Kærir Apple fyrir að dreifa „áróðri samkynhneigðra“ Samúel Karl Ólason skrifar 30. apríl 2015 19:33 Lögmaður Starovoitov segir að hann ætli að fara fram á bætur vegna andlegs skaða sem sonur hans varð fyrir vegna myndarinnar. Hinn hægri sinnaði, Alexander Starovoitov, ætlar að kæra Apple fyrir að dreifa áróðri samkynhneigðra í formi nýjustu plötu hljómsveitarinnar U2. Plötunni sem heitir Songs of Innocence var dreift ókeypis til allra notenda iTunes, tónlistarforritsins frá Apple í fyrra. Á myndinni má sjá mann halda utan um annan mann en báðir eru þeir berir að ofan. Starovoitov segir þessa mynd hvetja til kynlífs á meðal karlmanna. Í rauninni er myndin af Larry Mullen Jr., trommuleikara U2, og heldur hann utan um 18 ára gamlan son sinn. Samkvæmt Independent var myndinni ætlað að sýna fram á að erfiðara sé að halda í sitt eigið sakleysi en sakleysi annarra. Lögmaður Starovoitov segir að hann ætli að fara fram á bætur vegna andlegs skaða sem sonur hans varð fyrir vegna myndarinnar. Starovoitov er meðlimur í LDPR flokknum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Apple lendir í vandræðum vegna dreifingar plötunnar.Sjá einnig: Apple hjálpar notendum að losa sig við U2 í Rússlandi hafa fjölmörg lög verið sett sem þykja troða á rétti hinsegin fólks. Þá er allur „áróður“ bannaður sem ýtir undir „óhefðbundna“ kynferðislega háttsemi til einstaklinga sem ekki hafa náð átján ára aldri. Verði Apple sakfellt gæti fyrirtækið þurft að greiða rúmlega tvær og hálfa milljón króna í sekt og að stöðva starfsemi sína í Rússlandi í 90 daga. Tækni Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
Hinn hægri sinnaði, Alexander Starovoitov, ætlar að kæra Apple fyrir að dreifa áróðri samkynhneigðra í formi nýjustu plötu hljómsveitarinnar U2. Plötunni sem heitir Songs of Innocence var dreift ókeypis til allra notenda iTunes, tónlistarforritsins frá Apple í fyrra. Á myndinni má sjá mann halda utan um annan mann en báðir eru þeir berir að ofan. Starovoitov segir þessa mynd hvetja til kynlífs á meðal karlmanna. Í rauninni er myndin af Larry Mullen Jr., trommuleikara U2, og heldur hann utan um 18 ára gamlan son sinn. Samkvæmt Independent var myndinni ætlað að sýna fram á að erfiðara sé að halda í sitt eigið sakleysi en sakleysi annarra. Lögmaður Starovoitov segir að hann ætli að fara fram á bætur vegna andlegs skaða sem sonur hans varð fyrir vegna myndarinnar. Starovoitov er meðlimur í LDPR flokknum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Apple lendir í vandræðum vegna dreifingar plötunnar.Sjá einnig: Apple hjálpar notendum að losa sig við U2 í Rússlandi hafa fjölmörg lög verið sett sem þykja troða á rétti hinsegin fólks. Þá er allur „áróður“ bannaður sem ýtir undir „óhefðbundna“ kynferðislega háttsemi til einstaklinga sem ekki hafa náð átján ára aldri. Verði Apple sakfellt gæti fyrirtækið þurft að greiða rúmlega tvær og hálfa milljón króna í sekt og að stöðva starfsemi sína í Rússlandi í 90 daga.
Tækni Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira