Valgerður Bjarna spilaði Candy crush á síðasta þingfundi ársins Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. júlí 2015 14:19 Vigdís Hauksdóttir telur leikinn skerpa á rökhugsun. Vísir Þingmenn og Íslendingar spila enn Facebook-leikinn Candy crush af miklum móð eins og glöggir sjónvarpsáhorfendur tóku eftir í kvöldfréttunum í gær. Þar sást hvar Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lék sér í Candy crush í iPad á síðasta degi Alþingis. Tölvuleikurinn Candy crush náði hápunkti sínum í vinsældum síðla árs 2013 áður en QuizUp skákaði honum. Valgerður ætti því að vera komin ansi langt í leiknum ef hún hefur spilað hann síðan hann kom fyrst fram á sjónarsviðið. Fleiri þingmenn hafa verið hrifnir af Candy crush í gegnum tíðina en mikla athygli vakti haustið 2014 hversu langt Vigdís Hauksdóttir hefur náð í leiknum. Hún kláraði leikinn á þessu ári og beið spennt eftir nýjum borðum. Vigdís sagðist í samtali við Vísi síðastliðinn september grípa í Candy Crush yfir daginn. „Já, það er ágætt að grípa í þetta, til dæmis þegar maður er að hlusta á fólk,“ útskýrir hún en bætir við að hún spili leikinn aldrei inni í þingsal. „Fyrst og fremst er þessi leikur frábær leið til þess að skerpa á rökhugsuninni,“ bætir þingkonan við.Sjá einnig: Vigdís Hauksdóttir er afrekskona í Candy Crush Ekki er vitað að svo stöddu hvort þær Valgerður og Vigdís hafa skipst á lífum í leiknum en Valgerður fékkst ekki til að tjá sig um þessa skemmtifrétt. Hún taldi sjónvarpsklippuna vera gamla en hún var tekin af tökumanni Stöðvar 2 á síðasta fundi Alþingis þetta þingárið í gær. Þá vakti mikla athygli fyrir nokkrum árum þegar Ólafur Stefánsson, handboltahetja, sagðist hafa klárað leikinn allan krossbandslitinn. Hér að neðan má sjá lipra fingur Valgerðar leika um skjáinn. Alþingi Tengdar fréttir Vigdís Hauksdóttir er afrekskona í Candy Crush {Já, ég er komin í borð 530,“ segir formaður fjárlaganefndar sem náð hefur eftirtektarverðum árangri í þessum vinsæla tölvuleik. 15. september 2014 15:48 Candy Crush Saga vinsælasti leikurinn Candy Crush Saga hefur velt Angry Birds úr sessi sem vinsælasti tölvuleikur heims. 15. maí 2013 09:46 Skiptir Candy Crush út fyrir góða bók Nú er Meistaramánuðurinn rétt tæplega hálfnaður. Ein þeirra sem setti sér markmið fyrir októbermánuð er Harpa Rut Hilmarsdóttir, en hún ætlaði að hætta að spila Candy Crush í símanum sínum og lesa meira í staðin. 20. október 2014 07:00 Mest lesið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Sjá meira
Þingmenn og Íslendingar spila enn Facebook-leikinn Candy crush af miklum móð eins og glöggir sjónvarpsáhorfendur tóku eftir í kvöldfréttunum í gær. Þar sást hvar Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lék sér í Candy crush í iPad á síðasta degi Alþingis. Tölvuleikurinn Candy crush náði hápunkti sínum í vinsældum síðla árs 2013 áður en QuizUp skákaði honum. Valgerður ætti því að vera komin ansi langt í leiknum ef hún hefur spilað hann síðan hann kom fyrst fram á sjónarsviðið. Fleiri þingmenn hafa verið hrifnir af Candy crush í gegnum tíðina en mikla athygli vakti haustið 2014 hversu langt Vigdís Hauksdóttir hefur náð í leiknum. Hún kláraði leikinn á þessu ári og beið spennt eftir nýjum borðum. Vigdís sagðist í samtali við Vísi síðastliðinn september grípa í Candy Crush yfir daginn. „Já, það er ágætt að grípa í þetta, til dæmis þegar maður er að hlusta á fólk,“ útskýrir hún en bætir við að hún spili leikinn aldrei inni í þingsal. „Fyrst og fremst er þessi leikur frábær leið til þess að skerpa á rökhugsuninni,“ bætir þingkonan við.Sjá einnig: Vigdís Hauksdóttir er afrekskona í Candy Crush Ekki er vitað að svo stöddu hvort þær Valgerður og Vigdís hafa skipst á lífum í leiknum en Valgerður fékkst ekki til að tjá sig um þessa skemmtifrétt. Hún taldi sjónvarpsklippuna vera gamla en hún var tekin af tökumanni Stöðvar 2 á síðasta fundi Alþingis þetta þingárið í gær. Þá vakti mikla athygli fyrir nokkrum árum þegar Ólafur Stefánsson, handboltahetja, sagðist hafa klárað leikinn allan krossbandslitinn. Hér að neðan má sjá lipra fingur Valgerðar leika um skjáinn.
Alþingi Tengdar fréttir Vigdís Hauksdóttir er afrekskona í Candy Crush {Já, ég er komin í borð 530,“ segir formaður fjárlaganefndar sem náð hefur eftirtektarverðum árangri í þessum vinsæla tölvuleik. 15. september 2014 15:48 Candy Crush Saga vinsælasti leikurinn Candy Crush Saga hefur velt Angry Birds úr sessi sem vinsælasti tölvuleikur heims. 15. maí 2013 09:46 Skiptir Candy Crush út fyrir góða bók Nú er Meistaramánuðurinn rétt tæplega hálfnaður. Ein þeirra sem setti sér markmið fyrir októbermánuð er Harpa Rut Hilmarsdóttir, en hún ætlaði að hætta að spila Candy Crush í símanum sínum og lesa meira í staðin. 20. október 2014 07:00 Mest lesið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir er afrekskona í Candy Crush {Já, ég er komin í borð 530,“ segir formaður fjárlaganefndar sem náð hefur eftirtektarverðum árangri í þessum vinsæla tölvuleik. 15. september 2014 15:48
Candy Crush Saga vinsælasti leikurinn Candy Crush Saga hefur velt Angry Birds úr sessi sem vinsælasti tölvuleikur heims. 15. maí 2013 09:46
Skiptir Candy Crush út fyrir góða bók Nú er Meistaramánuðurinn rétt tæplega hálfnaður. Ein þeirra sem setti sér markmið fyrir októbermánuð er Harpa Rut Hilmarsdóttir, en hún ætlaði að hætta að spila Candy Crush í símanum sínum og lesa meira í staðin. 20. október 2014 07:00