Ólafur: Jói Kalli átti að fá rautt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2015 21:58 Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings. Vísir/Valli Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, var vitanlega sár og svekktur eftir 1-0 tap gegn Fylki í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. „Þetta er mjög svekkjandi. Mér fannst við stjórna þessum leik frá a til ö. Við sköpuðum okkur ekki nógu mikið af færum og gerum svo ein mistök í blálok leiksins.“ Hann segir að hans menn hafi gert ágætlega þegar þeir náðu tveimur sláarskotum í leiknum en að þeir fá ekkert fyrir það þegar uppi er staðið. „Þetta er ekki keppni í að skjóta í slána. Það þarf að koma boltanum í markið og það tókst ekki í dag.“ Það var mikil barátta í leiknum og hart tekið á því. Ólafur er ekki ósáttur við Fylkismenn en vill að dómarinn hafi betri stjórn á leiknum. „Ég held að við hefðum átt að fá víti og verður gaman að sjá það í sjónvarpinu. Og svo átti Jói Kalli aldrei að fá að hanga inni í dag. Hann átti að fá beint rautt í fyrri hálfleik og var svo með þrjú gróf brot í seinni hálfleik sem verðskulduðu seinna gula.“ „Mér finnst það bara grín, ég get ekkert meira sagt um það.“ Hann segir að Víkingar hafa verið óheppnir í sumar. „En það skapa allir sína eigin heppni og við þurfum að gefa meira af okkur til að snúa þessu við.“ „Ég hef alltaf áhyggjur ef ég er ekki á toppnum. Þar vil ég vera. En ég er ekkert að gera í buxurnar enda ekki í fallslag. Það er fullt af gæðum í liðinu og við höfum verið að spila mjög vel. Ef við náum aðeins að einbeita okkur betur í einföldum hlutum þá kannski fer eitthvað að detta með okkur.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Víkingar ekki unnið í Árbænum í 22 ár EInn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld, en Fylkismenn taka á móti Víkingum á Fylkisvelli í Árbæ. 26. júní 2015 08:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 1-0 | Dýrmætt sigurmark í uppbótartíma Víkingur átti svö sláarskot en heimamenn í Árbænum skoruðu sigurmark leiksins í uppbótartíma. 26. júní 2015 12:14 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, var vitanlega sár og svekktur eftir 1-0 tap gegn Fylki í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. „Þetta er mjög svekkjandi. Mér fannst við stjórna þessum leik frá a til ö. Við sköpuðum okkur ekki nógu mikið af færum og gerum svo ein mistök í blálok leiksins.“ Hann segir að hans menn hafi gert ágætlega þegar þeir náðu tveimur sláarskotum í leiknum en að þeir fá ekkert fyrir það þegar uppi er staðið. „Þetta er ekki keppni í að skjóta í slána. Það þarf að koma boltanum í markið og það tókst ekki í dag.“ Það var mikil barátta í leiknum og hart tekið á því. Ólafur er ekki ósáttur við Fylkismenn en vill að dómarinn hafi betri stjórn á leiknum. „Ég held að við hefðum átt að fá víti og verður gaman að sjá það í sjónvarpinu. Og svo átti Jói Kalli aldrei að fá að hanga inni í dag. Hann átti að fá beint rautt í fyrri hálfleik og var svo með þrjú gróf brot í seinni hálfleik sem verðskulduðu seinna gula.“ „Mér finnst það bara grín, ég get ekkert meira sagt um það.“ Hann segir að Víkingar hafa verið óheppnir í sumar. „En það skapa allir sína eigin heppni og við þurfum að gefa meira af okkur til að snúa þessu við.“ „Ég hef alltaf áhyggjur ef ég er ekki á toppnum. Þar vil ég vera. En ég er ekkert að gera í buxurnar enda ekki í fallslag. Það er fullt af gæðum í liðinu og við höfum verið að spila mjög vel. Ef við náum aðeins að einbeita okkur betur í einföldum hlutum þá kannski fer eitthvað að detta með okkur.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Víkingar ekki unnið í Árbænum í 22 ár EInn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld, en Fylkismenn taka á móti Víkingum á Fylkisvelli í Árbæ. 26. júní 2015 08:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 1-0 | Dýrmætt sigurmark í uppbótartíma Víkingur átti svö sláarskot en heimamenn í Árbænum skoruðu sigurmark leiksins í uppbótartíma. 26. júní 2015 12:14 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Víkingar ekki unnið í Árbænum í 22 ár EInn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld, en Fylkismenn taka á móti Víkingum á Fylkisvelli í Árbæ. 26. júní 2015 08:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 1-0 | Dýrmætt sigurmark í uppbótartíma Víkingur átti svö sláarskot en heimamenn í Árbænum skoruðu sigurmark leiksins í uppbótartíma. 26. júní 2015 12:14