Síðasti heimaleikur Vals á náttúrúlegu grasi á laugardag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. júlí 2015 11:00 Síðasti grasleikurinn á Hlíðarenda verður á laugardaginn. Vísir/Vilhelm Valur mun spila sinn síðasta heimaleik á grasi er Valsmenn taka á móti Víkingum í Pepsi-deild karla klukkan 16.30 á laugardaginn. Valur hefur ákveðið að skipta grasvellinum út fyrir gervigras og munu framkvæmdir hefjast strax á mánudag. „Grasið verður rifið upp strax þá og byrjað að hreyfa við undirlaginu og færa hitalagnir aðeins ofar,“ segir Alexander Örn Júlíusson, vallarstjóri Vals, í samtali við Vísi. „Síðasti heimaleikur okkar í deildinni er gegn Stjörnunni þann 3. október og er áætlað að opna nýja völlinn fyrir hann,“ sagði hann en fram að því mun Valur spila heimaleiki sína á Laugardalsvelli. Hann segir að þetta sé heilmikið verk og að ákvörðunin hafi verið stór fyrir félagið. „Þetta er í raun nýr völlur sem er verið að rífa upp og það er auðvitað pínu sorglegt líka. Klúbburinn er stoltur af þessum flotta velli,“ segir Alexander. „En ef það er litið til hagsmuna félagsins þá er þetta hagkvæmasta lausnin, sérstaklega þar sem aðstaðan yfir vetraramánuðina er svona slök.“ Valur hefur verið á góðri siglingu í Pepsi-deild karla og er í þriðja sæti deildarinnar með 24 stig, tveimur á eftir toppliði KR. Valur varð síðast Íslandsmeistari árið 2007 en þá lék liðið heimaleiki sína á Laugardalsvelli vegna framkvæmda við nýjan völl við Hlíðarenda, sem nú er verið að breyta á ný. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jó á von á gervigrasinu á Hlíðarenda í mánuðinum Valsmenn feta í fótspor Stjörnunnar og spila heimaleiki sína í efstu deild á gervigrasi. 6. júlí 2015 23:02 Líklegt að Valur kveðji Hlíðarenda í ágúst Víkingsleikurinn í deildinni lok júlí verður spilaður á Vodafone-vellinum og líklega bikarleikurinn fái Valsmenn heimaleik. 7. júlí 2015 10:30 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Valur mun spila sinn síðasta heimaleik á grasi er Valsmenn taka á móti Víkingum í Pepsi-deild karla klukkan 16.30 á laugardaginn. Valur hefur ákveðið að skipta grasvellinum út fyrir gervigras og munu framkvæmdir hefjast strax á mánudag. „Grasið verður rifið upp strax þá og byrjað að hreyfa við undirlaginu og færa hitalagnir aðeins ofar,“ segir Alexander Örn Júlíusson, vallarstjóri Vals, í samtali við Vísi. „Síðasti heimaleikur okkar í deildinni er gegn Stjörnunni þann 3. október og er áætlað að opna nýja völlinn fyrir hann,“ sagði hann en fram að því mun Valur spila heimaleiki sína á Laugardalsvelli. Hann segir að þetta sé heilmikið verk og að ákvörðunin hafi verið stór fyrir félagið. „Þetta er í raun nýr völlur sem er verið að rífa upp og það er auðvitað pínu sorglegt líka. Klúbburinn er stoltur af þessum flotta velli,“ segir Alexander. „En ef það er litið til hagsmuna félagsins þá er þetta hagkvæmasta lausnin, sérstaklega þar sem aðstaðan yfir vetraramánuðina er svona slök.“ Valur hefur verið á góðri siglingu í Pepsi-deild karla og er í þriðja sæti deildarinnar með 24 stig, tveimur á eftir toppliði KR. Valur varð síðast Íslandsmeistari árið 2007 en þá lék liðið heimaleiki sína á Laugardalsvelli vegna framkvæmda við nýjan völl við Hlíðarenda, sem nú er verið að breyta á ný.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jó á von á gervigrasinu á Hlíðarenda í mánuðinum Valsmenn feta í fótspor Stjörnunnar og spila heimaleiki sína í efstu deild á gervigrasi. 6. júlí 2015 23:02 Líklegt að Valur kveðji Hlíðarenda í ágúst Víkingsleikurinn í deildinni lok júlí verður spilaður á Vodafone-vellinum og líklega bikarleikurinn fái Valsmenn heimaleik. 7. júlí 2015 10:30 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Óli Jó á von á gervigrasinu á Hlíðarenda í mánuðinum Valsmenn feta í fótspor Stjörnunnar og spila heimaleiki sína í efstu deild á gervigrasi. 6. júlí 2015 23:02
Líklegt að Valur kveðji Hlíðarenda í ágúst Víkingsleikurinn í deildinni lok júlí verður spilaður á Vodafone-vellinum og líklega bikarleikurinn fái Valsmenn heimaleik. 7. júlí 2015 10:30
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki