Davíð Þór: Verður ekki þreytt meðan maður vinnur titla Ingvi Þór Sæmundsson í Kaplakrika skrifar 26. september 2015 16:39 Davíð Þór átti frábæran leik í dag. vísir/þórdís "Ég var næstum því búinn að gleyma því hvernig það er að lyfta bikurum. Nei, nei það er frábær tilfinning að ná að klára þetta og við erum ótrúlega ánægðir með tímabilið," sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, skömmu eftir að hann lyfti Íslandsbikarnum, þeim sjöunda í sögu félagsins. Davíð sagði leikinn gegn Fjölni í dag hafa verið erfiðan. "Já, mér fannst við samt vera sterkari aðilinn alveg þangað til við komumst í 2-1. Þá féllum við ósjálfrátt dálítið langt til baka en náðum að klára þetta," sagði Davíð sem sagði drauga fortíðar ekki hafa þvælst fyrir FH-ingum í dag en þeir töpuðu titlinum á heimavelli í fyrra gegn Stjörnunni eins og frægt er orðið. "Eina sem var í höfðinu á mér var að klára þetta hérna í dag. Vonbrigðin frá því í fyrra hjálpuðu kannski frekar en hitt og það var virkilega sterkt að ná að klára þetta," sagði Davíð sem er búinn að vera lengi að þrátt fyrir tiltölulega ungan aldur. Hann segir að titlarnir haldi honum gangandi. "Þetta verður ekki þreytt meðan maður er að vinna titlana, það er þreytt ef maður nær ekki að klára tímabilin með titli. Þetta var erfitt að tapa þessu á síðustu stundu í fyrra og þetta var erfitt 2013. "En það er ekkert skemmtilegra en að vinna titla," sagði Davíð sem er nokkuð sáttur með eigin frammistöðu á tímabilinu. "Já, ég er nokkuð sáttur með þetta. Ég er búinn að spila alla leikina nema einn, þegar ég var í banni, og fannst ég nokkuð stöðugur," sagði fyrirliðinn alsæll að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Sjá meira
"Ég var næstum því búinn að gleyma því hvernig það er að lyfta bikurum. Nei, nei það er frábær tilfinning að ná að klára þetta og við erum ótrúlega ánægðir með tímabilið," sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, skömmu eftir að hann lyfti Íslandsbikarnum, þeim sjöunda í sögu félagsins. Davíð sagði leikinn gegn Fjölni í dag hafa verið erfiðan. "Já, mér fannst við samt vera sterkari aðilinn alveg þangað til við komumst í 2-1. Þá féllum við ósjálfrátt dálítið langt til baka en náðum að klára þetta," sagði Davíð sem sagði drauga fortíðar ekki hafa þvælst fyrir FH-ingum í dag en þeir töpuðu titlinum á heimavelli í fyrra gegn Stjörnunni eins og frægt er orðið. "Eina sem var í höfðinu á mér var að klára þetta hérna í dag. Vonbrigðin frá því í fyrra hjálpuðu kannski frekar en hitt og það var virkilega sterkt að ná að klára þetta," sagði Davíð sem er búinn að vera lengi að þrátt fyrir tiltölulega ungan aldur. Hann segir að titlarnir haldi honum gangandi. "Þetta verður ekki þreytt meðan maður er að vinna titlana, það er þreytt ef maður nær ekki að klára tímabilin með titli. Þetta var erfitt að tapa þessu á síðustu stundu í fyrra og þetta var erfitt 2013. "En það er ekkert skemmtilegra en að vinna titla," sagði Davíð sem er nokkuð sáttur með eigin frammistöðu á tímabilinu. "Já, ég er nokkuð sáttur með þetta. Ég er búinn að spila alla leikina nema einn, þegar ég var í banni, og fannst ég nokkuð stöðugur," sagði fyrirliðinn alsæll að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Sjá meira