Fyrirliðarnir á leikdag: Arnór Sveinn fer í göngutúr en Pálmi Rafn ryksugar Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júlí 2015 18:15 Breiðablik og KR mætast núna klukkan 20.00 í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta, en um sannkallaðan sex stiga leik í toppbaráttunni er að ræða. Leikmenn Pepsi-deildarinnar tækla leikdaga á mismunandi hátt eins og Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki Gjé, fékk að kynnast í dag. Hann hitti fyrirliðana, Arnór Svein Aðalsteinsson hjá Breiðabliki og Pálma Rafn Pálmason KR, í morgun og sá hvað þeir aðhafast á leikdegi. Arnór er meira í að ganga í crocs-skóm og drekka rauðrófusafa sem hann býr til sjálfur, en Pálmi Rafn ryksugar íbúðina sína. „Ég hef verið að vinna með þetta í sumar. Þetta tæmir hugann og er róandi,“ segir Pálmi um húsverkin, en eiginkona hans heldur fyrirliðanum uppteknum. „Hún er alltaf með nóg af verkefnum fyrir mig þegar hún fer í vinnuna. Ég hef aðeins verið að taka til þegar hún er ekki heima,“ segir Pálmi Rafn. „Ég er með syni mína með mér. Annar þeirra er sérlegur áhugamaður um að ryksuga þannig ég fæ góða hjálp.“ Þetta bráðskemmtilega innslag má sjá hér að ofan.Leikur KR og Breiðabliks er í beinni útsendingnu á Stöð 2 Sport en upphitun hefst klukkan 19.30 á Stöð 2 Sport HD. Leikurinn verður einnig í beinni textalýsingu á Vísi. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira
Breiðablik og KR mætast núna klukkan 20.00 í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta, en um sannkallaðan sex stiga leik í toppbaráttunni er að ræða. Leikmenn Pepsi-deildarinnar tækla leikdaga á mismunandi hátt eins og Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki Gjé, fékk að kynnast í dag. Hann hitti fyrirliðana, Arnór Svein Aðalsteinsson hjá Breiðabliki og Pálma Rafn Pálmason KR, í morgun og sá hvað þeir aðhafast á leikdegi. Arnór er meira í að ganga í crocs-skóm og drekka rauðrófusafa sem hann býr til sjálfur, en Pálmi Rafn ryksugar íbúðina sína. „Ég hef verið að vinna með þetta í sumar. Þetta tæmir hugann og er róandi,“ segir Pálmi um húsverkin, en eiginkona hans heldur fyrirliðanum uppteknum. „Hún er alltaf með nóg af verkefnum fyrir mig þegar hún fer í vinnuna. Ég hef aðeins verið að taka til þegar hún er ekki heima,“ segir Pálmi Rafn. „Ég er með syni mína með mér. Annar þeirra er sérlegur áhugamaður um að ryksuga þannig ég fæ góða hjálp.“ Þetta bráðskemmtilega innslag má sjá hér að ofan.Leikur KR og Breiðabliks er í beinni útsendingnu á Stöð 2 Sport en upphitun hefst klukkan 19.30 á Stöð 2 Sport HD. Leikurinn verður einnig í beinni textalýsingu á Vísi.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira