Ísland tekur þátt í aðgerðum gegn skuggaflota Rússlands Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. júní 2025 20:15 Olíuskipið Eagle S er sagt hluti af rússneskum skuggaflota. AP/Jussi Nukari Fulltrúi ríkisstjórnarinnar sat á dögunum fund með utanríkisráðherrum og öðrum fulltrúum fjórtán Evrópuríkja sem hafði það að marki að samhæfa aðgerðir gegn skuggaflota Rússa. Flotann nota Rússar til að komast undan þvingunaraðgerðum Evrópusambandsins og samstarfsríkja. Fram kemur í tilkynningu frá danska utanríkisráðuneytinu að fulltrúar Norðurlandanna, ásamt Belgíu, Eistlandi, Finnlandi, Frakklandi, Lettlandi, Þýskalandi, Litháen, Póllandi og Bretlandi hafi verið á fundinum sem fór fram í gegnum fjarfundarbúnað. Fyrir Íslands hönd tók Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins þátt. Skuggaflotinn svokallaði er nýttur af Rússum til sniðgöngu á efnahagsþvingunaraðgerðum Evrópusambandsins og samstarfsríkja, meðal annars til að flytja rússneska olíu sem seld er yfir verðþaki G7-ríkjanna sem nemur sextíu dölum á tunnu. Þessi skip eru einnig oftar en ekki gömul og úrsérgenginn og af þeim stafar því umhverfisógn og ógn við siglingaöryggi. Þá hafa þessi skip einnig valdið alvarlegum skemmdum á neðansjávarinnviðum í Eystrasalti. Á fundinum hafi meðal annars rætt um sameiginlegar aðgerðir á vettvangi Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO), frekari þvingunaraðgerðir og upplýsingaskipti. Sérstaklega var fjallað um fánalaus skip, skip sem eru ekki í skipaskrá ríkis og sem sæta þar af leiðandi ekki eftirliti fánaríkis. Ríkin sammæltust um að setja sér sameiginleg viðmð tengd túlkun á hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna um viðbrögð við slík skip sem kunna að sigla undir fána lands þrátt fyrir að vera ekki skráð þar í raun. „Ef skip sigla ekki undir gildum fána í Eystrasalti og Norðursjó munum við grípa til viðeigandi ráðstafana í samræmi við alþjóðalög,“ segir meðal annars í yfirlýsingu ráðuneytisins danska. Rússland Hafið Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá danska utanríkisráðuneytinu að fulltrúar Norðurlandanna, ásamt Belgíu, Eistlandi, Finnlandi, Frakklandi, Lettlandi, Þýskalandi, Litháen, Póllandi og Bretlandi hafi verið á fundinum sem fór fram í gegnum fjarfundarbúnað. Fyrir Íslands hönd tók Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins þátt. Skuggaflotinn svokallaði er nýttur af Rússum til sniðgöngu á efnahagsþvingunaraðgerðum Evrópusambandsins og samstarfsríkja, meðal annars til að flytja rússneska olíu sem seld er yfir verðþaki G7-ríkjanna sem nemur sextíu dölum á tunnu. Þessi skip eru einnig oftar en ekki gömul og úrsérgenginn og af þeim stafar því umhverfisógn og ógn við siglingaöryggi. Þá hafa þessi skip einnig valdið alvarlegum skemmdum á neðansjávarinnviðum í Eystrasalti. Á fundinum hafi meðal annars rætt um sameiginlegar aðgerðir á vettvangi Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO), frekari þvingunaraðgerðir og upplýsingaskipti. Sérstaklega var fjallað um fánalaus skip, skip sem eru ekki í skipaskrá ríkis og sem sæta þar af leiðandi ekki eftirliti fánaríkis. Ríkin sammæltust um að setja sér sameiginleg viðmð tengd túlkun á hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna um viðbrögð við slík skip sem kunna að sigla undir fána lands þrátt fyrir að vera ekki skráð þar í raun. „Ef skip sigla ekki undir gildum fána í Eystrasalti og Norðursjó munum við grípa til viðeigandi ráðstafana í samræmi við alþjóðalög,“ segir meðal annars í yfirlýsingu ráðuneytisins danska.
Rússland Hafið Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira