Trump: Bandaríkin verða að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. september 2015 23:24 Trump er ekki þekktur fyrir linkind í garð innflytjenda. Vísir/Getty Donald Trump, forsetaframbjóðandi, segir að Bandaríkin þurfi að taka móti flóttamönnum frá mið-Austurlöndum og norður-Afríku. Honum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það en segir að Sýrland sé helvíti á jörðu um þessar mundir og bregðast þurfi við vandanum. Trump var í viðtali í sjónvarpsþættinum O'Reilly Factor og lét þessi ummæli falla þar. „Þetta er alvarlegt vandamál og við höfum ekki séð neitt þessu líkt síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Það hefur komið mér á óvart að Angela Merkel hafi leyft flóttamönnunum að flæða um Evrópu en þetta er risastórt vandamál og eitthvað þarf að gera í því,“ sagði Trump. Bill O' Reilly þáttastjórnandi þáttarins spurði Trump því næst hvort hann væri á móti því flóttamönnum yrði hleypt til Bandaríkjanna. Trump svaraði því og sagði að ástandið í Sýrlandi væri helvíti á jörðu. „Ég hata tilhugsunina um það en, á grundvelli mannúðar, verðum við einfaldlega að gera það. Íbúar í Sýrlandi búa í helvíti akkúrat núna, það er engin spurning um það.“ Skoðanir Trump á innflytjendamálum í Bandaríkjunum hafa vakið athygli en hann vill að Mexíkó greiði fyrir byggingu veggs á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna til þess að stöðva ólöglega innflytjendur. Auðjöfurinn hyggst stórhækka gjöld sem Mexíkóar þurfa að greiða þegar þeir fara yfir landamærin og borga þannig upp vegginn ef mexíkóska ríkisstjórnin samþykkir ekki að borga vegginn. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kaffærði Díönu prinsessu í blómvöndum Reyndi að heilla hana í kjölfar skilnaðar hennar og Karls Bretaprins. 17. ágúst 2015 13:05 Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27 Greinilegt hvað Trump vill leggja áherslu á Af myndbandinu að dæma hefur Trump Kína gjörsamlega á heilanum. 29. ágúst 2015 18:04 Donald Trump bindur enda á umræðu um upprunaleika hárs síns - Myndband Gestur á kosningafundi sá um að gefa upprunavottorð. 27. ágúst 2015 23:01 Trump borgar vegginn með tollheimtu Vinsælasta forsetaefni Repúblikana kynnir áætlun sína til þess að stemma stigu við innflytjendum. 17. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Innlent Fleiri fréttir Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi, segir að Bandaríkin þurfi að taka móti flóttamönnum frá mið-Austurlöndum og norður-Afríku. Honum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það en segir að Sýrland sé helvíti á jörðu um þessar mundir og bregðast þurfi við vandanum. Trump var í viðtali í sjónvarpsþættinum O'Reilly Factor og lét þessi ummæli falla þar. „Þetta er alvarlegt vandamál og við höfum ekki séð neitt þessu líkt síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Það hefur komið mér á óvart að Angela Merkel hafi leyft flóttamönnunum að flæða um Evrópu en þetta er risastórt vandamál og eitthvað þarf að gera í því,“ sagði Trump. Bill O' Reilly þáttastjórnandi þáttarins spurði Trump því næst hvort hann væri á móti því flóttamönnum yrði hleypt til Bandaríkjanna. Trump svaraði því og sagði að ástandið í Sýrlandi væri helvíti á jörðu. „Ég hata tilhugsunina um það en, á grundvelli mannúðar, verðum við einfaldlega að gera það. Íbúar í Sýrlandi búa í helvíti akkúrat núna, það er engin spurning um það.“ Skoðanir Trump á innflytjendamálum í Bandaríkjunum hafa vakið athygli en hann vill að Mexíkó greiði fyrir byggingu veggs á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna til þess að stöðva ólöglega innflytjendur. Auðjöfurinn hyggst stórhækka gjöld sem Mexíkóar þurfa að greiða þegar þeir fara yfir landamærin og borga þannig upp vegginn ef mexíkóska ríkisstjórnin samþykkir ekki að borga vegginn.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kaffærði Díönu prinsessu í blómvöndum Reyndi að heilla hana í kjölfar skilnaðar hennar og Karls Bretaprins. 17. ágúst 2015 13:05 Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27 Greinilegt hvað Trump vill leggja áherslu á Af myndbandinu að dæma hefur Trump Kína gjörsamlega á heilanum. 29. ágúst 2015 18:04 Donald Trump bindur enda á umræðu um upprunaleika hárs síns - Myndband Gestur á kosningafundi sá um að gefa upprunavottorð. 27. ágúst 2015 23:01 Trump borgar vegginn með tollheimtu Vinsælasta forsetaefni Repúblikana kynnir áætlun sína til þess að stemma stigu við innflytjendum. 17. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Innlent Fleiri fréttir Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Sjá meira
Trump kaffærði Díönu prinsessu í blómvöndum Reyndi að heilla hana í kjölfar skilnaðar hennar og Karls Bretaprins. 17. ágúst 2015 13:05
Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27
Greinilegt hvað Trump vill leggja áherslu á Af myndbandinu að dæma hefur Trump Kína gjörsamlega á heilanum. 29. ágúst 2015 18:04
Donald Trump bindur enda á umræðu um upprunaleika hárs síns - Myndband Gestur á kosningafundi sá um að gefa upprunavottorð. 27. ágúst 2015 23:01
Trump borgar vegginn með tollheimtu Vinsælasta forsetaefni Repúblikana kynnir áætlun sína til þess að stemma stigu við innflytjendum. 17. ágúst 2015 07:00