Tístlendingar hlusta á umræðurnar: „Lokum augunum og ímyndum okkur Samfylkinguna með meira en 10% fylgi" Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. september 2015 20:52 "Er þetta gamla Íslandsbanka lógóð eða froskurinn Kermit í fýlu" spurði einn. vísir/twitter Svo oft sem áður láta Íslendingar á Twitter ekki sitt eftir liggja þegar kemur að því að grínast með málefni líðandi stundar. Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra sem fram fara í kvöld á Alþingi eru þar engin undantekning en netverjar tísta nú af miklum móð undir merkingunni #stefnuræða. Þar kennir ýmissa grasa en þó er Vatnajökulsferðin sem formaður Samfylkingarinnar bauð þingheimi og þjóðinni í með sér fyrirferðamest sem stendur. „Lokum augunum og ímyndum okkur Samfylkinguna með meira en 10% fylgi," segir einn gamansamur Tístlendingur meðan annar bendir á hinar augljósu hættur sem kunna að fylgja því að ferðast um Vatnajökul með lokuð augun - enda „sprungur út um allt.“Hér að neðan má sjá nokkur velvalin tíst sem og flæðilista þar sem fylgjast má með öllu#stefnuræða Tweets Hvað ætli IceHot1 sé að hugsa núna? #stefnuræða— Rósanna Andrésdóttir (@rosannaand) September 8, 2015 "Lokum augunum og ímyndum okkur Samfylkinguna með meira en 10% fylgi." #stefnuræða— Sigurgeir Ingi (@SigurgeirIngi) September 8, 2015 < Ef ég ætti krónu fyrir hvert skipti sem BB segir traust #icehot1 #stefnuræða— Iðunn Bergþórudóttir (@Idunn_G) September 8, 2015 Er þetta gamla @islandsbanki lógóið eða @KermitTheFrog í fýlu? #stefnuræða pic.twitter.com/FyshCnehuK— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 8, 2015 Það er beinlínis hættulegt að vera með lokuð augun upp á Vatnajökli. Sprungur út um allt. #Stefnuræða— Trausti Sigurður (@Traustisig) September 8, 2015 Alþingi Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Fleiri fréttir Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Sjá meira
Svo oft sem áður láta Íslendingar á Twitter ekki sitt eftir liggja þegar kemur að því að grínast með málefni líðandi stundar. Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra sem fram fara í kvöld á Alþingi eru þar engin undantekning en netverjar tísta nú af miklum móð undir merkingunni #stefnuræða. Þar kennir ýmissa grasa en þó er Vatnajökulsferðin sem formaður Samfylkingarinnar bauð þingheimi og þjóðinni í með sér fyrirferðamest sem stendur. „Lokum augunum og ímyndum okkur Samfylkinguna með meira en 10% fylgi," segir einn gamansamur Tístlendingur meðan annar bendir á hinar augljósu hættur sem kunna að fylgja því að ferðast um Vatnajökul með lokuð augun - enda „sprungur út um allt.“Hér að neðan má sjá nokkur velvalin tíst sem og flæðilista þar sem fylgjast má með öllu#stefnuræða Tweets Hvað ætli IceHot1 sé að hugsa núna? #stefnuræða— Rósanna Andrésdóttir (@rosannaand) September 8, 2015 "Lokum augunum og ímyndum okkur Samfylkinguna með meira en 10% fylgi." #stefnuræða— Sigurgeir Ingi (@SigurgeirIngi) September 8, 2015 < Ef ég ætti krónu fyrir hvert skipti sem BB segir traust #icehot1 #stefnuræða— Iðunn Bergþórudóttir (@Idunn_G) September 8, 2015 Er þetta gamla @islandsbanki lógóið eða @KermitTheFrog í fýlu? #stefnuræða pic.twitter.com/FyshCnehuK— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 8, 2015 Það er beinlínis hættulegt að vera með lokuð augun upp á Vatnajökli. Sprungur út um allt. #Stefnuræða— Trausti Sigurður (@Traustisig) September 8, 2015
Alþingi Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Fleiri fréttir Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Sjá meira