„Vald sem fyrirbæri er viðbjóður“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 15. september 2015 15:30 Helgi Hrafn er ekki hrifinn af því að einhver hafi vald yfir öðrum. Helgi Hrafn Gunnarsson, formaður Pírata, valdi það í ræðu sinni á Alþingi í dag að minna þingheim á hvað lýðræði er og hvers vegna það er mikilvægt. Hann lagði til að valdinu yrðu dreift þegar tækifæri gefast til þess og í raun vill hann helst að valdi sé eytt og því skipt út fyrir sjálfsákvörðunarrétt. „Þótt sjálfsagt allir hér inni, og sennilega yfirþyrmandi meiri hluti þjóðarinnar, séu vissulega lýðræðissinnar og kalli sjálfa sig slíka þá eru viðhorfin til lýðræðis og til misjafnra útfærslna á því misjöfn.“ Hann sagði lýðræði mikilvægt vegna þess að frelsi er mikilvægt og sjálfsákvörðunarréttur að auki. „Lýðræðið er mikilvægt vegna þess að vald sem fyrirbæri er viðbjóður eða ætti í það minnsta að heita svo. Vald yfir öðrum er aldrei sjálfgefið og krefst ávallt viðunandi réttlætingar. Það er þess vegna sem Alþingi hefur vald yfir þjóðinni, vegna þess að hér eru kjörnir einstaklingar. Ef svo væri ekki væri þetta vald óréttmætt og það bæri ekki bara að efast um það heldur að berjast gegn því með virkum hætti. En við búum í heimi þar sem vald er nauðsynlegt, því miður, en við búum líka í heimi sem breytist hratt og gerir það mögulegt að fjarlægja vald víða í samfélaginu, dreifa því, jafnvel niður á einstaklinga undir vissum kringumstæðum og að sumu leyti.“ Alþingi Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Sjá meira
Helgi Hrafn Gunnarsson, formaður Pírata, valdi það í ræðu sinni á Alþingi í dag að minna þingheim á hvað lýðræði er og hvers vegna það er mikilvægt. Hann lagði til að valdinu yrðu dreift þegar tækifæri gefast til þess og í raun vill hann helst að valdi sé eytt og því skipt út fyrir sjálfsákvörðunarrétt. „Þótt sjálfsagt allir hér inni, og sennilega yfirþyrmandi meiri hluti þjóðarinnar, séu vissulega lýðræðissinnar og kalli sjálfa sig slíka þá eru viðhorfin til lýðræðis og til misjafnra útfærslna á því misjöfn.“ Hann sagði lýðræði mikilvægt vegna þess að frelsi er mikilvægt og sjálfsákvörðunarréttur að auki. „Lýðræðið er mikilvægt vegna þess að vald sem fyrirbæri er viðbjóður eða ætti í það minnsta að heita svo. Vald yfir öðrum er aldrei sjálfgefið og krefst ávallt viðunandi réttlætingar. Það er þess vegna sem Alþingi hefur vald yfir þjóðinni, vegna þess að hér eru kjörnir einstaklingar. Ef svo væri ekki væri þetta vald óréttmætt og það bæri ekki bara að efast um það heldur að berjast gegn því með virkum hætti. En við búum í heimi þar sem vald er nauðsynlegt, því miður, en við búum líka í heimi sem breytist hratt og gerir það mögulegt að fjarlægja vald víða í samfélaginu, dreifa því, jafnvel niður á einstaklinga undir vissum kringumstæðum og að sumu leyti.“
Alþingi Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Sjá meira