Gunnar Heiðar: Enginn þarf að hafa áhyggjur núna Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. júlí 2015 16:00 Gunnar Heiðar fór til Norrköping eftir að hann samdi við ÍBV. mynd/norrköping „Það er bara kominn tími á þetta,“ segir Gunnar Heiðar Þorvaldsson, knattspyrnumaðurinn úr Eyjum, sem hefur ákveðið að snúa aftur heim, en hann er búinn að semja við ÍBV og hefur leik með uppeldisfélagi sínu þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí. „Ég er búinn að vera úti í ellefu ár og prófa allt og sjá allt og gera allt,“ segir hann í samtali við Vísi. Gunnar Heiðar kemur til ÍBV frá Häcken í sænsku úrvalsdeildinni þar sem hann hefur spilað undanfarið eitt og hálft ár. „Við ætluðum alltaf að flytjast heim. Fjölskyldan er nú þegar flutt og hefur verið heima á Íslandi í eitt og hálft ár. Það hefur því verið svolítið erfitt að vera einn úti, sérstaklega með nýtt barn á leiðinni. Þetta var því auðveld ákvörðun,“ segir Gunnar Heiðar.Verður góð saga á Þjóðhátíð Gunnar Heiðar samdi við Eyjamenn fyrir tímabilið 2011 en spilaði aldrei leik. Hann fór utan til Norrköping í Svíþjóð áður en tímabilið hófst. Eyjamenn hafa því grínast með það í dag, að þeir fagni ekki fyrr en Gunnar mætir í hvítu treyjunni út á völlinn. „Ég held að fólk þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur af því núna,“ segir hann og skellihlær. „Síðast var einn maður, frændi minn Heimir Hallgrímsson, sem vildi ólmur fá mig. Hann lagði mikla áherslu á að ganga frá undirskriftinni sem fyrst til að sýna að ÍBV ætlaði sér stóra hluti.“ „Ég bað um að bíða með þetta fram í febrúar því það gæti verið lið sem kæmu á eftir mér í glugganum og svo gerðist það viku síðar að Norrköping vildi fá mig. Þetta er góð saga sem verður mikið hlegið að á Þjóðhátíðum næstu árin,“ segir Gunnar Heiðar. Gunnar Heiðar hefur engar áhyggjur af stöðu ÍBV í deildinni, en það er í næst neðsta sæti þegar mótið er einum leik frá því að vera hálfnað. „ÍBV er komið í undanúrslit bikarsins þannig það gæti vel verið að við vinnum bikar í ár þó þetta líti ekki vel út í deildinni,“ segir Gunnar Heiðar Þorvaldsson.Nánar verður rætt við Gunnar Heiðar í Fréttablaðinu á morgun. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
„Það er bara kominn tími á þetta,“ segir Gunnar Heiðar Þorvaldsson, knattspyrnumaðurinn úr Eyjum, sem hefur ákveðið að snúa aftur heim, en hann er búinn að semja við ÍBV og hefur leik með uppeldisfélagi sínu þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí. „Ég er búinn að vera úti í ellefu ár og prófa allt og sjá allt og gera allt,“ segir hann í samtali við Vísi. Gunnar Heiðar kemur til ÍBV frá Häcken í sænsku úrvalsdeildinni þar sem hann hefur spilað undanfarið eitt og hálft ár. „Við ætluðum alltaf að flytjast heim. Fjölskyldan er nú þegar flutt og hefur verið heima á Íslandi í eitt og hálft ár. Það hefur því verið svolítið erfitt að vera einn úti, sérstaklega með nýtt barn á leiðinni. Þetta var því auðveld ákvörðun,“ segir Gunnar Heiðar.Verður góð saga á Þjóðhátíð Gunnar Heiðar samdi við Eyjamenn fyrir tímabilið 2011 en spilaði aldrei leik. Hann fór utan til Norrköping í Svíþjóð áður en tímabilið hófst. Eyjamenn hafa því grínast með það í dag, að þeir fagni ekki fyrr en Gunnar mætir í hvítu treyjunni út á völlinn. „Ég held að fólk þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur af því núna,“ segir hann og skellihlær. „Síðast var einn maður, frændi minn Heimir Hallgrímsson, sem vildi ólmur fá mig. Hann lagði mikla áherslu á að ganga frá undirskriftinni sem fyrst til að sýna að ÍBV ætlaði sér stóra hluti.“ „Ég bað um að bíða með þetta fram í febrúar því það gæti verið lið sem kæmu á eftir mér í glugganum og svo gerðist það viku síðar að Norrköping vildi fá mig. Þetta er góð saga sem verður mikið hlegið að á Þjóðhátíðum næstu árin,“ segir Gunnar Heiðar. Gunnar Heiðar hefur engar áhyggjur af stöðu ÍBV í deildinni, en það er í næst neðsta sæti þegar mótið er einum leik frá því að vera hálfnað. „ÍBV er komið í undanúrslit bikarsins þannig það gæti vel verið að við vinnum bikar í ár þó þetta líti ekki vel út í deildinni,“ segir Gunnar Heiðar Þorvaldsson.Nánar verður rætt við Gunnar Heiðar í Fréttablaðinu á morgun.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki