Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. ágúst 2025 10:17 Kristján Guðmundsson lætur af störfum á miðju tímabili annað tímabilið í röð. Hann hætti hjá Stjörnunni í fyrra og hefur núna sagt skilið við Val. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Kristján Guðmundsson er hættur sem aðalþjálfari kvennaliðs Vals í Bestu deildinni en meðþjálfari hans, Matthías Guðmundsson, verður áfram. Kristján óskaði sjálfur eftir því við stjórn Vals að stíga til hliðar en að öðru leiti verður sama þjálfarateymi enn við störf, nú leitt eingöngu af Matthíasi Guðmundssyni. Árangur Vals hefur verið langt undir væntingum á tímabilinu, liðið situr um miðja deild í fimmta sætinu og er þrettán stigum frá toppnum, ásamt því að hafa dottið út í undanúrslitum Mjólkurbikarsins gegn FH í vikunni. „Það er frábært fólk í Val og hér er gott að vera en árangurinn hefur ekki verið eins og ég hefði viljað og á því er ég fyrst og fremst að axla ábyrgð með þessari ákvörðun. Ég óska öllum í Val hins besta og þakka fyrir mig,“ segir Kristján Guðmundsson í tilkynningu Vals. Matthías Guðmundsson verður nú einn aðalþjálfari Vals. vísir / jón gautur Björn Steinar Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir stjórnina treysta Matthíasi og hans teymi til að stýra liðinu í komandi verkefnum. „Það býr klárlega meira í Valsliðinu eins og við höfum sýnt með úrslitum í einhverjum leikjum í sumar. Það hefur hinsvegar líka vantað upp á frammistöður eins og staðan í töflunni sýnir. Framundan eru hörku leikir hjá okkur m.a. gegn Breiðablik í næsta leik og svo er það evrópukeppnin. Við treystum Matta og teyminu til þess að stýra liðinu áfram“ segir Björn Steinar. Besta deild kvenna Tengdar fréttir Kristján stígur til hliðar hjá Stjörnunni Kristján Guðmundsson hefur óskað eftir því að stíga til hliðar sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í fótbolta og tekur Jóhannes Karl Sigursteinsson við sem þjálfari liðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni. 27. júní 2024 17:25 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Kristján óskaði sjálfur eftir því við stjórn Vals að stíga til hliðar en að öðru leiti verður sama þjálfarateymi enn við störf, nú leitt eingöngu af Matthíasi Guðmundssyni. Árangur Vals hefur verið langt undir væntingum á tímabilinu, liðið situr um miðja deild í fimmta sætinu og er þrettán stigum frá toppnum, ásamt því að hafa dottið út í undanúrslitum Mjólkurbikarsins gegn FH í vikunni. „Það er frábært fólk í Val og hér er gott að vera en árangurinn hefur ekki verið eins og ég hefði viljað og á því er ég fyrst og fremst að axla ábyrgð með þessari ákvörðun. Ég óska öllum í Val hins besta og þakka fyrir mig,“ segir Kristján Guðmundsson í tilkynningu Vals. Matthías Guðmundsson verður nú einn aðalþjálfari Vals. vísir / jón gautur Björn Steinar Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir stjórnina treysta Matthíasi og hans teymi til að stýra liðinu í komandi verkefnum. „Það býr klárlega meira í Valsliðinu eins og við höfum sýnt með úrslitum í einhverjum leikjum í sumar. Það hefur hinsvegar líka vantað upp á frammistöður eins og staðan í töflunni sýnir. Framundan eru hörku leikir hjá okkur m.a. gegn Breiðablik í næsta leik og svo er það evrópukeppnin. Við treystum Matta og teyminu til þess að stýra liðinu áfram“ segir Björn Steinar.
Besta deild kvenna Tengdar fréttir Kristján stígur til hliðar hjá Stjörnunni Kristján Guðmundsson hefur óskað eftir því að stíga til hliðar sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í fótbolta og tekur Jóhannes Karl Sigursteinsson við sem þjálfari liðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni. 27. júní 2024 17:25 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Kristján stígur til hliðar hjá Stjörnunni Kristján Guðmundsson hefur óskað eftir því að stíga til hliðar sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í fótbolta og tekur Jóhannes Karl Sigursteinsson við sem þjálfari liðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni. 27. júní 2024 17:25