Haukur Páll um Andelkovic: Get tekið öllu frá mönnum en þetta var ógeðslegt Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. júní 2015 22:02 Haukur Páll og Andelkovic í leiknum í kvöld. Vísir/Valli "Það var spilamennskan í fyrri hálfleik," sagði Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, við Vísi aðspurður eftir leik hvað skóp 4-2 sigur Valsmanna á ÍA í kvöld. "Við spiluðum hrikalega vel. Ég veit ekki alveg hvað gerðist í markinu sem við fengum á okkur í fyrri hálfleik, en við skópum okkur nógu mikið af færum til til að vera 4-5 mörkum yfir í hálfleik." Aðspurður hvort Valslið undanfarinna ára hefði fengið á sig jöfnunarmark í stöðunni 3-2 og misst unninn leik niður í jafntefli sagði Haukur Páll: "Já, hugsanlega. En ég veit það ekki og er ekkert að pæla í því. Við stóðum af okkur þessa pressu og það var sætt að koma inn fjórða markinu." Haukur Páll vann boltann af Serbanum Marko Andelkovic í aðdraganda fjórða marks Vals. Haukur reiddist mikið eftir viðskipti þeirra og sendi Andelkovic tóninn á meðan félagar hans fóru fram völlinn og skoruðu. "Hann gerði ákveðinn hlut sem mér finnst ógeðslegt og ég var ekki sáttur með það," sagði Haukur Páll, en hann fékkst ekki til að segja hvað Andelkovic gerði. "Það skiptir ekki öllu máli hvað hann gerði. Ég get tekið öllu sem menn segja við mig inn á fótboltavellinum en þegar menn gera þennan ákveðna hlut verð ég ósáttur. Mér finnst þetta ógeðslegt." Hauki var ekki runnin reiðin eftir leik. Hann hélt áfram að láta Andelkovic heyra það. "Menn geta sparkað mig niður og allt svoleiðis en þetta fannst mér fyrir neðan allar hellur," sagði Haukur Páll Sigurðsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Sjá meira
"Það var spilamennskan í fyrri hálfleik," sagði Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, við Vísi aðspurður eftir leik hvað skóp 4-2 sigur Valsmanna á ÍA í kvöld. "Við spiluðum hrikalega vel. Ég veit ekki alveg hvað gerðist í markinu sem við fengum á okkur í fyrri hálfleik, en við skópum okkur nógu mikið af færum til til að vera 4-5 mörkum yfir í hálfleik." Aðspurður hvort Valslið undanfarinna ára hefði fengið á sig jöfnunarmark í stöðunni 3-2 og misst unninn leik niður í jafntefli sagði Haukur Páll: "Já, hugsanlega. En ég veit það ekki og er ekkert að pæla í því. Við stóðum af okkur þessa pressu og það var sætt að koma inn fjórða markinu." Haukur Páll vann boltann af Serbanum Marko Andelkovic í aðdraganda fjórða marks Vals. Haukur reiddist mikið eftir viðskipti þeirra og sendi Andelkovic tóninn á meðan félagar hans fóru fram völlinn og skoruðu. "Hann gerði ákveðinn hlut sem mér finnst ógeðslegt og ég var ekki sáttur með það," sagði Haukur Páll, en hann fékkst ekki til að segja hvað Andelkovic gerði. "Það skiptir ekki öllu máli hvað hann gerði. Ég get tekið öllu sem menn segja við mig inn á fótboltavellinum en þegar menn gera þennan ákveðna hlut verð ég ósáttur. Mér finnst þetta ógeðslegt." Hauki var ekki runnin reiðin eftir leik. Hann hélt áfram að láta Andelkovic heyra það. "Menn geta sparkað mig niður og allt svoleiðis en þetta fannst mér fyrir neðan allar hellur," sagði Haukur Páll Sigurðsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Sjá meira