Subwaykóngurinn setur stórhýsið á sölu ingvar haraldsson skrifar 12. október 2015 10:52 Skúli hefur áður reynt að selja villuna. vísir/gva Skúli Gunnar Sigfússon, fjárfestir og eigandi Subway á Íslandi, hefur sett heimili sitt við Laufásveg 70 á sölu. Fasteignin er samtals 468 fermetrar á tveimur hæðum auk rislofts, 82 fermetra bílskúrs og kjallara þar sem m.a. má finna líkamsræktaraðstöðu og gufubað. Skúli hefur áður reynt að selja húsið en ekki haft erindi sem erfiði. Í ágúst árið 2013 var greint frá því á Mbl.is að húsið væri til sölu.Ein af þremur stofum hússins.mynd/fasteignavefur VísisÍ húsinu eru sjö herbergi, þar af þrjú svefnherbergi auk fjögurra baðherbergja og þriggja stofa. Fasteignamat hússins er 137.900.000 krónur og brunabótamat 74.533.000 krónur.Húsið er nær allt nýuppgert.mynd/fasteignavefur VísisÍ auglýsingu á fasteignavef Vísis segir að að húsið sé nær allt nýuppgert, bæði að innan og utan. Eldhúsinnréttingar séu frá ítalska innréttinga framleiðendum Poliform og eldhúsborðplatan úr marmara. „Ullarteppi er á stiga upp á efri hæð, annars eru gólfefnin í húsinu basalt og hins vegar eikarparket lagt í fiskibeinamynstur með ramma utan um hvert rými, sérunnin af Fígaró. Parketið er sérunnið þannig að það líti út fyrir að vera gamalt og er olíuborið frá framleiðanda með 20 ára ábyrgð. Tæki á baðherbergjum eru innbyggð og eru þau frá Axor.“Bakhlið húsins. Hér sést glitta í kjallara húsins þar sem finna má finna líkamsræktaraðstöðu og gufubað.mynd/fasteignavefur vísis Hús og heimili Tengdar fréttir Eignir Skúla metnar á 3,5 milljarða Meðal verkefna sem Skúli er með í gangi eru 25.000 tonna laxeldi og eldfjallasetur á Hvolsvelli. 18. september 2014 07:40 Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Sjá meira
Skúli Gunnar Sigfússon, fjárfestir og eigandi Subway á Íslandi, hefur sett heimili sitt við Laufásveg 70 á sölu. Fasteignin er samtals 468 fermetrar á tveimur hæðum auk rislofts, 82 fermetra bílskúrs og kjallara þar sem m.a. má finna líkamsræktaraðstöðu og gufubað. Skúli hefur áður reynt að selja húsið en ekki haft erindi sem erfiði. Í ágúst árið 2013 var greint frá því á Mbl.is að húsið væri til sölu.Ein af þremur stofum hússins.mynd/fasteignavefur VísisÍ húsinu eru sjö herbergi, þar af þrjú svefnherbergi auk fjögurra baðherbergja og þriggja stofa. Fasteignamat hússins er 137.900.000 krónur og brunabótamat 74.533.000 krónur.Húsið er nær allt nýuppgert.mynd/fasteignavefur VísisÍ auglýsingu á fasteignavef Vísis segir að að húsið sé nær allt nýuppgert, bæði að innan og utan. Eldhúsinnréttingar séu frá ítalska innréttinga framleiðendum Poliform og eldhúsborðplatan úr marmara. „Ullarteppi er á stiga upp á efri hæð, annars eru gólfefnin í húsinu basalt og hins vegar eikarparket lagt í fiskibeinamynstur með ramma utan um hvert rými, sérunnin af Fígaró. Parketið er sérunnið þannig að það líti út fyrir að vera gamalt og er olíuborið frá framleiðanda með 20 ára ábyrgð. Tæki á baðherbergjum eru innbyggð og eru þau frá Axor.“Bakhlið húsins. Hér sést glitta í kjallara húsins þar sem finna má finna líkamsræktaraðstöðu og gufubað.mynd/fasteignavefur vísis
Hús og heimili Tengdar fréttir Eignir Skúla metnar á 3,5 milljarða Meðal verkefna sem Skúli er með í gangi eru 25.000 tonna laxeldi og eldfjallasetur á Hvolsvelli. 18. september 2014 07:40 Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Sjá meira
Eignir Skúla metnar á 3,5 milljarða Meðal verkefna sem Skúli er með í gangi eru 25.000 tonna laxeldi og eldfjallasetur á Hvolsvelli. 18. september 2014 07:40