Myndasyrpa frá ógleymanlegu kvöldi á Amsterdam Arena Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2015 23:21 Strákarnir fagna sigurmarki Gylfa Þór Sigurðssonar. Vísir/Valli Íslenska fótboltalandsliðið er komið með níu tær inn á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar eftir 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson skorað eina markið úr vítaspyrnu snemma í síðari hálfleik eftir að brotið var á Birki Bjarnasyni. Okkar menn spiluðu manni fleiri í sextíu mínútur eftir ða Bruno Martins Indi, varnarmanni Hollands, var réttilega vísað af velli eftir að hafa slegið til Kolbeins Sigþórssonar.Valgarður Gíslason var á leiknum á Amsterdam í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndum hér fyrir ofan og fyrir neðan. Íslenska liðið hefur náð í átján stig í fyrstu sjö leikjum sínum í riðlinum og hefur átta stiga forskot á Holland þegar aðeins níu stig eru eftir í pottinum. Það þýðir að liðið vantar bara eitt stig til að tryggja það að Hollendingar geti ekki komist upp fyrir Ísland. Um er að ræða sögulegan leik fyrir margar sakir. Aldrei hefur Ísland verið í svo góðri stöðu áður í undankeppni stórmóts þegar þrír leikir eru eftir. Hollendingar hafa auk þess aldrei tapað keppnisleik á Amsterdam Arena. Engin þjóð hefur áður, frá upphafi stórmóta í knattspyrnu, lagt Holland að velli í báðum leikjunum í riðlinum.Vísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/Valli EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hannes: Getur orðið eitt svakalegasta partý á landinu á sunnudaginn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, hélt marki sínu hreinu í fimmta sinn í undankeppni EM 2016 í kvöld þegar Ísland vann 1-0 sigur á Hollendingum á Amsterdam Arena. 3. september 2015 23:15 Gylfi Þór: Aldrei áður verið stressaður að taka víti Gyfli Þór hafði á tilfinningunni að Ísland mundi fá víti. Ákvað hvert hann myndi skjóta í gær. 3. september 2015 22:18 Lars: Það er svo auðvelt að vinna með þessum strákum Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, var vissulega brosmildur eftir sigurinn á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en þessi reyndi Svíi tók stærsta einum sigri Íslands frá upphafi á fótboltavellinum samt með sínu þjóðþekkta jafnaðargeði. 3. september 2015 22:03 Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. 3. september 2015 22:07 Kári Árna: Besta íslenska landslið fyrr og síðar „Þetta er bara snilld. Frábært að fá að vera partur af þessu,“ segir miðvörðurinn Kári Árnason. 3. september 2015 22:41 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið er komið með níu tær inn á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar eftir 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson skorað eina markið úr vítaspyrnu snemma í síðari hálfleik eftir að brotið var á Birki Bjarnasyni. Okkar menn spiluðu manni fleiri í sextíu mínútur eftir ða Bruno Martins Indi, varnarmanni Hollands, var réttilega vísað af velli eftir að hafa slegið til Kolbeins Sigþórssonar.Valgarður Gíslason var á leiknum á Amsterdam í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndum hér fyrir ofan og fyrir neðan. Íslenska liðið hefur náð í átján stig í fyrstu sjö leikjum sínum í riðlinum og hefur átta stiga forskot á Holland þegar aðeins níu stig eru eftir í pottinum. Það þýðir að liðið vantar bara eitt stig til að tryggja það að Hollendingar geti ekki komist upp fyrir Ísland. Um er að ræða sögulegan leik fyrir margar sakir. Aldrei hefur Ísland verið í svo góðri stöðu áður í undankeppni stórmóts þegar þrír leikir eru eftir. Hollendingar hafa auk þess aldrei tapað keppnisleik á Amsterdam Arena. Engin þjóð hefur áður, frá upphafi stórmóta í knattspyrnu, lagt Holland að velli í báðum leikjunum í riðlinum.Vísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/Valli
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hannes: Getur orðið eitt svakalegasta partý á landinu á sunnudaginn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, hélt marki sínu hreinu í fimmta sinn í undankeppni EM 2016 í kvöld þegar Ísland vann 1-0 sigur á Hollendingum á Amsterdam Arena. 3. september 2015 23:15 Gylfi Þór: Aldrei áður verið stressaður að taka víti Gyfli Þór hafði á tilfinningunni að Ísland mundi fá víti. Ákvað hvert hann myndi skjóta í gær. 3. september 2015 22:18 Lars: Það er svo auðvelt að vinna með þessum strákum Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, var vissulega brosmildur eftir sigurinn á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en þessi reyndi Svíi tók stærsta einum sigri Íslands frá upphafi á fótboltavellinum samt með sínu þjóðþekkta jafnaðargeði. 3. september 2015 22:03 Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. 3. september 2015 22:07 Kári Árna: Besta íslenska landslið fyrr og síðar „Þetta er bara snilld. Frábært að fá að vera partur af þessu,“ segir miðvörðurinn Kári Árnason. 3. september 2015 22:41 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Hannes: Getur orðið eitt svakalegasta partý á landinu á sunnudaginn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, hélt marki sínu hreinu í fimmta sinn í undankeppni EM 2016 í kvöld þegar Ísland vann 1-0 sigur á Hollendingum á Amsterdam Arena. 3. september 2015 23:15
Gylfi Þór: Aldrei áður verið stressaður að taka víti Gyfli Þór hafði á tilfinningunni að Ísland mundi fá víti. Ákvað hvert hann myndi skjóta í gær. 3. september 2015 22:18
Lars: Það er svo auðvelt að vinna með þessum strákum Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, var vissulega brosmildur eftir sigurinn á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en þessi reyndi Svíi tók stærsta einum sigri Íslands frá upphafi á fótboltavellinum samt með sínu þjóðþekkta jafnaðargeði. 3. september 2015 22:03
Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. 3. september 2015 22:07
Kári Árna: Besta íslenska landslið fyrr og síðar „Þetta er bara snilld. Frábært að fá að vera partur af þessu,“ segir miðvörðurinn Kári Árnason. 3. september 2015 22:41