Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júlí 2015 17:21 Ásgeir Börkur með Ásgeiri Ásgeirssyni, formanni knattspyrnudeildar Fylkis. Vísir/Stefán Ásgeir Börkur Ásgeirsson, fyrirliði Fylkis, staðfesti í samtali við Vísi í dag að hann hafi rifist við stjórnarmann Fylkis eftir 4-0 tap liðsins gegn ÍBV í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar um helgina. „Þetta voru tveir fullorðnir karlmenn að ræða málin. Við vorum ósáttir við skelfilegan leik í Eyjum. Við í Árbænum höfum tilfinningar og þetta er bara eitthvað sem gerðist. Þetta er búið í dag,“ sagði Ásgeir Börkur. „Svo það sé alveg á hreinu þá hafði þetta engin áhrif á það sem gerðist í dag,“ bætti hann við en Ásmundur Arnarsson var í dag rekinn sem þjálfari Fylkis og Hermann Hreiðarsson ráðinn í hans stað. „Það er ekki mitt að meta hvort það hafi verið rétt ákvörðun. Við erum með menn í stjórninni sem stjórna þessum málum. Ási gerði flotta hluti í Árbænum og verður aldrei gert lítið úr því.“ Hann segist ekkert nema gott um Hermann að segja. „Hann býr í Árbænum og maður sér hann á leikjum karla- og kvennaliðsins. Maður veit hvaða mann hann hefur að geyma. Ég býð hann velkominn til starfa.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. 6. júlí 2015 16:56 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Sjá meira
Ásgeir Börkur Ásgeirsson, fyrirliði Fylkis, staðfesti í samtali við Vísi í dag að hann hafi rifist við stjórnarmann Fylkis eftir 4-0 tap liðsins gegn ÍBV í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar um helgina. „Þetta voru tveir fullorðnir karlmenn að ræða málin. Við vorum ósáttir við skelfilegan leik í Eyjum. Við í Árbænum höfum tilfinningar og þetta er bara eitthvað sem gerðist. Þetta er búið í dag,“ sagði Ásgeir Börkur. „Svo það sé alveg á hreinu þá hafði þetta engin áhrif á það sem gerðist í dag,“ bætti hann við en Ásmundur Arnarsson var í dag rekinn sem þjálfari Fylkis og Hermann Hreiðarsson ráðinn í hans stað. „Það er ekki mitt að meta hvort það hafi verið rétt ákvörðun. Við erum með menn í stjórninni sem stjórna þessum málum. Ási gerði flotta hluti í Árbænum og verður aldrei gert lítið úr því.“ Hann segist ekkert nema gott um Hermann að segja. „Hann býr í Árbænum og maður sér hann á leikjum karla- og kvennaliðsins. Maður veit hvaða mann hann hefur að geyma. Ég býð hann velkominn til starfa.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. 6. júlí 2015 16:56 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Sjá meira
Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. 6. júlí 2015 16:56