Guðjón Pétur á förum: Fékk ekki fullt traust þjálfarans Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. október 2015 11:05 Guðjón Pétur fagnar marki með Blikum í sumar. Vísir Guðjón Pétur Lýðsson reiknar síður með því að hann verði áfram í herbúðum Breiðabliks, þó svo að hann segist ekki útiloka neitt. Guðjón Pétur var í lykilhlutverki hjá Breiðabliki framan af móti en missti sæti sitt í byrjunarliðinu í síðustu umferðunum. „Það er erfitt að segja hvað gerist en líklega verð ég ekki áfram hjá Breiðabliki. Ég hafnaði því fyrr í sumar en þá slitnaði upp úr samningaviðræðum okkar á milli,“ segir Guðjón Pétur í samtali við Vísi. „Ég er þó að skoða mín mál og getur vel verið að ég verði áfram. Ég útiloka ekki neitt.“ Hann segir að efst á lista hjá sér sé að komast að í atvinnumennsku. „Það hafa alltaf verið lið úti sem hafa sýnt manni áhuga en það er best að segja sem minnst um það á þessu stigi málsins. Þetta kemur bara í ljós.“ „En ef ekkert verður af því þá heyrir maður í liðunum hér heima,“ segir Guðjón Pétur sem segir að nú þegar hafi nokkur lið sett sig í samband við hann. Hann vill þó ekkert gefa nánar út á það. „Það er alveg ljóst að ef ég spila á Íslandi þá verður það með toppliði.“ Hann var ekki ánægður með þau hlutskipti sem hann fékk hjá Breiðabliki. „Ég var ósáttur við mína stöðu en átti hins vegar frábært tímabil. Ég kom að sautján mörkum sem það næstmesta af öllum leikmönnum deildarinnar,“ segir hann. „Ég átti frábært tímabil, þrátt fyrir að spila ekki mína stöðu og fá ekki fullt traust hjá þjálfaranum,“ bætir Guðjón Pétur við. Guðjón Pétur hóf meistaraflokksferil sinn hjá Haukum en hefur einnig leikið með Stjörnunni, Haukum, Val og Álftanesi. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glórulaus tækling Gylfa Þórs Í beinni: Stjarnan - FH | Grannaslagur í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Sjá meira
Guðjón Pétur Lýðsson reiknar síður með því að hann verði áfram í herbúðum Breiðabliks, þó svo að hann segist ekki útiloka neitt. Guðjón Pétur var í lykilhlutverki hjá Breiðabliki framan af móti en missti sæti sitt í byrjunarliðinu í síðustu umferðunum. „Það er erfitt að segja hvað gerist en líklega verð ég ekki áfram hjá Breiðabliki. Ég hafnaði því fyrr í sumar en þá slitnaði upp úr samningaviðræðum okkar á milli,“ segir Guðjón Pétur í samtali við Vísi. „Ég er þó að skoða mín mál og getur vel verið að ég verði áfram. Ég útiloka ekki neitt.“ Hann segir að efst á lista hjá sér sé að komast að í atvinnumennsku. „Það hafa alltaf verið lið úti sem hafa sýnt manni áhuga en það er best að segja sem minnst um það á þessu stigi málsins. Þetta kemur bara í ljós.“ „En ef ekkert verður af því þá heyrir maður í liðunum hér heima,“ segir Guðjón Pétur sem segir að nú þegar hafi nokkur lið sett sig í samband við hann. Hann vill þó ekkert gefa nánar út á það. „Það er alveg ljóst að ef ég spila á Íslandi þá verður það með toppliði.“ Hann var ekki ánægður með þau hlutskipti sem hann fékk hjá Breiðabliki. „Ég var ósáttur við mína stöðu en átti hins vegar frábært tímabil. Ég kom að sautján mörkum sem það næstmesta af öllum leikmönnum deildarinnar,“ segir hann. „Ég átti frábært tímabil, þrátt fyrir að spila ekki mína stöðu og fá ekki fullt traust hjá þjálfaranum,“ bætir Guðjón Pétur við. Guðjón Pétur hóf meistaraflokksferil sinn hjá Haukum en hefur einnig leikið með Stjörnunni, Haukum, Val og Álftanesi.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glórulaus tækling Gylfa Þórs Í beinni: Stjarnan - FH | Grannaslagur í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Sjá meira