svo kom í ljós rétt fyrir fundinn að þetta var ekki rétta skjalið. Þá var orðið of seint að vinna úr tillögunum. Bæði grísk stjórnvöld og ráðamenn í Evrópusambandinu höfðu sagt gærdaginn vera úrslitadag. Ef ekki tækist að semja þá, væru Grikkir líklega búnir að missa af síðasta tækifærinu til að bjarga sér með samningum. Engu að síður verður áfram reynt að ná niðurstöðu og er vonast til þess að það takist síðar í vikunni. Jeroen Dijsselbloem, forseti samstarfshóps evruríkjanna, sagðist fagna tillögum Grikkja þótt þær hafi borist of seint: „Það er litið á þær sem jákvætt skref í þessu ferli.“ Grikkland Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Sjá meira
Fjármálaráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittust í Brussel í gær til að ræða skuldavanda Grikkja. Stuttu fyrir fundinn sendu Grikkir nýjar tillögur, og seðlabanki Evrópusambandsins hafði samþykkt að gefa þeim meira svigrúm. Lítill árangur varð samt af fundinum. Að einhverju leyti skrifast það á klúður grískra stjórnvalda, sem höfðu um helgina sent skjal með tillögum sínum til Brussel, en svo kom í ljós rétt fyrir fundinn að þetta var ekki rétta skjalið. Þá var orðið of seint að vinna úr tillögunum. Bæði grísk stjórnvöld og ráðamenn í Evrópusambandinu höfðu sagt gærdaginn vera úrslitadag. Ef ekki tækist að semja þá, væru Grikkir líklega búnir að missa af síðasta tækifærinu til að bjarga sér með samningum. Engu að síður verður áfram reynt að ná niðurstöðu og er vonast til þess að það takist síðar í vikunni. Jeroen Dijsselbloem, forseti samstarfshóps evruríkjanna, sagðist fagna tillögum Grikkja þótt þær hafi borist of seint: „Það er litið á þær sem jákvætt skref í þessu ferli.“
Grikkland Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“