Sigmundur Davíð fann Bítlasafnið í Sorpu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. september 2015 07:28 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, er þekktur safnið. vísir/daníel Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir frá því á Facebook-síðu sinni að hann hafi fyrir nokkrum árum fundið allt Led Zeppelin-og Bítlasafnið á LP-plötum í Sorpu. Segir forsætisráðherrann frá því að hann hafi farið í Sorpu fyrir nokkrum árum til að leita að týndu dóti en ekki fundið það sem hann leitaði að. Plötusöfnin tvö hins vegar en tilefni skrifa Sigmundar er frétt RÚV frá því í gær um að fólk hendir nú meira af hlutum en fyrst á árunum eftir hrun. Í fréttinni var rætt við Guðmund Helga Eyvindsson, starfsmann Sorpu, og segir Sigmundur að mögulega sé um að ræða sama Guðmund og hjálpaði honum að leita í gámunum á sínum tíma. Forsætisráðherra endar svo færslu sína á því að minna á að nýtni sé mikilvæg. Er hún efnahagsmál, umhverfismál og menningarmál að hans mati. Í þessu samhengi er skemmst að minnast „safnsins“ sem Sigmundur hafði komið sér upp í Útvarpshúsinu við Efstaleiti þegar hann starfaði þar sem fréttamaður. Safnið fannst í fyrra þegar iðnaðarmenn voru að störfum í húsinu en forsætisráðherra hafði komið fyrir alls kyns skjölum og ritum undir gólffjölum. Þá safnar Sigmundur jafnframt sérmerktum servíettum. Forsætisráðherra hefur annars löngum talað fyrir því að varðveita gamlar minjar. Fyrir Alþingi liggur nú til að mynda frumvarp sem mun veita Sigmundi heimild til að taka lönd og mannvirki eignarnámi og réttindi til að framkvæma friðlýsingu, verði frumvarpið að lögum. Þá var frumvarp um verndarsvæði í byggð samþykkt á seinasta þingi en með þeirra lagasetningu varð sú breyting á að forsætisráðherra tekur nú ákvörðun um vernd byggðar en ekki viðkomandi sveitarstjórn.Sá viðtal við Guðmund Helga Eyvindsson starfsmann Sorpu í fréttum Sjónvarps. Verið var að fjalla um hvað fólk er farið a...Posted by Sigmundur Davíð Gunnlaugsson on Monday, 21 September 2015 Alþingi Tengdar fréttir Spyr Sigmund Davíð hvort hann hafi komið að skyndifriðun hafnargarðsins Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð. 16. september 2015 14:10 Sigmundur vill heimild til eignarnáms Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp til laga á yfirstandandi þingi um breytingar á menningarminjum. 22. september 2015 00:01 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Fleiri fréttir RÚV muni óskar eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir frá því á Facebook-síðu sinni að hann hafi fyrir nokkrum árum fundið allt Led Zeppelin-og Bítlasafnið á LP-plötum í Sorpu. Segir forsætisráðherrann frá því að hann hafi farið í Sorpu fyrir nokkrum árum til að leita að týndu dóti en ekki fundið það sem hann leitaði að. Plötusöfnin tvö hins vegar en tilefni skrifa Sigmundar er frétt RÚV frá því í gær um að fólk hendir nú meira af hlutum en fyrst á árunum eftir hrun. Í fréttinni var rætt við Guðmund Helga Eyvindsson, starfsmann Sorpu, og segir Sigmundur að mögulega sé um að ræða sama Guðmund og hjálpaði honum að leita í gámunum á sínum tíma. Forsætisráðherra endar svo færslu sína á því að minna á að nýtni sé mikilvæg. Er hún efnahagsmál, umhverfismál og menningarmál að hans mati. Í þessu samhengi er skemmst að minnast „safnsins“ sem Sigmundur hafði komið sér upp í Útvarpshúsinu við Efstaleiti þegar hann starfaði þar sem fréttamaður. Safnið fannst í fyrra þegar iðnaðarmenn voru að störfum í húsinu en forsætisráðherra hafði komið fyrir alls kyns skjölum og ritum undir gólffjölum. Þá safnar Sigmundur jafnframt sérmerktum servíettum. Forsætisráðherra hefur annars löngum talað fyrir því að varðveita gamlar minjar. Fyrir Alþingi liggur nú til að mynda frumvarp sem mun veita Sigmundi heimild til að taka lönd og mannvirki eignarnámi og réttindi til að framkvæma friðlýsingu, verði frumvarpið að lögum. Þá var frumvarp um verndarsvæði í byggð samþykkt á seinasta þingi en með þeirra lagasetningu varð sú breyting á að forsætisráðherra tekur nú ákvörðun um vernd byggðar en ekki viðkomandi sveitarstjórn.Sá viðtal við Guðmund Helga Eyvindsson starfsmann Sorpu í fréttum Sjónvarps. Verið var að fjalla um hvað fólk er farið a...Posted by Sigmundur Davíð Gunnlaugsson on Monday, 21 September 2015
Alþingi Tengdar fréttir Spyr Sigmund Davíð hvort hann hafi komið að skyndifriðun hafnargarðsins Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð. 16. september 2015 14:10 Sigmundur vill heimild til eignarnáms Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp til laga á yfirstandandi þingi um breytingar á menningarminjum. 22. september 2015 00:01 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Fleiri fréttir RÚV muni óskar eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Sjá meira
Spyr Sigmund Davíð hvort hann hafi komið að skyndifriðun hafnargarðsins Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð. 16. september 2015 14:10
Sigmundur vill heimild til eignarnáms Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp til laga á yfirstandandi þingi um breytingar á menningarminjum. 22. september 2015 00:01