Strákarnir falla um fimm sæti á næsta lista og Svíar verða konungar norðursins Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. nóvember 2015 09:30 Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fellur um fimm sæti á heimslista FIFA þegar hann verður næst birtur 3. desember og verður þá í 36. sæti. Spænski tölfræðisnillingurinn Alexis Martín er búinn að reikna út 60 efstu sætin á næsta lista eftir úrslit landsleikjanna sem fóru fram á síðustu dögum. Strákarnir okkar töpuðu tveimur vináttuleikjum; gegn Póllandi og Slóvakíu, en þeir eru búnir að tapa þremur leikjum í röð og ekki vinna í síðustu fimm. Íslenska liðið var í 31. sæti á síðasta lista en verður í 36. sæti þegar nýr listi verður birtur í byrjun næsta mánaðar og verður ekki lengur besta Norðurlandaþjóðin. Zlatan Ibrahimovic og Svíar verða konungar norðursins á nýjum heimslista, en þeir unnu tvo sigra á nágrönnum sínum Dönum í umspili um sæti á EM í Frakklandi og fara upp um tíu sæti. Svíar verða í 35. sæti, einu sæti fyrir ofan strákana okkar á nýja listanum sem birtur verður 2. desember. Danir falla um sjö sæti niður í það 42. eftir töpin gegn Svíum en Finnar verða hástökkvarar Norðurlandanna annan listann í röð. Finnar, sem fór uupp um átta sæti á síðasta lista, fara upp um þrettán sæti á næsta lista og verða í 43. sæti, aðeins einu sæti á eftir Dönum. Norðmenn verða svo í 54. sæti, en þeir falla um átta sæti eftir tvö töp gegn Ungverjalandi í umspilinu um sæti á Evrópumótinu í Frakklandi á næsta ári. Belgar verða áfram á toppnum og Argentínumenn í öðru sæti en Spánverjar lyfta sér upp í þriðja sætið á nýja listanum.Efstu fimm á næsta heimslista: 1. Belgía 2. Argentína +1 3. Spánn +3 4. Þýskaland -2 5. SíleStaða Norðurlandaþjóðanna á næsta heimslista: 35. Svíþjóð +10 36. Ísland -5 42. Danmörk -7 43. Finnland +13 54. Noregur -8 Hér að neðan má svo sjá stöðu 60 efstu þjóðanna þegar nýr heimslisti verður birtur í byrjun desember.Spain will rise to 3rd in the next FIFA Ranking that will be released in December-3. Here's the TOP-60 pic.twitter.com/fLncPxr105— MisterChip (English) (@MisterChiping) November 18, 2015 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fellur um fimm sæti á heimslista FIFA þegar hann verður næst birtur 3. desember og verður þá í 36. sæti. Spænski tölfræðisnillingurinn Alexis Martín er búinn að reikna út 60 efstu sætin á næsta lista eftir úrslit landsleikjanna sem fóru fram á síðustu dögum. Strákarnir okkar töpuðu tveimur vináttuleikjum; gegn Póllandi og Slóvakíu, en þeir eru búnir að tapa þremur leikjum í röð og ekki vinna í síðustu fimm. Íslenska liðið var í 31. sæti á síðasta lista en verður í 36. sæti þegar nýr listi verður birtur í byrjun næsta mánaðar og verður ekki lengur besta Norðurlandaþjóðin. Zlatan Ibrahimovic og Svíar verða konungar norðursins á nýjum heimslista, en þeir unnu tvo sigra á nágrönnum sínum Dönum í umspili um sæti á EM í Frakklandi og fara upp um tíu sæti. Svíar verða í 35. sæti, einu sæti fyrir ofan strákana okkar á nýja listanum sem birtur verður 2. desember. Danir falla um sjö sæti niður í það 42. eftir töpin gegn Svíum en Finnar verða hástökkvarar Norðurlandanna annan listann í röð. Finnar, sem fór uupp um átta sæti á síðasta lista, fara upp um þrettán sæti á næsta lista og verða í 43. sæti, aðeins einu sæti á eftir Dönum. Norðmenn verða svo í 54. sæti, en þeir falla um átta sæti eftir tvö töp gegn Ungverjalandi í umspilinu um sæti á Evrópumótinu í Frakklandi á næsta ári. Belgar verða áfram á toppnum og Argentínumenn í öðru sæti en Spánverjar lyfta sér upp í þriðja sætið á nýja listanum.Efstu fimm á næsta heimslista: 1. Belgía 2. Argentína +1 3. Spánn +3 4. Þýskaland -2 5. SíleStaða Norðurlandaþjóðanna á næsta heimslista: 35. Svíþjóð +10 36. Ísland -5 42. Danmörk -7 43. Finnland +13 54. Noregur -8 Hér að neðan má svo sjá stöðu 60 efstu þjóðanna þegar nýr heimslisti verður birtur í byrjun desember.Spain will rise to 3rd in the next FIFA Ranking that will be released in December-3. Here's the TOP-60 pic.twitter.com/fLncPxr105— MisterChip (English) (@MisterChiping) November 18, 2015
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira