Gunnar Nelson með KR-ingum til Eyja? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. ágúst 2015 14:10 Úr bikarleik KR og ÍBV. vísir/stefán KR-ingar eru á leið til Vestmannaeyja þar sem þeir eiga að mæta ÍBV í 16. umferð Pepsi-deildar karla klukkan 18:00 í dag. Sem kunnugt er þurfti að fresta leik ÍBV og KR í gær þar sem leikmenn Vesturbæjarliðsins komust ekki til Eyja vegna þoku. Flugvél sem innihélt leikmenn KR-liðsins gat ekki lent í Eyjum og þurfi að snúa til baka vegna þoku. Margir hneykluðist á framferði KR-inga í gær og töldu þá hafa sýnt virðingar- og fyrirhyggjuleysi. Að margra mati hefðu þeir frekar átt að fara sjóleiðina til Eyja í staðinn fyrir að taka áhættuna á flugi.Sjá einnig: Hvað sagði Twitter um frestunina á leik KR og ÍBV KR-ingar hafa gert aðra tilraun til að komast til Eyja með flugvél en samkvæmt Twitter-færslu Hólmberts Arons Friðjónssonar eru þeir komnir í loftið. Það er vonandi að þeir komist á áfangastað að þessu sinni. Samkvæmt Twitter-færslu annars KR-ings, Pálma Rafns Pálmasonar, fengu KR-ingar góðan ferðafélaga til Eyja en Húsvíkingurinn birti mynd af bardagakappanum ásamt hluta af KR-liðinu með orðunum „Þessi kemur með okkur til eyja.. Þú fokkar ekkert í prímadonnunum!!“ Þessi kemur með okkur til eyja.. Þú fokkar ekkert í prímadonnunum!! #allirlèttir #AllirSemEinn #etd16:00 pic.twitter.com/ctDHUqkUC0— Palmi Rafn Palmason (@palmirafn) August 21, 2015 Vol 2 pic.twitter.com/TFFyAj2b8W— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) August 21, 2015 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: ÍBV - KR 1-1 | KR-ingar töpuðu stigum í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV og KR gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik sextándu umferðar Pepsi-deildar karla á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í kvöld. 21. ágúst 2015 00:01 Uppbótartíminn: KR-ingar náðu ekki neinu flugi | Myndbönd Sextánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. ágúst 2015 11:00 ÍBV - KR verður í beinni útsendingu í kvöld Leikur ÍBV og KR sem var frestað vegna veðurs í Vestmannaeyjum í gær verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 21. ágúst 2015 10:42 Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira
KR-ingar eru á leið til Vestmannaeyja þar sem þeir eiga að mæta ÍBV í 16. umferð Pepsi-deildar karla klukkan 18:00 í dag. Sem kunnugt er þurfti að fresta leik ÍBV og KR í gær þar sem leikmenn Vesturbæjarliðsins komust ekki til Eyja vegna þoku. Flugvél sem innihélt leikmenn KR-liðsins gat ekki lent í Eyjum og þurfi að snúa til baka vegna þoku. Margir hneykluðist á framferði KR-inga í gær og töldu þá hafa sýnt virðingar- og fyrirhyggjuleysi. Að margra mati hefðu þeir frekar átt að fara sjóleiðina til Eyja í staðinn fyrir að taka áhættuna á flugi.Sjá einnig: Hvað sagði Twitter um frestunina á leik KR og ÍBV KR-ingar hafa gert aðra tilraun til að komast til Eyja með flugvél en samkvæmt Twitter-færslu Hólmberts Arons Friðjónssonar eru þeir komnir í loftið. Það er vonandi að þeir komist á áfangastað að þessu sinni. Samkvæmt Twitter-færslu annars KR-ings, Pálma Rafns Pálmasonar, fengu KR-ingar góðan ferðafélaga til Eyja en Húsvíkingurinn birti mynd af bardagakappanum ásamt hluta af KR-liðinu með orðunum „Þessi kemur með okkur til eyja.. Þú fokkar ekkert í prímadonnunum!!“ Þessi kemur með okkur til eyja.. Þú fokkar ekkert í prímadonnunum!! #allirlèttir #AllirSemEinn #etd16:00 pic.twitter.com/ctDHUqkUC0— Palmi Rafn Palmason (@palmirafn) August 21, 2015 Vol 2 pic.twitter.com/TFFyAj2b8W— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) August 21, 2015
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: ÍBV - KR 1-1 | KR-ingar töpuðu stigum í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV og KR gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik sextándu umferðar Pepsi-deildar karla á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í kvöld. 21. ágúst 2015 00:01 Uppbótartíminn: KR-ingar náðu ekki neinu flugi | Myndbönd Sextánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. ágúst 2015 11:00 ÍBV - KR verður í beinni útsendingu í kvöld Leikur ÍBV og KR sem var frestað vegna veðurs í Vestmannaeyjum í gær verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 21. ágúst 2015 10:42 Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira
Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: ÍBV - KR 1-1 | KR-ingar töpuðu stigum í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV og KR gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik sextándu umferðar Pepsi-deildar karla á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í kvöld. 21. ágúst 2015 00:01
Uppbótartíminn: KR-ingar náðu ekki neinu flugi | Myndbönd Sextánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. ágúst 2015 11:00
ÍBV - KR verður í beinni útsendingu í kvöld Leikur ÍBV og KR sem var frestað vegna veðurs í Vestmannaeyjum í gær verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 21. ágúst 2015 10:42