Trump borgar vegginn með tollheimtu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 17. ágúst 2015 07:00 Donald Trump ætlar að reisa vegg til að halda ólöglegum innflytjendum úti. vísir/epa Donald Trump ætlar að láta Mexíkóa borga fyrir vegg á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Trump, sem sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum til forsetaframboðs, hefur mikið verið spurður hvernig hann hyggist gera það og kynnti hann áform sín í gær. Auðjöfurinn hyggst stórhækka gjöld sem Mexíkóar þurfa að greiða þegar þeir fara yfir landamærin og borga þannig upp vegginn ef mexíkóska ríkisstjórnin samþykkir ekki að borga vegginn. Þar að auki sagði Trump í viðtali við NBC að hann hygðist draga til baka allar áætlanir núverandi forseta, Baracks Obama, er varða innflytjendamál. Trump var þó hvergi nærri hættur að tala um innflytjendamál en hann sagðist einnig ætla að vísa öllum ólöglegum innflytjendum úr landi, næði hann kjöri. Ef tollarnir duga ekki til segist Trump ætla að hækka hafnargjöld sem mexíkósk skip greiða í Bandaríkjunum og skera á alla fjárhagsaðstoð sem Bandaríkjamenn veita Mexíkóum. „Mexíkóska ríkið hefur tekið Bandaríkin í bakaríið. Það ber ábyrgð á innflytjendavandanum og því ber að leysa hann,“ sagði Trump. Trump nýtur nú fylgis um 22 prósenta kjósenda Repúblikana. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Fleiri fréttir Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Sjá meira
Donald Trump ætlar að láta Mexíkóa borga fyrir vegg á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Trump, sem sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum til forsetaframboðs, hefur mikið verið spurður hvernig hann hyggist gera það og kynnti hann áform sín í gær. Auðjöfurinn hyggst stórhækka gjöld sem Mexíkóar þurfa að greiða þegar þeir fara yfir landamærin og borga þannig upp vegginn ef mexíkóska ríkisstjórnin samþykkir ekki að borga vegginn. Þar að auki sagði Trump í viðtali við NBC að hann hygðist draga til baka allar áætlanir núverandi forseta, Baracks Obama, er varða innflytjendamál. Trump var þó hvergi nærri hættur að tala um innflytjendamál en hann sagðist einnig ætla að vísa öllum ólöglegum innflytjendum úr landi, næði hann kjöri. Ef tollarnir duga ekki til segist Trump ætla að hækka hafnargjöld sem mexíkósk skip greiða í Bandaríkjunum og skera á alla fjárhagsaðstoð sem Bandaríkjamenn veita Mexíkóum. „Mexíkóska ríkið hefur tekið Bandaríkin í bakaríið. Það ber ábyrgð á innflytjendavandanum og því ber að leysa hann,“ sagði Trump. Trump nýtur nú fylgis um 22 prósenta kjósenda Repúblikana.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Fleiri fréttir Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Sjá meira