Þorvaldur kastaði upp í klefanum og kemst ekki í sumarbústað til konunnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júlí 2015 22:32 Þorvaldur Árnason alveg að fara að kasta upp á leið til búningsklefa í hálfleik í vesturbænum í kvöld. vísir/stefán Þorvaldur Árnason, milliríkjadómari, gat ekki dæmt seinni hálfleikinn í viðureign KR og Breiðabliks í 13. umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Þorvaldur fékk boltann í höfuðið eftir spyrnu Atla Sigurjónssonar, miðjumanns Breiðabliks, í fyrri hálfleiknum og féll til jarðar. Dómarinn kláraði fyrri hálfleikinn en kastaði upp á leiðinni til búningsklefa og hélt svo áfram þar. „Hann ældi allt út í klefanum, greyið strákurinn. Svo talaði hann bara tóma vitleysu - meira en venjulega,“ sagði Þóroddur Hjaltalín, fjórði dómari leiksins og góðvinur Þorvaldar, léttur við Vísi rétt áðan. „Þorvaldur er sennilega með heilahristing og líklegt að hann verði á sjúkrahúsi yfir nótt. Þetta leit bara ekki nógu vel út. Skotið hjá Atla var ekki fast en mikið svakalega hefur hann hitt Þorvald illa,“ bætir Þóroddur við. Þorvaldur fær boltann í höfuðið Þóroddur var mættur í Vesturbæinn til að horfa á leikinn en endaði sem fjórði dómari þegar Smári Stefánsson, aðstoðardómari 2, meiddist. Erlendur Eiríksson, sem átti að vera fjórði dómari, fór þá á línuna. Erlendur þurfti svo að dæma seinni hálfleikinn þegar Þorvaldur meiddist og kom Jóhann Gunnar Guðmundsson til leiks í seinni hálfleik á línuna. „Það er magnað hvað það þarf marga dómara til að dæma einn leik,“ sagði Þóroddur og hló dátt. Sem fyrr segir eru Þorvaldur og Þóroddur góðir vinir og voru þeir á leið norður í land í sumarbústað þar sem konurnar þeirra eru búnar að koma sér fyrir. „Við vorum á leið í sumarfrí saman en það verður eitthvað að bíða. Ég keyri bara einn norður núna,“ sagði Þóroddur Hjaltalín. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira
Þorvaldur Árnason, milliríkjadómari, gat ekki dæmt seinni hálfleikinn í viðureign KR og Breiðabliks í 13. umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Þorvaldur fékk boltann í höfuðið eftir spyrnu Atla Sigurjónssonar, miðjumanns Breiðabliks, í fyrri hálfleiknum og féll til jarðar. Dómarinn kláraði fyrri hálfleikinn en kastaði upp á leiðinni til búningsklefa og hélt svo áfram þar. „Hann ældi allt út í klefanum, greyið strákurinn. Svo talaði hann bara tóma vitleysu - meira en venjulega,“ sagði Þóroddur Hjaltalín, fjórði dómari leiksins og góðvinur Þorvaldar, léttur við Vísi rétt áðan. „Þorvaldur er sennilega með heilahristing og líklegt að hann verði á sjúkrahúsi yfir nótt. Þetta leit bara ekki nógu vel út. Skotið hjá Atla var ekki fast en mikið svakalega hefur hann hitt Þorvald illa,“ bætir Þóroddur við. Þorvaldur fær boltann í höfuðið Þóroddur var mættur í Vesturbæinn til að horfa á leikinn en endaði sem fjórði dómari þegar Smári Stefánsson, aðstoðardómari 2, meiddist. Erlendur Eiríksson, sem átti að vera fjórði dómari, fór þá á línuna. Erlendur þurfti svo að dæma seinni hálfleikinn þegar Þorvaldur meiddist og kom Jóhann Gunnar Guðmundsson til leiks í seinni hálfleik á línuna. „Það er magnað hvað það þarf marga dómara til að dæma einn leik,“ sagði Þóroddur og hló dátt. Sem fyrr segir eru Þorvaldur og Þóroddur góðir vinir og voru þeir á leið norður í land í sumarbústað þar sem konurnar þeirra eru búnar að koma sér fyrir. „Við vorum á leið í sumarfrí saman en það verður eitthvað að bíða. Ég keyri bara einn norður núna,“ sagði Þóroddur Hjaltalín.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira