„Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2025 06:32 Danski tenniskappinn Holger Rune er mjög ósáttur með ð þurfa að spila sína leiki sama hversu heitt sé. EPA/ALEX PLAVEVSKI Bestu tennismenn heims eru að margra mati látnir spila við ómannúðlega aðstæður í Kína þessa dagana. Shanghai Masters mótið í tennis er hluti af ATP mótaröðinni og stendur nú yfir. Mótið er spilað í miklum hita og raka en það fer ekkert framhjá neinum að þessar aðstæður reyna mikið á menn. Danski tenniskappinn Holger Rune skilur ekki af hverju það er engin hitaregla í gildi á móti sem þessu. Medical time out for Holger RuneFeeling unwell he said to Doctor Rune to serve next at 4-3 up vs Ugo Humbert in set 1 pic.twitter.com/uAdWmoIqHc— edgeAI (@edgeAIapp) October 5, 2025 Rune missti stjórn á skapi sínu í einni vatnspásu í leik sem hann siðan vann. „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum,“ kallaði Daninn. Rune er samt ekki sá eini sem hefur látið heyra í sér. Aftonbladet segir frá. Serbneska goðsögnin Novak Djokovic gubbaði inn á vellinum í leik sem hann vann á móti Yannick Hanfmann. Hann gagnrýndi líka aðstæðurnar eftir leikinn. „Þetta er hreinlega ómannúðlegt þegar rakastigið er yfir áttatíu prósent dag eftir dag. Ekki síst fyrir þá sem lenda í því að spila í hitanum yfir hádaginn. Í sólinni. Þá verður þetta enn ómannúðlegra, sagði Novak Djokovic. Tvær stórstjörnur hafa hætt keppni á mótinu. Carlos Alcaraz þurfti að gefa sinn leik og Jannik Sinner hætti keppni vegna hnémeiðsla. Holger Rune pic.twitter.com/N800ZJOmpj— 💎 (@DybalaAndMore) October 6, 2025 Tennis Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Fleiri fréttir Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Njarðvík - Grindavík | Halda þær gulu fluginu áfram? Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Sjá meira
Shanghai Masters mótið í tennis er hluti af ATP mótaröðinni og stendur nú yfir. Mótið er spilað í miklum hita og raka en það fer ekkert framhjá neinum að þessar aðstæður reyna mikið á menn. Danski tenniskappinn Holger Rune skilur ekki af hverju það er engin hitaregla í gildi á móti sem þessu. Medical time out for Holger RuneFeeling unwell he said to Doctor Rune to serve next at 4-3 up vs Ugo Humbert in set 1 pic.twitter.com/uAdWmoIqHc— edgeAI (@edgeAIapp) October 5, 2025 Rune missti stjórn á skapi sínu í einni vatnspásu í leik sem hann siðan vann. „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum,“ kallaði Daninn. Rune er samt ekki sá eini sem hefur látið heyra í sér. Aftonbladet segir frá. Serbneska goðsögnin Novak Djokovic gubbaði inn á vellinum í leik sem hann vann á móti Yannick Hanfmann. Hann gagnrýndi líka aðstæðurnar eftir leikinn. „Þetta er hreinlega ómannúðlegt þegar rakastigið er yfir áttatíu prósent dag eftir dag. Ekki síst fyrir þá sem lenda í því að spila í hitanum yfir hádaginn. Í sólinni. Þá verður þetta enn ómannúðlegra, sagði Novak Djokovic. Tvær stórstjörnur hafa hætt keppni á mótinu. Carlos Alcaraz þurfti að gefa sinn leik og Jannik Sinner hætti keppni vegna hnémeiðsla. Holger Rune pic.twitter.com/N800ZJOmpj— 💎 (@DybalaAndMore) October 6, 2025
Tennis Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Fleiri fréttir Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Njarðvík - Grindavík | Halda þær gulu fluginu áfram? Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Sjá meira