Makrílfrumvarpið ekki afgreitt á þessu þingi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. júní 2015 11:28 Frumvarp sjávarútvegsráðherra um makríl verður ekki afgreitt á þessu þingi. vísir/stefán Búið er að komast að samkomulagi á Alþingi um þinglok en stefnt er að því að ljúka þingi á föstudaginn, að sögn Helga Hjörvars, þingflokksformanns Samfylkingarinnar. Samkomulagið náðist í gær. Fjöldamörg mál bíða afgreiðslu þingsins og hefur verið mikið deilt um mörg þeirra, þar á meðal makrílfrumvarp sjávarútvegsráðherra og breytingatillögu atvinnuveganefndar um að færa nokkra virkjunarkosti í nýtingarflokk. Helgi segir að makrílfrumvarpið verði ekki afgreitt á þessu þingi og þá hafi breytingatillaga atvinnuveganefndar vegna rammaáætlunar verið dregin til baka. Þá verði frumvarp um Bankasýsluna ekki afgreitt á þessu þingi heldur. Alþingi Tengdar fréttir Makríll og höft í næstu viku Nefndarfundur var á Alþingi í gær. Á meðal stórra mála sem tekin voru fyrir má nefna frumvarp sjávarútvegsráðherra um makríl og frumvörp fjármálaráðherra tengd haftalosun. 27. júní 2015 07:00 „Lágkúra“ og „ódrengskapur“ á Alþingi Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, var vægast sagt ósáttur við ummæli sem Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður atvinnuveganefndar, lét falla á þingi í dag. 10. júní 2015 14:56 Huginn VE fann makríl djúpt suður af Eyjum Huginn VE búinn að finna makríl djúpt suður af Vestmannaeyjum 19. júní 2015 17:42 Fiskurinn sem fjötraði þingið Allt útlit var fyrir að samkomulag væri að nást um þinglok í upphafi síðustu viku. Þá kom nýtt útspil í makrílmálinu sem setti allt upp í loft. Enn ríkir nokkur óvissa um málið en svo virðist sem sátt sé að nást og þar með um þinglok. 25. júní 2015 09:00 Forseti þings vonar að sátt náist sem fyrst Þingflokksformenn munu ekki hittast fyrr en á mánudag til að ræða möguleg þinglok. 19. júní 2015 07:00 Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Líkamsárás við skemmtistað Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Sjá meira
Búið er að komast að samkomulagi á Alþingi um þinglok en stefnt er að því að ljúka þingi á föstudaginn, að sögn Helga Hjörvars, þingflokksformanns Samfylkingarinnar. Samkomulagið náðist í gær. Fjöldamörg mál bíða afgreiðslu þingsins og hefur verið mikið deilt um mörg þeirra, þar á meðal makrílfrumvarp sjávarútvegsráðherra og breytingatillögu atvinnuveganefndar um að færa nokkra virkjunarkosti í nýtingarflokk. Helgi segir að makrílfrumvarpið verði ekki afgreitt á þessu þingi og þá hafi breytingatillaga atvinnuveganefndar vegna rammaáætlunar verið dregin til baka. Þá verði frumvarp um Bankasýsluna ekki afgreitt á þessu þingi heldur.
Alþingi Tengdar fréttir Makríll og höft í næstu viku Nefndarfundur var á Alþingi í gær. Á meðal stórra mála sem tekin voru fyrir má nefna frumvarp sjávarútvegsráðherra um makríl og frumvörp fjármálaráðherra tengd haftalosun. 27. júní 2015 07:00 „Lágkúra“ og „ódrengskapur“ á Alþingi Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, var vægast sagt ósáttur við ummæli sem Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður atvinnuveganefndar, lét falla á þingi í dag. 10. júní 2015 14:56 Huginn VE fann makríl djúpt suður af Eyjum Huginn VE búinn að finna makríl djúpt suður af Vestmannaeyjum 19. júní 2015 17:42 Fiskurinn sem fjötraði þingið Allt útlit var fyrir að samkomulag væri að nást um þinglok í upphafi síðustu viku. Þá kom nýtt útspil í makrílmálinu sem setti allt upp í loft. Enn ríkir nokkur óvissa um málið en svo virðist sem sátt sé að nást og þar með um þinglok. 25. júní 2015 09:00 Forseti þings vonar að sátt náist sem fyrst Þingflokksformenn munu ekki hittast fyrr en á mánudag til að ræða möguleg þinglok. 19. júní 2015 07:00 Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Líkamsárás við skemmtistað Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Sjá meira
Makríll og höft í næstu viku Nefndarfundur var á Alþingi í gær. Á meðal stórra mála sem tekin voru fyrir má nefna frumvarp sjávarútvegsráðherra um makríl og frumvörp fjármálaráðherra tengd haftalosun. 27. júní 2015 07:00
„Lágkúra“ og „ódrengskapur“ á Alþingi Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, var vægast sagt ósáttur við ummæli sem Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður atvinnuveganefndar, lét falla á þingi í dag. 10. júní 2015 14:56
Huginn VE fann makríl djúpt suður af Eyjum Huginn VE búinn að finna makríl djúpt suður af Vestmannaeyjum 19. júní 2015 17:42
Fiskurinn sem fjötraði þingið Allt útlit var fyrir að samkomulag væri að nást um þinglok í upphafi síðustu viku. Þá kom nýtt útspil í makrílmálinu sem setti allt upp í loft. Enn ríkir nokkur óvissa um málið en svo virðist sem sátt sé að nást og þar með um þinglok. 25. júní 2015 09:00
Forseti þings vonar að sátt náist sem fyrst Þingflokksformenn munu ekki hittast fyrr en á mánudag til að ræða möguleg þinglok. 19. júní 2015 07:00