Vigdís boðar áframhaldandi aðhaldskröfu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 20. ágúst 2015 12:30 Vigdís segir að það megi aldrei slaka á aðhaldskröfunni í ríkisfjármálum. Vísir/Daníel Ekki verður slakað á aðhaldskröfu hjá ríkisstofnunum þrátt fyrir að aukið svigrúm í ríkisfjármálum. Þetta segir formaður fjárlaganefndar.Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra boðaði í viðtali í Morgunblaðinu í morgun að afgangur yrði á fjárlögum næsta árs og að aukin kraftur yrði settur í niðurgreiðslu skulda ríkisins, sem eru gríðarháar.Bjarni sagði við Morgunblaðið að ágætis afgangur yrði á fjárlögum næsta árs. Vísir/PjeturVigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir að skuldaniðurgreiðsla ríkisins hefjist ekki núna, hún hafi staðið undanfarin ár. Hún fagnar orðum Bjarna um að sú stefna haldi áfram. En er þá komið svigrúm til að slaka á aðhaldskröfunni? „Það má aldrei slaka á aðhaldskröfunni í ríkisfjármálunum og aðhaldið verður alltaf að vera til staðar. Enda sýnir árangur ríkisstjórnarinnar það að umsnúningurinn er orðinn sem allir voru að bíða eftir. Þannig að aðhald í ríkisrekstri er einn af lyklunum í þá veru að það gangi vel,“ segir hún. Vigdís segist spennt að sjá hvernig fjárlaga frumvarpið mun líta út en hún sér það þegar það kemur inn í þingið. Hún segir stefnu fjárlaganefndar undir sinni stjórn snúa að áframhaldandi aðhaldskröfu á fjárfrekar stofnanir og eftirlit. „Áframhaldandi velgengni íslenska ríkisins, það eru raunverulega mínar áherslur, og aðhaldskröfur á þær stofnanir sem eru fjárfrekar og líka eftirlitshlutverk fjárlaganefndar varðandi þær stofnanir sem fara framúr. Þetta er stefna fjárlaganefndar undir minni stjórn,“ segir formaður fjárlagnefndar. Alþingi Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Sjá meira
Ekki verður slakað á aðhaldskröfu hjá ríkisstofnunum þrátt fyrir að aukið svigrúm í ríkisfjármálum. Þetta segir formaður fjárlaganefndar.Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra boðaði í viðtali í Morgunblaðinu í morgun að afgangur yrði á fjárlögum næsta árs og að aukin kraftur yrði settur í niðurgreiðslu skulda ríkisins, sem eru gríðarháar.Bjarni sagði við Morgunblaðið að ágætis afgangur yrði á fjárlögum næsta árs. Vísir/PjeturVigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir að skuldaniðurgreiðsla ríkisins hefjist ekki núna, hún hafi staðið undanfarin ár. Hún fagnar orðum Bjarna um að sú stefna haldi áfram. En er þá komið svigrúm til að slaka á aðhaldskröfunni? „Það má aldrei slaka á aðhaldskröfunni í ríkisfjármálunum og aðhaldið verður alltaf að vera til staðar. Enda sýnir árangur ríkisstjórnarinnar það að umsnúningurinn er orðinn sem allir voru að bíða eftir. Þannig að aðhald í ríkisrekstri er einn af lyklunum í þá veru að það gangi vel,“ segir hún. Vigdís segist spennt að sjá hvernig fjárlaga frumvarpið mun líta út en hún sér það þegar það kemur inn í þingið. Hún segir stefnu fjárlaganefndar undir sinni stjórn snúa að áframhaldandi aðhaldskröfu á fjárfrekar stofnanir og eftirlit. „Áframhaldandi velgengni íslenska ríkisins, það eru raunverulega mínar áherslur, og aðhaldskröfur á þær stofnanir sem eru fjárfrekar og líka eftirlitshlutverk fjárlaganefndar varðandi þær stofnanir sem fara framúr. Þetta er stefna fjárlaganefndar undir minni stjórn,“ segir formaður fjárlagnefndar.
Alþingi Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Sjá meira