10-11 og Iceland selja breska klaka ingvar haraldsson skrifar 17. mars 2015 16:02 Árni Pétur Jónsson, eigandi 10-11 og Iceland segir verslanir fyrirtækjanna bæði selja íslenska og breska klaka en bresku klakarnir séu ódýrari í innkaupum en þeir íslensku. vísir/vilhelm Verslanir 10-11 og Iceland selja klakka sem fluttir eru inn frá Bretlandi. Athugull lesandi Vísis benti á þetta og spurði hvort framleiðsla á klökum borgi sig ekki í landi sem útnefnt hefur verið með öruggustu vatnsbirgðir í heimi. Árni Pétur Jónsson, eigandi 10-11 og Iceland segir verslanir fyrirtækjanna bæði selja íslenska og breska klaka en bresku klakarnir séu ódýrari í innkaupum en þeir íslensku. „Það hefur verið mikill áhugi fyrir því að kaupa þessa tegund af klökum. Eins og alltaf þegar það er eftirspurn eftir vöru þá bregðumst við því og bjóðum upp á hana. Neytandanum virðist líka þessi vara og spyr eftir henni þegar hún er ekki hjá okkur,“ segir Árni.Ísmanninum segir klakaframleiðslu dýra á Íslandi Ísmaðurinn er eini aðilinn sem framleiðir klaka hér á landi. Jón Þór Eyþórsson, framkvæmdastjóri Ísmannsins, segir talsverðan rekstarkostnað vera við framleiðslu á klökum hér á landi. Tæki og laun séu stærsti þátturinn í rekstri fyrirtækisins. „Það eru engar vélar sem pakka þessu hérna, þessu er öllu pakkað af starfsmönnum,“ segir Jón Þór. Jón Þór segist erfitt að keppa við fjöldaframleiðslu stórrar verslunarkeðju á borð við Iceland. „Þegar þetta er partur af risakeðju um allan heim þá skil ég að hægt sé að gera þetta eitthvað ódýrara,“ segir Jón Þór. Hann segir Ísmanninn finna fyrir því að samkeppni hafi aukist. Fyrirtækið hafi þó ekki miklar áhyggjur af því enda séu bresku klakarnir einungis seldir í tveimur verslunum. Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Sjá meira
Verslanir 10-11 og Iceland selja klakka sem fluttir eru inn frá Bretlandi. Athugull lesandi Vísis benti á þetta og spurði hvort framleiðsla á klökum borgi sig ekki í landi sem útnefnt hefur verið með öruggustu vatnsbirgðir í heimi. Árni Pétur Jónsson, eigandi 10-11 og Iceland segir verslanir fyrirtækjanna bæði selja íslenska og breska klaka en bresku klakarnir séu ódýrari í innkaupum en þeir íslensku. „Það hefur verið mikill áhugi fyrir því að kaupa þessa tegund af klökum. Eins og alltaf þegar það er eftirspurn eftir vöru þá bregðumst við því og bjóðum upp á hana. Neytandanum virðist líka þessi vara og spyr eftir henni þegar hún er ekki hjá okkur,“ segir Árni.Ísmanninum segir klakaframleiðslu dýra á Íslandi Ísmaðurinn er eini aðilinn sem framleiðir klaka hér á landi. Jón Þór Eyþórsson, framkvæmdastjóri Ísmannsins, segir talsverðan rekstarkostnað vera við framleiðslu á klökum hér á landi. Tæki og laun séu stærsti þátturinn í rekstri fyrirtækisins. „Það eru engar vélar sem pakka þessu hérna, þessu er öllu pakkað af starfsmönnum,“ segir Jón Þór. Jón Þór segist erfitt að keppa við fjöldaframleiðslu stórrar verslunarkeðju á borð við Iceland. „Þegar þetta er partur af risakeðju um allan heim þá skil ég að hægt sé að gera þetta eitthvað ódýrara,“ segir Jón Þór. Hann segir Ísmanninn finna fyrir því að samkeppni hafi aukist. Fyrirtækið hafi þó ekki miklar áhyggjur af því enda séu bresku klakarnir einungis seldir í tveimur verslunum.
Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Sjá meira