Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. ágúst 2025 08:00 Richarlison tekur „Dúfuna“. Julian Finney/Getty Images Fyrstu laugardagsleikir nýs tímabils í ensku úrvalsdeildinni fóru fram í gær og voru tólf mörk skoruð í fimm leikjum. Dagurinn hófst á viðureign Aston Villa og Newcastle, en liðin skiptu að lokum stigunum á milli sín eftir markalaust jafntefli. Þó er ekki hægt að segja að neitt hafi gerst í leiknum því Ezri Konsa fékk að líta beint rautt spjald á 66. mínútu. Það kom þó ekki að sök fyrir heimamenn í Aston Villa. Klippa: Rauðaspjaldið úr leik Aston Villa og Newcastle Klukkan 14:00 var svo komið að þremur leikjum. Tottenham vann 3-0 sigur gegn nýliðum Burnley þar sem Richarlison skoraði tvö mörk, bæði eftir stoðsendingar frá nýja manninum Mohammed Kudus. Óhætt er að segja að seinna markið hafi verið af dýrari gerðinni. Það var svo Brennan Johnson sem bætti þriðja markinu við. Klippa: Mörkin úr leik Tottenham og Burnley Þá unnu nýliðar Sunderland magnaðan 3-0 sigur gegn West Ham og Rodrigo Muniz tryggði Fulham dramatískt stig gegn Brighton. Klippa: Mörkin úr leik Sunderland og West Ham Klippa: Mörkin úr leik Brighton og Fulham Að lokum tóku Úlfarnir á móti Manchester City í síðasta leik dagsins. Bláklæddu gestirnir mættu í hefndarhug eftir slakt tímabil í fyrra og unnu öruggan 4-0 sigur. Nýi maðurinn Tijjani Reijnders var allt í öllu hjá City og skoraði og lagði upp. Erling Haaland er samur við sig og skoraði tvö fyrir City og annar nýr maður, Rayan Cherki, bætti fjórða markinu við. Klippa: Mörkin úr leik Wolves og Manchester City Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Sjá meira
Dagurinn hófst á viðureign Aston Villa og Newcastle, en liðin skiptu að lokum stigunum á milli sín eftir markalaust jafntefli. Þó er ekki hægt að segja að neitt hafi gerst í leiknum því Ezri Konsa fékk að líta beint rautt spjald á 66. mínútu. Það kom þó ekki að sök fyrir heimamenn í Aston Villa. Klippa: Rauðaspjaldið úr leik Aston Villa og Newcastle Klukkan 14:00 var svo komið að þremur leikjum. Tottenham vann 3-0 sigur gegn nýliðum Burnley þar sem Richarlison skoraði tvö mörk, bæði eftir stoðsendingar frá nýja manninum Mohammed Kudus. Óhætt er að segja að seinna markið hafi verið af dýrari gerðinni. Það var svo Brennan Johnson sem bætti þriðja markinu við. Klippa: Mörkin úr leik Tottenham og Burnley Þá unnu nýliðar Sunderland magnaðan 3-0 sigur gegn West Ham og Rodrigo Muniz tryggði Fulham dramatískt stig gegn Brighton. Klippa: Mörkin úr leik Sunderland og West Ham Klippa: Mörkin úr leik Brighton og Fulham Að lokum tóku Úlfarnir á móti Manchester City í síðasta leik dagsins. Bláklæddu gestirnir mættu í hefndarhug eftir slakt tímabil í fyrra og unnu öruggan 4-0 sigur. Nýi maðurinn Tijjani Reijnders var allt í öllu hjá City og skoraði og lagði upp. Erling Haaland er samur við sig og skoraði tvö fyrir City og annar nýr maður, Rayan Cherki, bætti fjórða markinu við. Klippa: Mörkin úr leik Wolves og Manchester City
Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Sjá meira