„Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 31. október 2025 09:34 Starfsmannafélag Play bauð fyrrum flugfólki í glæsilegt teiti. Það var líf og fjör í Gamla bíói liðna helgi þegar fyrrverandi starfsfólk flugfélagsins PLAY tók sitt „síðasta flugtak“ saman. Hátt í 300 manns mættu í sínu fínasta pússi og skemmtu sér langt fram eftir kvöldi í lokpartýi starfsmannafélagsins. Ísak Snær Ægisson, fyrrverandi flugþjónn og meðlimur í starfsmannafélaginu, segir að hugmyndin hafi verið að skapa tilfinninguna að starfsfólkið væri farþegar í sínu síðasta flugi þar sem allt um borð væri frítt. Boðið var upp á standandi veitingar og opinn bar og sérstakur drykkjaseðill í klassískum PLAY-stíl vakti mikla lukku en að þessu sinni var allt á núll evrur. „Það var ólýsanlega gott fyrir okkur starfsfólkið að geta komið saman í síðasta skiptið og átt kvöldstund til að kveðjast, minnast góðra minninga og dansa og syngja saman. Við erum eins og ein stór fjölskylda og höfum eignast vini fyrir lífstíð,“ sagði Ísak Snær og bætir við: „Þetta var kvöld sem PLAY-fólkið mun seint gleyma.“ Skemmtikrafturinn og fyrrverandi flugfreyjan Eva Ruza stýrði kvöldinu af sinni alkunnu snilld. Hún steig á svið í rauða PLAY-uniforminu, flutti ávarp sitt af mikilli innlifun og hreif gesti með sér eins og henni einni er lagið. Seinna um kvöldið héldu Birnir, Bríet, Stuðlabandið og FM95BLÖ uppi fjörinu og var stemningin í hámarki. Eva Ruza skrifaði einlæga færslu á samfélagsmiðlum til fyrrverandi flugfólks PLAY. „Dear passengers. Welcome aboard this final flight. Buckle up, coz we are gonna party!!!!! Það var sannur heiður að fá að fylgja vinum mínum og starfsfólki hjá Play síðasta spölinn. Þau tóku ástfóstri við mér fyrir ári síðan og ég sömuleiðis þeim. Hef margoft flogið með þeim, unnið samfélagsmiðlaverkefni, og skemmt þeim oftar en einu sinni og oftar en tvisvar- og í kvöld was the last time. Love you all og gangi ykkur sem allra best í næstu ævintýrum þið frábæra fólk,“ skrifaði Eva í færslu á samfélagsmiðlum. Nokkrar valdar myndir úr kveðjupartýinu og innlegg frá fyrrum flugfreyjum PLAY má sjá hér að neðan. Eva Ruza í flugfreyjubúningi Play.Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Bríet keyrði upp steminguna.Aðsend Allar veitingar voru í boði starfsmannafélagsins.Aðsend View this post on Instagram A post shared by svanhvít anna (@svanhvitanna) View this post on Instagram A post shared by Birna Sif Vilhjálmsdóttir🤍 (@birnaasif) View this post on Instagram A post shared by @emiliasolx View this post on Instagram A post shared by Birgitta R Birgis💕 (@birrgitta) Play Samkvæmislífið Gjaldþrot Play Reykjavík Tengdar fréttir Play er gjaldþrota Flugfélagið Play er gjaldþrota og hefur hætt starfsemi. Fjögur hundruð missa vinnuna og ferðaáætlanir þúsunda farþega eru í uppnámi. Hægt er að lesa um nýjustu tíðindi í vaktinni að neðan. 29. september 2025 09:37 Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Sjá meira
Ísak Snær Ægisson, fyrrverandi flugþjónn og meðlimur í starfsmannafélaginu, segir að hugmyndin hafi verið að skapa tilfinninguna að starfsfólkið væri farþegar í sínu síðasta flugi þar sem allt um borð væri frítt. Boðið var upp á standandi veitingar og opinn bar og sérstakur drykkjaseðill í klassískum PLAY-stíl vakti mikla lukku en að þessu sinni var allt á núll evrur. „Það var ólýsanlega gott fyrir okkur starfsfólkið að geta komið saman í síðasta skiptið og átt kvöldstund til að kveðjast, minnast góðra minninga og dansa og syngja saman. Við erum eins og ein stór fjölskylda og höfum eignast vini fyrir lífstíð,“ sagði Ísak Snær og bætir við: „Þetta var kvöld sem PLAY-fólkið mun seint gleyma.“ Skemmtikrafturinn og fyrrverandi flugfreyjan Eva Ruza stýrði kvöldinu af sinni alkunnu snilld. Hún steig á svið í rauða PLAY-uniforminu, flutti ávarp sitt af mikilli innlifun og hreif gesti með sér eins og henni einni er lagið. Seinna um kvöldið héldu Birnir, Bríet, Stuðlabandið og FM95BLÖ uppi fjörinu og var stemningin í hámarki. Eva Ruza skrifaði einlæga færslu á samfélagsmiðlum til fyrrverandi flugfólks PLAY. „Dear passengers. Welcome aboard this final flight. Buckle up, coz we are gonna party!!!!! Það var sannur heiður að fá að fylgja vinum mínum og starfsfólki hjá Play síðasta spölinn. Þau tóku ástfóstri við mér fyrir ári síðan og ég sömuleiðis þeim. Hef margoft flogið með þeim, unnið samfélagsmiðlaverkefni, og skemmt þeim oftar en einu sinni og oftar en tvisvar- og í kvöld was the last time. Love you all og gangi ykkur sem allra best í næstu ævintýrum þið frábæra fólk,“ skrifaði Eva í færslu á samfélagsmiðlum. Nokkrar valdar myndir úr kveðjupartýinu og innlegg frá fyrrum flugfreyjum PLAY má sjá hér að neðan. Eva Ruza í flugfreyjubúningi Play.Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Aðsend Bríet keyrði upp steminguna.Aðsend Allar veitingar voru í boði starfsmannafélagsins.Aðsend View this post on Instagram A post shared by svanhvít anna (@svanhvitanna) View this post on Instagram A post shared by Birna Sif Vilhjálmsdóttir🤍 (@birnaasif) View this post on Instagram A post shared by @emiliasolx View this post on Instagram A post shared by Birgitta R Birgis💕 (@birrgitta)
Play Samkvæmislífið Gjaldþrot Play Reykjavík Tengdar fréttir Play er gjaldþrota Flugfélagið Play er gjaldþrota og hefur hætt starfsemi. Fjögur hundruð missa vinnuna og ferðaáætlanir þúsunda farþega eru í uppnámi. Hægt er að lesa um nýjustu tíðindi í vaktinni að neðan. 29. september 2025 09:37 Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Sjá meira
Play er gjaldþrota Flugfélagið Play er gjaldþrota og hefur hætt starfsemi. Fjögur hundruð missa vinnuna og ferðaáætlanir þúsunda farþega eru í uppnámi. Hægt er að lesa um nýjustu tíðindi í vaktinni að neðan. 29. september 2025 09:37
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning