Varoufakis segir af sér Aðalsteinn Kjartansson skrifar 6. júlí 2015 07:00 Yanis Varoufakis fjármálaráðherra hefur sagt af sér embætti. vísir/AFP Fjármálaráðherra Grikklands, Yanis Varoufakis, hefur sagt af sér embætti. Í bloggfærslu þar sem hann tilkynnti afsögn sína sagði hann ákvörðunina tilkomna vegna þrýstings evrópskra leiðtoga um hann tæki ekki frekari þátt í skuldaviðræðum þjóðarinnar. Fjármálaráðherrann segir að Alexis Tsiprars forsætisráðherra hafi talið að afsögn hans gæti hjálpa ríkisstjórninni að ná samkomulagi. Í niðurlagi færslunnar lýsir hann yfir stuðningi við Tsipras, nýjan fjármálaráðherra og ríkisstjórnina í heild. Ákvörðunin kemur beint í kjölfar þess að Grikkir höfnuðu samkomulagi við lánardrottna ríkisins en Tsipras segir gríska kjósendur hafa tekið hugrakka afstöðu í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær. 61,3 prósent þjóðarinnar höfnuðu samningum við kröfuhafa ríkisins en 38,7 prósent samþykktu. Þúsundir fögnuðu á götum úti eftir að úrslitin voru ljós. Óljóst er hvað gerist í framhaldinu en Tsipras hefur boðað lykilmenn í grískum stjórnmálum á fund sinn í dag til að fara yfir niðurstöður kosninganna. Angela Merkel, kanslari þýskalands, og Francois Hollande, forseti Frakklands, munu funda í dag um hvernig Evruríkin munu bregðast við en þau hafa einnig kallað hina leiðtoga Evruríkja til fund á morgun til að fara yfir stöðuna. Grikkland Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Innlent Fleiri fréttir Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Sjá meira
Fjármálaráðherra Grikklands, Yanis Varoufakis, hefur sagt af sér embætti. Í bloggfærslu þar sem hann tilkynnti afsögn sína sagði hann ákvörðunina tilkomna vegna þrýstings evrópskra leiðtoga um hann tæki ekki frekari þátt í skuldaviðræðum þjóðarinnar. Fjármálaráðherrann segir að Alexis Tsiprars forsætisráðherra hafi talið að afsögn hans gæti hjálpa ríkisstjórninni að ná samkomulagi. Í niðurlagi færslunnar lýsir hann yfir stuðningi við Tsipras, nýjan fjármálaráðherra og ríkisstjórnina í heild. Ákvörðunin kemur beint í kjölfar þess að Grikkir höfnuðu samkomulagi við lánardrottna ríkisins en Tsipras segir gríska kjósendur hafa tekið hugrakka afstöðu í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær. 61,3 prósent þjóðarinnar höfnuðu samningum við kröfuhafa ríkisins en 38,7 prósent samþykktu. Þúsundir fögnuðu á götum úti eftir að úrslitin voru ljós. Óljóst er hvað gerist í framhaldinu en Tsipras hefur boðað lykilmenn í grískum stjórnmálum á fund sinn í dag til að fara yfir niðurstöður kosninganna. Angela Merkel, kanslari þýskalands, og Francois Hollande, forseti Frakklands, munu funda í dag um hvernig Evruríkin munu bregðast við en þau hafa einnig kallað hina leiðtoga Evruríkja til fund á morgun til að fara yfir stöðuna.
Grikkland Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Innlent Fleiri fréttir Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Sjá meira