Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. ágúst 2025 13:12 Heung-Min Son hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Tottenham. EPA/JEON HEON-KYUN Heung Min-Son hlaut heiðursskiptingu í sínum síðasta leik fyrir Tottenham, æfingaleik gegn Newcastle sem fór fram í heimalandi hans, Suður-Kóreu. Son var skipt af velli um miðjan seinni hálfleik en hann tilkynnti í gær að þetta yrði hans síðasti leikur fyrir félagið. Áhorfendur risu úr sætum sínum á leikvanginum í Seoul þegar skiptingin var framkvæmd og hylltu Son, besta fótboltamann í sögu Suður-Kóreu. Hver einasti leikmaður Tottenham tók utan um hann og meira að segja andstæðingarnir í Newcastle vottuðu virðingu sína. Klippa: Heiðursskipting Son í síðasta leiknum Son skilur við Tottenham eftir áratug hjá Lundúnaliðinu, hann er fjórði markahæsti leikmaður í sögu félagsins og kveður á mjög góðum nótum eftir að hafa lyft Evrópudeildartitlinum með Tottenham í vor. Hann er einn marka- og stoðsendingahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og einn af aðeins sjö leikmönnum sem er á topp tuttugu listanum í báðum flokkum. Ferlinum er þó ekki lokið hjá framherjanum, næsti áfangastaður er talinn vera Los Angeles FC í Bandaríkjunum. Æfingaleikur Tottenham og Newcastle endaði með 1-1 jafntefli. Brennan Johnson kom Tottenham yfir en Harvey Barnes jafnaði fyrir Newcastle. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik og þau má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr æfingaleik Tottenham og Newcastle Enski boltinn Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira
Son var skipt af velli um miðjan seinni hálfleik en hann tilkynnti í gær að þetta yrði hans síðasti leikur fyrir félagið. Áhorfendur risu úr sætum sínum á leikvanginum í Seoul þegar skiptingin var framkvæmd og hylltu Son, besta fótboltamann í sögu Suður-Kóreu. Hver einasti leikmaður Tottenham tók utan um hann og meira að segja andstæðingarnir í Newcastle vottuðu virðingu sína. Klippa: Heiðursskipting Son í síðasta leiknum Son skilur við Tottenham eftir áratug hjá Lundúnaliðinu, hann er fjórði markahæsti leikmaður í sögu félagsins og kveður á mjög góðum nótum eftir að hafa lyft Evrópudeildartitlinum með Tottenham í vor. Hann er einn marka- og stoðsendingahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og einn af aðeins sjö leikmönnum sem er á topp tuttugu listanum í báðum flokkum. Ferlinum er þó ekki lokið hjá framherjanum, næsti áfangastaður er talinn vera Los Angeles FC í Bandaríkjunum. Æfingaleikur Tottenham og Newcastle endaði með 1-1 jafntefli. Brennan Johnson kom Tottenham yfir en Harvey Barnes jafnaði fyrir Newcastle. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik og þau má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr æfingaleik Tottenham og Newcastle
Enski boltinn Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira