Hvað segir Twitter um frestunina á leik KR og ÍBV? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2015 18:02 KR-ingar komust ekki til eyja. vísir/stefán Sem kunnugt er hefur leik ÍBV og KR í 16. umferð Pepsi-deildar karla verið frestað til morguns vegna þoku í Vestmannaeyjum. Leikurinn hefst klukkan 18:00 á morgun. Flugvél sem innihélt hluta af KR-liðinu gat ekki lent og þurfti því að snúa við. Málið hefur vakið mikla athygli og skiptar skoðanir eru um það á Twitter. Hafa margir ásakað KR um virðingar- og fyrirhyggjuleysi en sýna átti leikinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá valin tíst um málið.ÍBV hefur ekki frestað leik í rúma tvo áratugi, hvenær ætla Íslendingar að læra ? #vestmannaeyjar #fotboltinet— Haraldur Pálsson (@haraldurp) August 20, 2015 Æji leikurinn var semí eina jákvæða við þennan þreytta fimmtudag — Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) August 20, 2015 Þvílík skömm af þessari frestun fyrir KR. Meira í Pepsimörkunum í kvöld. #pepsi365— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) August 20, 2015 Ég sem hélt alltaf að Jónas væri flugmaður. #skellur— Henry Birgir (@henrybirgir) August 20, 2015 Ef það er rétt að ÍBV hafi ekki frestað leik í meira en tvo áratugi lítur þetta ansi illa út fyrir KR.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) August 20, 2015 Furðulegt að KR klúðri þessu þegar Herjólfur hefur siglt í allan dag og eru enn að sigla, Leiknir spiluðu sjóveikir meiraseigja #fotboltinet— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) August 20, 2015 Leikmenn ÍBV mættir út á völl... pic.twitter.com/Kwx4Iqm895— Ómar Jóhannsson (@Omarjo13) August 20, 2015 Geggjað að sjá svona marga sem vita allt tjá sig hér í dag. "Eina" frá mér í dag. #Fog— Gummi Ben (@GummiBen) August 20, 2015 Er ég sá eini sem er spenntur að sjá Palla Magg taka hárblásarann á Kidda Kærnested #fotboltinet http://t.co/PDHWaYD7jc— Maggi Peran (@maggiperan) August 20, 2015 Þetta á ekki að vera leyfilegt að mínu mati , Barcelona keyrði a sínum 15 tima til milano i undanurslit í CL vegna Eldgos á íslandi !— Sverrir Ingi Ingason (@SverrirIngi) August 20, 2015 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Sem kunnugt er hefur leik ÍBV og KR í 16. umferð Pepsi-deildar karla verið frestað til morguns vegna þoku í Vestmannaeyjum. Leikurinn hefst klukkan 18:00 á morgun. Flugvél sem innihélt hluta af KR-liðinu gat ekki lent og þurfti því að snúa við. Málið hefur vakið mikla athygli og skiptar skoðanir eru um það á Twitter. Hafa margir ásakað KR um virðingar- og fyrirhyggjuleysi en sýna átti leikinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá valin tíst um málið.ÍBV hefur ekki frestað leik í rúma tvo áratugi, hvenær ætla Íslendingar að læra ? #vestmannaeyjar #fotboltinet— Haraldur Pálsson (@haraldurp) August 20, 2015 Æji leikurinn var semí eina jákvæða við þennan þreytta fimmtudag — Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) August 20, 2015 Þvílík skömm af þessari frestun fyrir KR. Meira í Pepsimörkunum í kvöld. #pepsi365— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) August 20, 2015 Ég sem hélt alltaf að Jónas væri flugmaður. #skellur— Henry Birgir (@henrybirgir) August 20, 2015 Ef það er rétt að ÍBV hafi ekki frestað leik í meira en tvo áratugi lítur þetta ansi illa út fyrir KR.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) August 20, 2015 Furðulegt að KR klúðri þessu þegar Herjólfur hefur siglt í allan dag og eru enn að sigla, Leiknir spiluðu sjóveikir meiraseigja #fotboltinet— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) August 20, 2015 Leikmenn ÍBV mættir út á völl... pic.twitter.com/Kwx4Iqm895— Ómar Jóhannsson (@Omarjo13) August 20, 2015 Geggjað að sjá svona marga sem vita allt tjá sig hér í dag. "Eina" frá mér í dag. #Fog— Gummi Ben (@GummiBen) August 20, 2015 Er ég sá eini sem er spenntur að sjá Palla Magg taka hárblásarann á Kidda Kærnested #fotboltinet http://t.co/PDHWaYD7jc— Maggi Peran (@maggiperan) August 20, 2015 Þetta á ekki að vera leyfilegt að mínu mati , Barcelona keyrði a sínum 15 tima til milano i undanurslit í CL vegna Eldgos á íslandi !— Sverrir Ingi Ingason (@SverrirIngi) August 20, 2015
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira