10-11 og Iceland selja breska klaka ingvar haraldsson skrifar 17. mars 2015 16:02 Árni Pétur Jónsson, eigandi 10-11 og Iceland segir verslanir fyrirtækjanna bæði selja íslenska og breska klaka en bresku klakarnir séu ódýrari í innkaupum en þeir íslensku. vísir/vilhelm Verslanir 10-11 og Iceland selja klakka sem fluttir eru inn frá Bretlandi. Athugull lesandi Vísis benti á þetta og spurði hvort framleiðsla á klökum borgi sig ekki í landi sem útnefnt hefur verið með öruggustu vatnsbirgðir í heimi. Árni Pétur Jónsson, eigandi 10-11 og Iceland segir verslanir fyrirtækjanna bæði selja íslenska og breska klaka en bresku klakarnir séu ódýrari í innkaupum en þeir íslensku. „Það hefur verið mikill áhugi fyrir því að kaupa þessa tegund af klökum. Eins og alltaf þegar það er eftirspurn eftir vöru þá bregðumst við því og bjóðum upp á hana. Neytandanum virðist líka þessi vara og spyr eftir henni þegar hún er ekki hjá okkur,“ segir Árni.Ísmanninum segir klakaframleiðslu dýra á Íslandi Ísmaðurinn er eini aðilinn sem framleiðir klaka hér á landi. Jón Þór Eyþórsson, framkvæmdastjóri Ísmannsins, segir talsverðan rekstarkostnað vera við framleiðslu á klökum hér á landi. Tæki og laun séu stærsti þátturinn í rekstri fyrirtækisins. „Það eru engar vélar sem pakka þessu hérna, þessu er öllu pakkað af starfsmönnum,“ segir Jón Þór. Jón Þór segist erfitt að keppa við fjöldaframleiðslu stórrar verslunarkeðju á borð við Iceland. „Þegar þetta er partur af risakeðju um allan heim þá skil ég að hægt sé að gera þetta eitthvað ódýrara,“ segir Jón Þór. Hann segir Ísmanninn finna fyrir því að samkeppni hafi aukist. Fyrirtækið hafi þó ekki miklar áhyggjur af því enda séu bresku klakarnir einungis seldir í tveimur verslunum. Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Sjá meira
Verslanir 10-11 og Iceland selja klakka sem fluttir eru inn frá Bretlandi. Athugull lesandi Vísis benti á þetta og spurði hvort framleiðsla á klökum borgi sig ekki í landi sem útnefnt hefur verið með öruggustu vatnsbirgðir í heimi. Árni Pétur Jónsson, eigandi 10-11 og Iceland segir verslanir fyrirtækjanna bæði selja íslenska og breska klaka en bresku klakarnir séu ódýrari í innkaupum en þeir íslensku. „Það hefur verið mikill áhugi fyrir því að kaupa þessa tegund af klökum. Eins og alltaf þegar það er eftirspurn eftir vöru þá bregðumst við því og bjóðum upp á hana. Neytandanum virðist líka þessi vara og spyr eftir henni þegar hún er ekki hjá okkur,“ segir Árni.Ísmanninum segir klakaframleiðslu dýra á Íslandi Ísmaðurinn er eini aðilinn sem framleiðir klaka hér á landi. Jón Þór Eyþórsson, framkvæmdastjóri Ísmannsins, segir talsverðan rekstarkostnað vera við framleiðslu á klökum hér á landi. Tæki og laun séu stærsti þátturinn í rekstri fyrirtækisins. „Það eru engar vélar sem pakka þessu hérna, þessu er öllu pakkað af starfsmönnum,“ segir Jón Þór. Jón Þór segist erfitt að keppa við fjöldaframleiðslu stórrar verslunarkeðju á borð við Iceland. „Þegar þetta er partur af risakeðju um allan heim þá skil ég að hægt sé að gera þetta eitthvað ódýrara,“ segir Jón Þór. Hann segir Ísmanninn finna fyrir því að samkeppni hafi aukist. Fyrirtækið hafi þó ekki miklar áhyggjur af því enda séu bresku klakarnir einungis seldir í tveimur verslunum.
Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Sjá meira