Grikkir kynna tillögur sínar á mánudag Atli Ísleifsson skrifar 24. mars 2015 09:42 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funduðu í Berlín í gær. Vísir/AFP Grísk stjórnvöld munu kynna umbótatillögur sínar fyrir fulltrúum evruríkjanna í síðasta lagi á mánudag. Vonast er til að tillögurnar muni leiða til að Grikkir fái frekari lán og geti þannig forðast greiðslufall. „Þetta verður gert í síðasta lagi á mánudag,“ segir Gabriel Sakellaridis, talsmaður Grikklandsstjórnar. Grísk stjórnvöld og lánadrottnar þeirra samþykktu í síðustu viku að Grikkir myndu kynna eigin umbótatillögur, sem skulu fela í sér sambærilegan sparnað og sá sem fyrri stjórn hafði samþykkt. Grikkir þurfa nauðsynlega á 240 milljarða evra neyðarláni að halda frá evruríkjunum. Greiðsla á því láni hefur verið frestað þar til Grikkir leggja fram raunhæfar áætlun að mati lánveitendanna á hvernig þeir hyggist koma skikki á ríkisfjármálin. Gríska ríkið er þó að renna út á tíma og hafa Grikkir verið útilokaðir frá alþjóðlegum lánamörkuðum. Stjórnvöld þar í landi eiga í vandræðum með að fjármagna 1,5 milljarða evra greiðslu á lífeyri og launum opinbera starfsmanna sem greiðast á í lok vikunnar. Fáist ekki aukið lánsfé mun laust fé gríska ríkisins klárast í byrjun apríl og þá blasir gjaldþrot við. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funduðu í Berlín í gær. Málið þykir sérlega viðkvæmt fyrir Tsipras sem komst til valda í grísku þingkosningum eftir að hafa heitið kjósendum að binda enda á frekari aðhaldsaðgerðir. Grikkland Tengdar fréttir Tsipras og Merkel funda í dag: Gjaldþrot Grikkja yfirvofandi Gríska ríkið gæti orðið gjaldþrota í byrjun apríl náist ekki samningar um nýtt neyðarlán. 23. mars 2015 10:29 Grikkir skila inn nýrri umbótaáætlun Leiðtogar ESB segja grísk stjórnvöld hafa samþykkt að skila inn nýrri áætlun til að fá frekari lán. 20. mars 2015 12:27 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Sjá meira
Grísk stjórnvöld munu kynna umbótatillögur sínar fyrir fulltrúum evruríkjanna í síðasta lagi á mánudag. Vonast er til að tillögurnar muni leiða til að Grikkir fái frekari lán og geti þannig forðast greiðslufall. „Þetta verður gert í síðasta lagi á mánudag,“ segir Gabriel Sakellaridis, talsmaður Grikklandsstjórnar. Grísk stjórnvöld og lánadrottnar þeirra samþykktu í síðustu viku að Grikkir myndu kynna eigin umbótatillögur, sem skulu fela í sér sambærilegan sparnað og sá sem fyrri stjórn hafði samþykkt. Grikkir þurfa nauðsynlega á 240 milljarða evra neyðarláni að halda frá evruríkjunum. Greiðsla á því láni hefur verið frestað þar til Grikkir leggja fram raunhæfar áætlun að mati lánveitendanna á hvernig þeir hyggist koma skikki á ríkisfjármálin. Gríska ríkið er þó að renna út á tíma og hafa Grikkir verið útilokaðir frá alþjóðlegum lánamörkuðum. Stjórnvöld þar í landi eiga í vandræðum með að fjármagna 1,5 milljarða evra greiðslu á lífeyri og launum opinbera starfsmanna sem greiðast á í lok vikunnar. Fáist ekki aukið lánsfé mun laust fé gríska ríkisins klárast í byrjun apríl og þá blasir gjaldþrot við. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funduðu í Berlín í gær. Málið þykir sérlega viðkvæmt fyrir Tsipras sem komst til valda í grísku þingkosningum eftir að hafa heitið kjósendum að binda enda á frekari aðhaldsaðgerðir.
Grikkland Tengdar fréttir Tsipras og Merkel funda í dag: Gjaldþrot Grikkja yfirvofandi Gríska ríkið gæti orðið gjaldþrota í byrjun apríl náist ekki samningar um nýtt neyðarlán. 23. mars 2015 10:29 Grikkir skila inn nýrri umbótaáætlun Leiðtogar ESB segja grísk stjórnvöld hafa samþykkt að skila inn nýrri áætlun til að fá frekari lán. 20. mars 2015 12:27 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Sjá meira
Tsipras og Merkel funda í dag: Gjaldþrot Grikkja yfirvofandi Gríska ríkið gæti orðið gjaldþrota í byrjun apríl náist ekki samningar um nýtt neyðarlán. 23. mars 2015 10:29
Grikkir skila inn nýrri umbótaáætlun Leiðtogar ESB segja grísk stjórnvöld hafa samþykkt að skila inn nýrri áætlun til að fá frekari lán. 20. mars 2015 12:27
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent