Stolt af Landeyjahöfn en segir nýtt skip vanta Aðalsteinn Kjartansson skrifar 29. apríl 2015 15:50 Unnur Brá Konráðsdóttir og Ásmundur Friðriksson, þingmenn Sjálfstæðisflokks, ræddu Landeyjarhöfn í umræðum um störf þingsins. Vísir/Vilhelm „Núverandi Herjólfur er ekki ætlaður fyrir þessa höfn,“ sagði Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, um umræðum um störf þingsins þar sem hún svaraði Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sem gagnrýndi þá sem bæru ábyrgð á Landeyjarhöfn. „Landeyjarhöfn hefur verið lokuð í 160 daga eða sex mánuði með ómældum óþægindum fyrir Eyjamenn og stórskaða fyrir ferðaþjónustuna og atvinnulífið í Eyjum,” sagði hann Bætti við að hann hafi beint því til innanríkisráðherra að óháð úttekt verði gerð á því hvernig forsendur fyrir Landeyjarhöfn hafa staðist. „Það er mikilvægt að varpa ljósi á framtíð Landeyjarhafnar og að allt verði gert til að tryggja og bæta samgöngur við Eyjar og að ábyrgð allra á málinu verði ljós,“ sagði hann. Unnur Brá sagðist vera stolt af því að bera sína ábyrgð á höfninni, hún hafi setið í stýrihópi sem vann undirbúning að gerð hafnarinnar. „Ég er ein af þeim sem ber ábyrgð á þeirri framkvæmd, ég er stolt af því,“ sagði hún og bætti við að verkinu væri þó ekki lokið; enn vantaði nýtt skip sem hafi verið hluti af planinu. „Við þurfum að klára verkið og að því er unnið í innanríkisráðuneytinu,“ sagði hún. Alþingi Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Sjá meira
„Núverandi Herjólfur er ekki ætlaður fyrir þessa höfn,“ sagði Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, um umræðum um störf þingsins þar sem hún svaraði Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sem gagnrýndi þá sem bæru ábyrgð á Landeyjarhöfn. „Landeyjarhöfn hefur verið lokuð í 160 daga eða sex mánuði með ómældum óþægindum fyrir Eyjamenn og stórskaða fyrir ferðaþjónustuna og atvinnulífið í Eyjum,” sagði hann Bætti við að hann hafi beint því til innanríkisráðherra að óháð úttekt verði gerð á því hvernig forsendur fyrir Landeyjarhöfn hafa staðist. „Það er mikilvægt að varpa ljósi á framtíð Landeyjarhafnar og að allt verði gert til að tryggja og bæta samgöngur við Eyjar og að ábyrgð allra á málinu verði ljós,“ sagði hann. Unnur Brá sagðist vera stolt af því að bera sína ábyrgð á höfninni, hún hafi setið í stýrihópi sem vann undirbúning að gerð hafnarinnar. „Ég er ein af þeim sem ber ábyrgð á þeirri framkvæmd, ég er stolt af því,“ sagði hún og bætti við að verkinu væri þó ekki lokið; enn vantaði nýtt skip sem hafi verið hluti af planinu. „Við þurfum að klára verkið og að því er unnið í innanríkisráðuneytinu,“ sagði hún.
Alþingi Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Sjá meira