Valgerður Bjarna spilaði Candy crush á síðasta þingfundi ársins Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. júlí 2015 14:19 Vigdís Hauksdóttir telur leikinn skerpa á rökhugsun. Vísir Þingmenn og Íslendingar spila enn Facebook-leikinn Candy crush af miklum móð eins og glöggir sjónvarpsáhorfendur tóku eftir í kvöldfréttunum í gær. Þar sást hvar Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lék sér í Candy crush í iPad á síðasta degi Alþingis. Tölvuleikurinn Candy crush náði hápunkti sínum í vinsældum síðla árs 2013 áður en QuizUp skákaði honum. Valgerður ætti því að vera komin ansi langt í leiknum ef hún hefur spilað hann síðan hann kom fyrst fram á sjónarsviðið. Fleiri þingmenn hafa verið hrifnir af Candy crush í gegnum tíðina en mikla athygli vakti haustið 2014 hversu langt Vigdís Hauksdóttir hefur náð í leiknum. Hún kláraði leikinn á þessu ári og beið spennt eftir nýjum borðum. Vigdís sagðist í samtali við Vísi síðastliðinn september grípa í Candy Crush yfir daginn. „Já, það er ágætt að grípa í þetta, til dæmis þegar maður er að hlusta á fólk,“ útskýrir hún en bætir við að hún spili leikinn aldrei inni í þingsal. „Fyrst og fremst er þessi leikur frábær leið til þess að skerpa á rökhugsuninni,“ bætir þingkonan við.Sjá einnig: Vigdís Hauksdóttir er afrekskona í Candy Crush Ekki er vitað að svo stöddu hvort þær Valgerður og Vigdís hafa skipst á lífum í leiknum en Valgerður fékkst ekki til að tjá sig um þessa skemmtifrétt. Hún taldi sjónvarpsklippuna vera gamla en hún var tekin af tökumanni Stöðvar 2 á síðasta fundi Alþingis þetta þingárið í gær. Þá vakti mikla athygli fyrir nokkrum árum þegar Ólafur Stefánsson, handboltahetja, sagðist hafa klárað leikinn allan krossbandslitinn. Hér að neðan má sjá lipra fingur Valgerðar leika um skjáinn. Alþingi Tengdar fréttir Vigdís Hauksdóttir er afrekskona í Candy Crush {Já, ég er komin í borð 530,“ segir formaður fjárlaganefndar sem náð hefur eftirtektarverðum árangri í þessum vinsæla tölvuleik. 15. september 2014 15:48 Candy Crush Saga vinsælasti leikurinn Candy Crush Saga hefur velt Angry Birds úr sessi sem vinsælasti tölvuleikur heims. 15. maí 2013 09:46 Skiptir Candy Crush út fyrir góða bók Nú er Meistaramánuðurinn rétt tæplega hálfnaður. Ein þeirra sem setti sér markmið fyrir októbermánuð er Harpa Rut Hilmarsdóttir, en hún ætlaði að hætta að spila Candy Crush í símanum sínum og lesa meira í staðin. 20. október 2014 07:00 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Þingmenn og Íslendingar spila enn Facebook-leikinn Candy crush af miklum móð eins og glöggir sjónvarpsáhorfendur tóku eftir í kvöldfréttunum í gær. Þar sást hvar Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lék sér í Candy crush í iPad á síðasta degi Alþingis. Tölvuleikurinn Candy crush náði hápunkti sínum í vinsældum síðla árs 2013 áður en QuizUp skákaði honum. Valgerður ætti því að vera komin ansi langt í leiknum ef hún hefur spilað hann síðan hann kom fyrst fram á sjónarsviðið. Fleiri þingmenn hafa verið hrifnir af Candy crush í gegnum tíðina en mikla athygli vakti haustið 2014 hversu langt Vigdís Hauksdóttir hefur náð í leiknum. Hún kláraði leikinn á þessu ári og beið spennt eftir nýjum borðum. Vigdís sagðist í samtali við Vísi síðastliðinn september grípa í Candy Crush yfir daginn. „Já, það er ágætt að grípa í þetta, til dæmis þegar maður er að hlusta á fólk,“ útskýrir hún en bætir við að hún spili leikinn aldrei inni í þingsal. „Fyrst og fremst er þessi leikur frábær leið til þess að skerpa á rökhugsuninni,“ bætir þingkonan við.Sjá einnig: Vigdís Hauksdóttir er afrekskona í Candy Crush Ekki er vitað að svo stöddu hvort þær Valgerður og Vigdís hafa skipst á lífum í leiknum en Valgerður fékkst ekki til að tjá sig um þessa skemmtifrétt. Hún taldi sjónvarpsklippuna vera gamla en hún var tekin af tökumanni Stöðvar 2 á síðasta fundi Alþingis þetta þingárið í gær. Þá vakti mikla athygli fyrir nokkrum árum þegar Ólafur Stefánsson, handboltahetja, sagðist hafa klárað leikinn allan krossbandslitinn. Hér að neðan má sjá lipra fingur Valgerðar leika um skjáinn.
Alþingi Tengdar fréttir Vigdís Hauksdóttir er afrekskona í Candy Crush {Já, ég er komin í borð 530,“ segir formaður fjárlaganefndar sem náð hefur eftirtektarverðum árangri í þessum vinsæla tölvuleik. 15. september 2014 15:48 Candy Crush Saga vinsælasti leikurinn Candy Crush Saga hefur velt Angry Birds úr sessi sem vinsælasti tölvuleikur heims. 15. maí 2013 09:46 Skiptir Candy Crush út fyrir góða bók Nú er Meistaramánuðurinn rétt tæplega hálfnaður. Ein þeirra sem setti sér markmið fyrir októbermánuð er Harpa Rut Hilmarsdóttir, en hún ætlaði að hætta að spila Candy Crush í símanum sínum og lesa meira í staðin. 20. október 2014 07:00 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir er afrekskona í Candy Crush {Já, ég er komin í borð 530,“ segir formaður fjárlaganefndar sem náð hefur eftirtektarverðum árangri í þessum vinsæla tölvuleik. 15. september 2014 15:48
Candy Crush Saga vinsælasti leikurinn Candy Crush Saga hefur velt Angry Birds úr sessi sem vinsælasti tölvuleikur heims. 15. maí 2013 09:46
Skiptir Candy Crush út fyrir góða bók Nú er Meistaramánuðurinn rétt tæplega hálfnaður. Ein þeirra sem setti sér markmið fyrir októbermánuð er Harpa Rut Hilmarsdóttir, en hún ætlaði að hætta að spila Candy Crush í símanum sínum og lesa meira í staðin. 20. október 2014 07:00